„Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. september 2025 11:02 Bjarki Steinn er klár í slaginn gegn Aserbaísjan á morgun. vísir / bjarni „Við verðum að vera klárir í að byrja þetta vel með þremur stigum“ segir landsliðsmaðurinn Bjarki Steinn Bjarkason fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM, gegn Aserbaísjan og Frakklandi. Bjarki er leikmaður Venezia í næstefstu deild Ítalíu og eftir mikla bekkjarsetu á síðasta tímabili hefur hann verið í byrjunarliðinu í fyrstu þremur leikjum tímabils. „Ég er búinn að spila fyrstu þrjá leikina og er að finna mig vel, klár í þetta verkefni… Við erum með vængbakverði og ég er búinn að spila vinstra megin í tveimur leikjum og einn leik hægra megin.“ Bjarki Steinn Bjarkason hefur spilað vel með Venezia á tímabilinu hingað til. NESImages/DeFodi Images via Getty Images) Með landsliðinu hefur Bjarki þó yfirleitt spilað hægra megin í vörninni. Hann mun því berjast um hægri bakvarðarstöðuna við Guðlaug Victor Pálsson. „Bara flott, það er alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það.“ Bjarki hefur búið í Feneyjum síðustu fimm ár og alltaf haft íslenskan liðsfélaga hjá Venezia, þangað til nú. Mikael Egill Ellertsson fór frá félaginu eftir síðasta tímabil og Bjarki er einn eftir en segir lífið í Feneyjum ekki einmanalegt án annarra Íslendinga. „Neinei, maður er orðinn svo vanur þessu lífi þarna úti. Ég er bara flottur með ítölsku félögunum.“ Klippa: Bjarki Steinn fyrir leikinn gegn Aserbaísjan Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er skemmtilegt að byrja á heimavelli og ég tala nú ekki um að nýju grasi,“ segir landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson fyrir landsleikinn gegn Aserbaísjan á föstudagskvöldið í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. 3. september 2025 17:17 Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að hefja undankeppni fyrir HM 2026 og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson segir raunhæft markmið að ná öðru sætinu í riðlinum með Frakklandi, Úkraínu og Aserbaísjan. 28. ágúst 2025 11:00 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Sjá meira
Bjarki er leikmaður Venezia í næstefstu deild Ítalíu og eftir mikla bekkjarsetu á síðasta tímabili hefur hann verið í byrjunarliðinu í fyrstu þremur leikjum tímabils. „Ég er búinn að spila fyrstu þrjá leikina og er að finna mig vel, klár í þetta verkefni… Við erum með vængbakverði og ég er búinn að spila vinstra megin í tveimur leikjum og einn leik hægra megin.“ Bjarki Steinn Bjarkason hefur spilað vel með Venezia á tímabilinu hingað til. NESImages/DeFodi Images via Getty Images) Með landsliðinu hefur Bjarki þó yfirleitt spilað hægra megin í vörninni. Hann mun því berjast um hægri bakvarðarstöðuna við Guðlaug Victor Pálsson. „Bara flott, það er alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það.“ Bjarki hefur búið í Feneyjum síðustu fimm ár og alltaf haft íslenskan liðsfélaga hjá Venezia, þangað til nú. Mikael Egill Ellertsson fór frá félaginu eftir síðasta tímabil og Bjarki er einn eftir en segir lífið í Feneyjum ekki einmanalegt án annarra Íslendinga. „Neinei, maður er orðinn svo vanur þessu lífi þarna úti. Ég er bara flottur með ítölsku félögunum.“ Klippa: Bjarki Steinn fyrir leikinn gegn Aserbaísjan
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er skemmtilegt að byrja á heimavelli og ég tala nú ekki um að nýju grasi,“ segir landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson fyrir landsleikinn gegn Aserbaísjan á föstudagskvöldið í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. 3. september 2025 17:17 Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að hefja undankeppni fyrir HM 2026 og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson segir raunhæft markmið að ná öðru sætinu í riðlinum með Frakklandi, Úkraínu og Aserbaísjan. 28. ágúst 2025 11:00 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Sjá meira
„Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er skemmtilegt að byrja á heimavelli og ég tala nú ekki um að nýju grasi,“ segir landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson fyrir landsleikinn gegn Aserbaísjan á föstudagskvöldið í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. 3. september 2025 17:17
Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að hefja undankeppni fyrir HM 2026 og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson segir raunhæft markmið að ná öðru sætinu í riðlinum með Frakklandi, Úkraínu og Aserbaísjan. 28. ágúst 2025 11:00