Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Aron Guðmundsson skrifar 11. ágúst 2025 10:01 Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karlaliðs Írlands í fótbolta, fylgist vel með gangi mála hjá íslenska landsliðinu sem og íslenska boltanum. Vísir/Samsett mynd Heimir Hallgrímsson er efins um að Ísland eigi möguleika á að komast á HM í Norður-Ameríku á næsta ári en fylgist spenntur með. Hann hefur átt samtöl við landsliðsþjálfarann Arnar Gunnlaugsson um starfið og hvetur hann til góðra verka. Fáir þekkja betur áskoranirnar, sem fylgja því að þjálfa íslenska karlalandsliðið í fótbolta, heldur en Heimir Hallgrímsson sem er, að öðrum ólöstuðum, sá þjálfari sem hefur náð bestum árangri í því starfi. Heimir er í dag þjálfari Írlands en fylgist vel með málum hér heima. Arnar Gunnlaugsson tók við þjálfun íslenska landsliðsins fyrr á þessu ári og ætlar sér að umbylta leikstíl liðsins. Slæm töp fyrir Kósovó í fyrstu tveimur leikjum Arnars sýndu hins vegar fram á að á brattann er að sækja. „Ég þekki Arnar ágætlega og hann er bara einhvern veginn þannig týpa að það halda allir með honum og vilja að honum gangi vel og auðvitað landsliðinu,“ segir Heimir í samtali við Val Pál Eiríksson, íþróttafréttamann Sýnar. „Ég sagði það við hann að mér hafi fundist þetta aðeins of bratt í byrjun en hann er bara með mjög skýrt plan og vonandi gengur það upp. Það er bara hver þjálfari sem verður að ákveða sýna leið og vera staðfastur á henni. Ég held að Arnar sé toppmaður í þetta verkefni.“ Hefurðu trú á því að hann sé á réttri leið og að þetta plan hans geti gengið upp? „Ég veit ekki hvort að það dugi til að komast á HM en ef við gefum honum smá tíma, því þetta er mjög stuttur tími og stuttir gluggar sem hann hefur og lítill tími á milli þeirra. Vonandi heppnast það að komast á HM, það verður ekki auðvelt en vonandi heppnast það. Sjáum til. Það er alltaf best fyrir landsliðsþjálfara að komast í lokakeppni, þá ertu með leikmenn með þér í mánuð eða einn og hálfan mánuð og getur þá gert svo margt.“ Innslagið úr Sportpakka Sýnar, þar sem að Heimir Hallgrímsson ræðir íslenska karlalandsliðið og Arnar Gunnlaugsson við Val Pál Eiríksson, má sjá hér fyrir ofan. Landslið karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Sjá meira
Fáir þekkja betur áskoranirnar, sem fylgja því að þjálfa íslenska karlalandsliðið í fótbolta, heldur en Heimir Hallgrímsson sem er, að öðrum ólöstuðum, sá þjálfari sem hefur náð bestum árangri í því starfi. Heimir er í dag þjálfari Írlands en fylgist vel með málum hér heima. Arnar Gunnlaugsson tók við þjálfun íslenska landsliðsins fyrr á þessu ári og ætlar sér að umbylta leikstíl liðsins. Slæm töp fyrir Kósovó í fyrstu tveimur leikjum Arnars sýndu hins vegar fram á að á brattann er að sækja. „Ég þekki Arnar ágætlega og hann er bara einhvern veginn þannig týpa að það halda allir með honum og vilja að honum gangi vel og auðvitað landsliðinu,“ segir Heimir í samtali við Val Pál Eiríksson, íþróttafréttamann Sýnar. „Ég sagði það við hann að mér hafi fundist þetta aðeins of bratt í byrjun en hann er bara með mjög skýrt plan og vonandi gengur það upp. Það er bara hver þjálfari sem verður að ákveða sýna leið og vera staðfastur á henni. Ég held að Arnar sé toppmaður í þetta verkefni.“ Hefurðu trú á því að hann sé á réttri leið og að þetta plan hans geti gengið upp? „Ég veit ekki hvort að það dugi til að komast á HM en ef við gefum honum smá tíma, því þetta er mjög stuttur tími og stuttir gluggar sem hann hefur og lítill tími á milli þeirra. Vonandi heppnast það að komast á HM, það verður ekki auðvelt en vonandi heppnast það. Sjáum til. Það er alltaf best fyrir landsliðsþjálfara að komast í lokakeppni, þá ertu með leikmenn með þér í mánuð eða einn og hálfan mánuð og getur þá gert svo margt.“ Innslagið úr Sportpakka Sýnar, þar sem að Heimir Hallgrímsson ræðir íslenska karlalandsliðið og Arnar Gunnlaugsson við Val Pál Eiríksson, má sjá hér fyrir ofan.
Landslið karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Sjá meira