Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2025 16:54 Lionel Messi og Argentínumenn eru ríkjandi heimsmeistarar. Getty/Hernan Cortez Heimsmeistaramót karla í fótbolta er á dagskránni næsta sumar en í kvöld kom í ljós hvaða lið verða saman í riðli á mótinu sem hefst 11. júní 2026 og lýkur með úrslitaleik 19. júlí. Norðmenn eru i hörkuriðli með Frakklandi, Senegal og svo sigurvegara úr umspili Írak, Bólivíu og Súrínam. England lenti í riðli með Króatíu en hin liðin eru Panama og Gana. England mun hefja leik á HM 2026 gegn Króatíu í Dallas eða Toronto þann 17. júní og mætir einnig Gana og Panama í L-riðli. Það verður erfitt fyrir Skota sem eru í riðli með Brasilíu, Marokkó og Haítí. Fyrsti leikur Skotlands á HM karla í 28 ár verður gegn Haítí. Wales eða Norður-Írland gætu lent í B-riðli með Kanada, Katar og Sviss, ef annað hvort liðið kemst í gegnum tvær umferðir umspilsleikja UEFA í mars. Heimir Hallgrímsson og lærisveinar í Írlandi gætu mætt Mexíkó, Suður-Afríku og Suður-Kóreu ef þeir tryggja sér sæti á mótinu. Lionel Messi hjá Argentínu og Cristiano Ronaldo hjá Portúgal fengu frekar auðvelda riðla. Argentína er með Austurríki, Alsír og Jórdaníu en Portúgal er með Kólumbíu, Úsbekistan og svo sigurvegara úr umspili Austur-Kongó, Jamaíku og Nýju-Kaledóníu. Hér fyrir neðan má sjá hvernig riðlarnir líta út.
Norðmenn eru i hörkuriðli með Frakklandi, Senegal og svo sigurvegara úr umspili Írak, Bólivíu og Súrínam. England lenti í riðli með Króatíu en hin liðin eru Panama og Gana. England mun hefja leik á HM 2026 gegn Króatíu í Dallas eða Toronto þann 17. júní og mætir einnig Gana og Panama í L-riðli. Það verður erfitt fyrir Skota sem eru í riðli með Brasilíu, Marokkó og Haítí. Fyrsti leikur Skotlands á HM karla í 28 ár verður gegn Haítí. Wales eða Norður-Írland gætu lent í B-riðli með Kanada, Katar og Sviss, ef annað hvort liðið kemst í gegnum tvær umferðir umspilsleikja UEFA í mars. Heimir Hallgrímsson og lærisveinar í Írlandi gætu mætt Mexíkó, Suður-Afríku og Suður-Kóreu ef þeir tryggja sér sæti á mótinu. Lionel Messi hjá Argentínu og Cristiano Ronaldo hjá Portúgal fengu frekar auðvelda riðla. Argentína er með Austurríki, Alsír og Jórdaníu en Portúgal er með Kólumbíu, Úsbekistan og svo sigurvegara úr umspili Austur-Kongó, Jamaíku og Nýju-Kaledóníu. Hér fyrir neðan má sjá hvernig riðlarnir líta út.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Sjá meira