Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2025 16:54 Lionel Messi og Argentínumenn eru ríkjandi heimsmeistarar. Getty/Hernan Cortez Heimsmeistaramót karla í fótbolta er á dagskránni næsta sumar en í kvöld kom í ljós hvaða lið verða saman í riðli á mótinu sem hefst 11. júní 2026 og lýkur með úrslitaleik 19. júlí. Norðmenn eru i hörkuriðli með Frakklandi, Senegal og svo sigurvegara úr umspili Írak, Bólivíu og Súrínam. England lenti í riðli með Króatíu en hin liðin eru Panama og Gana. England mun hefja leik á HM 2026 gegn Króatíu í Dallas eða Toronto þann 17. júní og mætir einnig Gana og Panama í L-riðli. Það verður erfitt fyrir Skota sem eru í riðli með Brasilíu, Marokkó og Haítí. Fyrsti leikur Skotlands á HM karla í 28 ár verður gegn Haítí. Wales eða Norður-Írland gætu lent í B-riðli með Kanada, Katar og Sviss, ef annað hvort liðið kemst í gegnum tvær umferðir umspilsleikja UEFA í mars. Heimir Hallgrímsson og lærisveinar í Írlandi gætu mætt Mexíkó, Suður-Afríku og Suður-Kóreu ef þeir tryggja sér sæti á mótinu. Lionel Messi hjá Argentínu og Cristiano Ronaldo hjá Portúgal fengu frekar auðvelda riðla. Argentína er með Austurríki, Alsír og Jórdaníu en Portúgal er með Kólumbíu, Úsbekistan og svo sigurvegara úr umspili Austur-Kongó, Jamaíku og Nýju-Kaledóníu. Hér fyrir neðan má sjá hvernig riðlarnir líta út.
Norðmenn eru i hörkuriðli með Frakklandi, Senegal og svo sigurvegara úr umspili Írak, Bólivíu og Súrínam. England lenti í riðli með Króatíu en hin liðin eru Panama og Gana. England mun hefja leik á HM 2026 gegn Króatíu í Dallas eða Toronto þann 17. júní og mætir einnig Gana og Panama í L-riðli. Það verður erfitt fyrir Skota sem eru í riðli með Brasilíu, Marokkó og Haítí. Fyrsti leikur Skotlands á HM karla í 28 ár verður gegn Haítí. Wales eða Norður-Írland gætu lent í B-riðli með Kanada, Katar og Sviss, ef annað hvort liðið kemst í gegnum tvær umferðir umspilsleikja UEFA í mars. Heimir Hallgrímsson og lærisveinar í Írlandi gætu mætt Mexíkó, Suður-Afríku og Suður-Kóreu ef þeir tryggja sér sæti á mótinu. Lionel Messi hjá Argentínu og Cristiano Ronaldo hjá Portúgal fengu frekar auðvelda riðla. Argentína er með Austurríki, Alsír og Jórdaníu en Portúgal er með Kólumbíu, Úsbekistan og svo sigurvegara úr umspili Austur-Kongó, Jamaíku og Nýju-Kaledóníu. Hér fyrir neðan má sjá hvernig riðlarnir líta út.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira