Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Það boðar ekkert voðalega gott fyrir Frakka að standa í deildum við eina stærstu íþróttastjörnu þjóðarinnar. Fótbolti 13. nóvember 2025 13:32
„Þetta er mjög steikt“ Hákon Arnar Haraldsson ber fyrirliðabandið er Ísland mætir Aserum ytra í undankeppni HM síðdegis. Hann er klár í slaginn eftir langt ferðalag. Fótbolti 13. nóvember 2025 13:03
Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Ísland mætir Aserbaísjan í Bakú í undankeppni HM 2026 síðdegis. Teymi Sýnar á staðnum hitaði upp á leikdag. Fótbolti 13. nóvember 2025 11:30
Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir Heimi Hallgrímsson, landsliðsþjálfara Írlands, vera sniðugan sökum ummæla sem Eyjamaðurinn lét falla um Ronaldo eftir fyrri leik Írlands og Portúgals í undankeppni HM. Liðin mætast öðru sinni í kvöld. Fótbolti 13. nóvember 2025 09:39
„Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Arnar Gunnlaugsson vonast eftir góðum degi í dag. Ísland þarf að vinna Aserbaísjan í Bakú til að halda í möguleika um úrslitaleik við Úkraínu um sæti í umspili um sæti á HM á næsta ári. Fótbolti 13. nóvember 2025 08:25
Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands, vonast til þess að sínir menn nái að hafa hemil á hinum fertuga Cristiano Ronaldo í leiknum gegn Portúgal í kvöld. Fótbolti 13. nóvember 2025 07:01
Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Teymi Sýnar komst loksins til Bakú síðustu nótt eftir langt ferðalag frá Íslandi og dugði ekkert minna en þrjú flug til þess að komast á áfangastað. Fótbolti 12. nóvember 2025 18:46
Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Lamine Yamal verður ekki með spænska landsliðinu í þessum glugga eftir að Barcelona sendi hann í litla aðgerð án þess að láta spænska knattspyrnusambandið vita. Stærsta íþróttablað Spánar, Marca, slær því upp að það sé stríð í gangi á milli spænska sambandsins og Barcelona vegna málsins. Fótbolti 12. nóvember 2025 16:01
Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Mikael Neville Anderson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan á morgun og Úkraínu á sunnudag. Logi Tómasson hefur verið að glíma við veikindi en vonir eru bundnar við að hann verði klár í slaginn á morgun. Fótbolti 12. nóvember 2025 13:36
Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Karlalandsliðið í fótbolta æfði á keppnisvelli morgundagsins, heimavelli Neftci, í dag. Létt var yfir mönnum á æfingu dagsins en einn leikmaður tók ekki þátt. Fótbolti 12. nóvember 2025 12:51
Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Það er aðeins einn dagur í leik Aserbaísjan og Íslands í undankeppni HM. KSÍ var með blaðamannafund í Bakú í dag og Vísir var með beina útsendingu frá fundinum. Fótbolti 12. nóvember 2025 12:46
San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Íslenska karlalandsliðið dreymir um sæti í umspili um laus sæti á HM og þarf mjög hagstæð úrslit úr leikjum sínum til að ná þangað. Önnur smáþjóð í Evrópu er hins vegar í allt annarri stöðu. Fótbolti 12. nóvember 2025 11:30
Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Íslenska fótboltalandsliðið á enn góða möguleika á komast í umspil um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins en það þarf þó ýmislegt að ganga upp hjá liðinu í lokaleikjunum sem eru í þessum landsliðsglugga sem stendur nú yfir. Fótbolti 12. nóvember 2025 10:31
Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Cristiano Ronaldo viðurkenndi í viðtali í gær að hann búist við því að sjötta heimsmeistaramótið hans á næsta ári, þegar hann verður 41 árs, verði hans síðasta. Fótbolti 12. nóvember 2025 09:03
Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á morgun fyrri úrslitaleik sinn af tveimur í D-riðli í undankeppni HM 2026. Aserar eru í hefndarhug í Bakú. Fótbolti 12. nóvember 2025 08:15
Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Noregur er aðeins einum sigri frá því að komast á HM í fótbolta í fyrsta sinn síðan 1998 en umræðan í norskum fjölmiðlum snýst um allt annað en velgengni liðsins innan vallar. Andreas Schjelderup var valinn í landsliðið þrátt fyrir að eiga yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa barnaklámi. Fótbolti 12. nóvember 2025 07:01
Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Alexander Isak tók ekki þátt í stórleik Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hann er nú mættur á æfingar með sænska landsliðinu fyrir leiki í undankeppni HM. Fótbolti 11. nóvember 2025 15:01
Mamma hans trúði honum ekki Nikolas Nartey er nýjasti meðlimur danska landsliðsins í fótbolta og gæti spilað sinn fyrsta landsleik á móti Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á laugardaginn. Fótbolti 11. nóvember 2025 14:30
Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Lamine Yamal mun missa af leikjum Spánar í undankeppni HM í fótbolta í þessum landsliðsglugga vegna meiðsla. Spænska knattspyrnusambandið kom samt alveg af fjöllum. Fótbolti 11. nóvember 2025 13:25
Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Það verður lítið eftir í buddunni hjá fótboltaáhugafólki sem ætlar að mæta á leiki á komandi heimsmeistaramóti í fótbolta. Fótbolti 11. nóvember 2025 11:01
Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Federico Chiesa vill enn ekki spila fyrir ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu. Ítalska landsliðið verður því án eins af sínum sterkustu leikmönnum í úrslitaleikjunum um sæti HM í þessari viku. Fótbolti 11. nóvember 2025 10:02
Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Kevin Mac Allister, eldri bróðir miðjumanns Liverpool, Alexis Mac Allister, hefur verið valinn í argentínska landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn en hann fékk útkall eftir að þrír leikmenn forfölluðust úr hópnum. Fótbolti 11. nóvember 2025 09:03
Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Lionel Messi heimsótti Nývang, heimavöll Barcelona, í gærkvöldi og birti myndir af sér með tilfinningaríkum texta. Enginn háttsettur aðili hjá Barcelona vissi hins vegar af heimsókninni. Fótbolti 10. nóvember 2025 23:18
Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Benjamin Sesko er að glíma við mikinn skort á sjálfstrausti samkvæmt sérfræðingum Sunnudagsmessunnar og ekki mun það hjálpa að framherjinn hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópi Slóveníu, vegna meiðsla sem hann varð fyrir undir lok leiks Manchester United og Tottenham um helgina. Fótbolti 10. nóvember 2025 19:30
Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Portúgalska fótboltalandsliðið mun heiðra goðsagnakennda framherjann Eusébio með því að spila í sérstakri treyju honum til heiðurs í þessum mánuði Fótbolti 6. nóvember 2025 16:32
Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það mikið áfall að hafa landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson hafi ekkert geta spilað með liðinu í undankeppni HM. Hákon Arnar Haraldsson hafi hins vegar vaxið mikið í fyrirliðahlutverkinu í hans fjarveru. Fótbolti 6. nóvember 2025 11:02
Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Arsenal-framherjinn Viktor Gyökeres verður ekki klár fyrir komandi leiki Svía í undankeppni HM í fótbolta og var því ekki valinn. Alexander Isak er hins vegar í hópnum. Fótbolti 5. nóvember 2025 15:32
Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Jóhann Berg Guðmundsson og Hörður Björgvin Magnússon eru mættir aftur í íslenska landsliðshópinn og verða með liðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan og Úkraínu síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfarinn vonar að þeir gefi jafn mikið af sér innan hópsins og Aron Einar Gunnarsson. Fótbolti 5. nóvember 2025 13:55
Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Orri Steinn Óskarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, getur ekki tekið þátt í næsta verkefni landsliðsins og Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari var spurður út í stöðuna á Orra á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 5. nóvember 2025 13:33
Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Jóhann Berg Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur verið valinn að nýju í íslenska fótboltalandsliðið fyrir síðustu leikina í undanriðlinum fyrir HM 2026. Hörður Björgvin Magnússon snýr einnig aftur. Fótbolti 5. nóvember 2025 13:03