HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta karla fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó dagana 11. júní til 19. júlí 2026.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Jesus inn fyrir Antony

    Gabriel Jesus, framherji Arsenal, kemur inn í brasilíska landsliðshópinn í stað vængmannsins Antony sem hefur verið sendur heim vegna ásakana fyrrverandi kærustu hans.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    FIFA hafi ekki ákveðið fyrirkomulagið fyrir HM 2026

    Arséne Wenger, yfirmaður alþjóðlegrar fótboltaþróunar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, segir sambandið ekki hafa geirneglt fyrirkomulag þriggja liða riðla á komandi heimsmeistaramóti árið 2026. Liðum verður fjölgað á mótinu.

    Fótbolti