Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2025 08:32 Thomas Tuchel ræðir við Jude Bellingham í leiknum umrædda á móti Senegal í júní. EPA/ADAM VAUGHAN Thomas Tuchel tilkynnti ekki aðeins um leikmannahóp sinn á blaðamannafundi enska landsliðsins í gær því hann baðst einnig eins stærstu stjörnu liðsins afsökunar. Afsökunarbeiðni hans snerist að ummælum þjálfarans um Jude Bellingham eftir leik í júní. Tuchel kallaði þá Bellingham viðbjóðslegan. "I am sorry for the headlines I created." After describing Jude Bellingham's behaviour on the pitch as "repulsive" during an interview in the last international break, Thomas Tuchel says he used the word "unintentionally." pic.twitter.com/TrukVExcpl— Match of the Day (@BBCMOTD) August 29, 2025 Tuchel var þarna í viðtali eftir vandræðalegt 3-1 tap á á móti Senegal. „Þegar hann brosir þá vinnur hann alla á sitt band. Stundum kemur upp reiðin, hungrið og eldmóðurinn og þegar það allt kemur út þá getur hann verið svolítið ógeðslegur fyrir sem dæmi móður móna sem er að horfa á sjónvarpið,“ sagði Thomas Tuchel þá. Í gær var Tuchel að tilkynna leikmannahóp sinn fyrir leiki á móti Andorra og Serbíu í undankeppni HM en notaði tækifærið til að biðja Bellingham afsökunar. Bellingham missir af leikjunum vegna meiðsla. Tuchel sagðist líka hafa beðið Bellingham afsökunar nokkrum dögum eftir að ummælin fóru á flug í fjölmiðlum. „Ég notaði orðið í hugsunarleysi. Mér þykir það leitt og sem og fyrir þá ólgu sem ég skapaði,“ sagði Tuchel. „Ég er reyndur og ég ætti að vita betur. Ég vildi ekki nota þetta orð,“ sagði Tuchel. Thomas Tuchel has apologised for describing elements of Jude Bellingham's behaviour as "repulsive" in a radio interview after England's previous game in June. pic.twitter.com/0fyRbMxh1N— ESPN FC (@ESPNFC) August 29, 2025 HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Afsökunarbeiðni hans snerist að ummælum þjálfarans um Jude Bellingham eftir leik í júní. Tuchel kallaði þá Bellingham viðbjóðslegan. "I am sorry for the headlines I created." After describing Jude Bellingham's behaviour on the pitch as "repulsive" during an interview in the last international break, Thomas Tuchel says he used the word "unintentionally." pic.twitter.com/TrukVExcpl— Match of the Day (@BBCMOTD) August 29, 2025 Tuchel var þarna í viðtali eftir vandræðalegt 3-1 tap á á móti Senegal. „Þegar hann brosir þá vinnur hann alla á sitt band. Stundum kemur upp reiðin, hungrið og eldmóðurinn og þegar það allt kemur út þá getur hann verið svolítið ógeðslegur fyrir sem dæmi móður móna sem er að horfa á sjónvarpið,“ sagði Thomas Tuchel þá. Í gær var Tuchel að tilkynna leikmannahóp sinn fyrir leiki á móti Andorra og Serbíu í undankeppni HM en notaði tækifærið til að biðja Bellingham afsökunar. Bellingham missir af leikjunum vegna meiðsla. Tuchel sagðist líka hafa beðið Bellingham afsökunar nokkrum dögum eftir að ummælin fóru á flug í fjölmiðlum. „Ég notaði orðið í hugsunarleysi. Mér þykir það leitt og sem og fyrir þá ólgu sem ég skapaði,“ sagði Tuchel. „Ég er reyndur og ég ætti að vita betur. Ég vildi ekki nota þetta orð,“ sagði Tuchel. Thomas Tuchel has apologised for describing elements of Jude Bellingham's behaviour as "repulsive" in a radio interview after England's previous game in June. pic.twitter.com/0fyRbMxh1N— ESPN FC (@ESPNFC) August 29, 2025
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira