Fréttamaður spreytti sig á prófinu sem krakkar vilja losna við Krökkum í Hagaskóla finnst hundleiðinlegt í píptesti og vilja leggja prófið niður. Íþróttafræðingur sem flutti þekkingu um prófið til landsins segir prófið góða og gilda leið til að meta þol barna. Hún spyr hvort leggja ætti stærðfræðipróf niður því mörgum líði illa í þeim. Innlent 31. mars 2022 07:00
Hvernig reiðivandamál hafa áhrif á afköst og vinnufélaga Ert þú nokkuð pirraði eða skapstóri vinnufélaginn? Atvinnulíf 30. mars 2022 07:01
„Gæti ekki verið spenntari að takast á við þau verkefni sem eru framundan“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, gjarnan kölluð Beta, kom, sá og sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár ásamt systrum sínum, Elínu og Sigríði. Þessi lífsglaða kona hefur starfað sem söngkona og lagahöfundur í mörg ár og segir ótrúlega skemmtilegt að fá að vinna við og kenna tónlist. Beta er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 26. mars 2022 11:31
Gyðjan fagnar: The House of Beauty valin besta líkamsmeðferðarstofan árið 2022 Líkamsmeðferðarstofan The House of Beauty er ein sinnar tegundar á Íslandi og hlaut nýverið verðlaun sem besta líkamsmeðferðarstofan árið 2022 hjá World Salon Awards.Af því tilefni býður stofan veglegan afslátt til miðnættis á morgun, sunnudaginn 27. mars af öllum meðferðum og makeover pökkum. Lífið samstarf 26. mars 2022 08:30
„Þetta gefur okkur þennan kraft sem við þurfum til þess að koma okkar málum á framfæri“ Endóvikan er vitundarvakning sem er haldin í mars ár hvert með mismunandi þemum en í ár er þemað vitundavakning á atvinnumarkaðinum. Guðfinna Birta Valgeirsdóttir er kynningarstýra samtakanna og segir hún meðbyrinn aldrei hafa verið jafn mikinn og í ár. Lífið 25. mars 2022 14:30
Bréfberarnir í Neskaupstað afþakka farartæki og skokka með póstinn Það er líf og fjör hjá starfsfólki Póstsins í Neskaupstað þar sem tekist hefur að samræma vinnu og heilnæman lífstíl á einstakan hátt. Bréfberarnir afþakka notkun farartækja í vinnunni en ganga eða skokka þess í stað með póstinn um bæinn að vetri sem sumri, sama hvernig viðrar. Lífið 24. mars 2022 14:01
„Það krafðist þess að læra hratt, hugrekkis og þora að stíga út fyrir þægindarammann“ Þær Yrja Kristinsdóttir og Marit Davíðsdóttir bjuggu til Gleðiskrudduna sem er dagbók fyrir börn á aldrinum sex til fimmtán ára. Hún byggir á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði og kennir jákvæð inngrip og notkun svokallaðra gleðiverkfæra. Lífið 23. mars 2022 12:30
Lykilatriði að velja hreyfingu sem vekur ánægju Sara Snædís Ólafsdóttir þjálfari er með margar mæður og barnshafandi konur í fjarþjálfun hjá sér. Hún skrifaði nýjan pistil um hreyfingu á meðgöngu og eftir fæðingu með góðum ráðum en hún er sjálf tveggja barna móðir. Við gefum henni orðið. Heilsa 22. mars 2022 12:31
„Ef ég er í kvíðakasti þarf ég að þrífa allt heima“ Patrekur Jaime Plaza skaust upp á íslenska stjörnuhimininn fyrir nokkrum árum síðan sem raunveruleikastjarna í þáttunum Æði. Það er nóg að gera hjá Patreki þessa dagana þar sem hann er í óða önn við að taka upp fjórðu seríu af Æði ásamt því að njóta þess að vera til. Patrekur Jaime er er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 19. mars 2022 11:31
Meðferðir Even Labs bættu lífsgæðin Even Labs í Faxafeni 14. býður upp á fjölbreyttar meðferðir sem bæta lífsgæði og líðan. Rauðljósameðferð, Sweat Spa, kuldameðferð, hljóðbylgjunudd og þrýstinudd. Meðferðirnar vinna á bólgum og verkjum og hafa meðal annars gagnast þeim sem glíma við gigt. Lífið samstarf 18. mars 2022 12:16
Vilja trenda sjálfsvinnu og hugleiðslu Dagný Berglind Gísladóttir og Eva Dögg Rúnarsdóttir hafa verið áberandi innan vellíðunargeirans en þær hafa hannað netnámskeið fyrir konur og karla á öllum aldri sem veitir fólki innblástur til þess að setja sig í fyrsta sæti og huga að andlegri og líkamlegri vellíðan. Hugmynd þeirra er að gera sjálfsvinnu að sjálfsögðum hluta af lífinu. Lífið 17. mars 2022 16:08
Mörg börn töluvert veik vegna Covid-19 Mikið álag hefur verið á heilsugæslustöðvum landsins, enda hafa tugþúsundir Íslendinga greinst með kórónuveiruna síðustu vikur. Margir eru nokkuð veikir og sér í lagi ung börn sem ekki eru bólusett sökum aldurs. Innlent 16. mars 2022 20:45
Náttúruleg leið að betri húð, heilsu og vellíðan Cbd vörur njóta mikilla vinsælda en þær hafa reynst vel við ýmiskonar kvillum. Þau Arnþór Haukdal og Karlotta Bridde kynntust því af eigin raun og stofnuðu í kjölfarið CBD Reykjavík. Vörurnar frá CBD Reykjavík eru heilsuvara vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 16. mars 2022 08:50
Sonur Sigga Storms kominn úr öndunarvél Sigurður Þ. Ragnarsson borgarfulltrúi og veðurfréttamaður með meiru segir stefna í kraftaverk en syni hans hefur verið haldið sofandi í tvo og hálfan mánuð vegna alvarlegrar líffærabilunar. Innlent 14. mars 2022 11:31
Engin virkni í kollagen sem ekki fæst úr hefðbundinni fæðu Vísindavefurinn birtir grein þar sem leitast er við að svara spurningunni hvort það liggi fyrir að kollagen sé eins hollt og gagnlegt og framleiðendur vilja vera láta. Svarið er: Nei. Kollagen sem fæðubótarefni er í raun algerlega sambærilegt við matarlím. Innlent 14. mars 2022 10:17
Fór með hraði á Landspítalann og beint í hjartaþræðingu Jói Fel bakari, kokkur og athafnamaður ber sig vel eftir að hafa farið með skyndi í hjartaþræðingu. Hann segist hafa fengið svima, byrjað að svitna, verk í handlegg og sem leiddi upp í brjóst. Blessunarlega hafi hann beint farið á bráðamóttökuna. Lífið 12. mars 2022 20:14
Fær drifkraft frá ömurlegum yfirlýsingum karlrembna Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur sem hefur meðal annars vakið athygli fyrir samfélagsmiðilinn @karlmennskan sem hann heldur utan um. Í starfi sínu hefur Þorsteinn tekið viðtöl við fjölbreyttan hóp fólks um ýmis málefni og leggur upp úr mikilvægu samtali um femínisma, jafnrétti og ýmis samfélagsleg málefni. Þorsteinn er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 12. mars 2022 11:30
Spennt fyrir því að fjarlægja púðana Saga B hefur gert garðinn frægan í tónlistarsenunni með lögum eins og Bottle service now en nú hefur hún ákveðið að hún ætli að láta fjarlægja brjóstapúðana sína. Hún segir að með breytingu líkamans í kjölfar líkamsræktar séu þeir ekki lengur í réttum hlutföllum. Lífið 11. mars 2022 14:01
Að leysa vind í vinnunni Það getur enginn þóst aldrei hafa lent í því að hafa prumpað í vinnunni. Jafn neyðarlega og það kann að vera. Atvinnulíf 11. mars 2022 07:01
Lady Gaga býður upp á frítt netnámskeið Lady Gaga hefur ásamt góðu teymi farið af stað með frítt netnámskeið til að kenna fólki að hjálpa öðrum. Hún vill efla yngri kynslóðina í því að læra að vera til staðar fyrir aðra öruggan hátt á sama tíma og þau passi upp á sína eigin geðheilsu. Lífið 10. mars 2022 17:30
Konur á barneignaraldri fá ekki nóg af járni Konur á barneignaraldri á Íslandi fá síður nóg af mikilvægum næringarefnum á borð við joð, C-Vítamín og fólat. Engin þeirra nær ráðlögðum dagskammti af járni. Innlent 10. mars 2022 13:13
Svona er verið að útskrifa framtíðar kynslóð stjórnenda Hulda Bjarnadóttir, Global Engagement & Culture Manager hjá Marel og forseti Golfsambands Íslands, er ein þeirra sem hefur sótt sjálfbærni nám í Harvard sem boðar nýjar og breyttar áherslur í stjórnun vinnustaða. Atvinnulíf 10. mars 2022 07:00
Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. Lífið 9. mars 2022 13:32
„Heilsukvíði hrjáir um 4% fólks og er jafnalgengur meðal karla og kvenna“ Heilsukvíði er flókið fyrirbæri sem getur haft veruleg áhrif á líf og störf fólks. Atvinnulíf 9. mars 2022 07:00
Áminning um auðlindir Manstu hver þú varst áður en heimurinn sagði þér hver þú værir? Áður en bíómyndirnar lögðu drög að draumum þínum og samfélagsmiðlar komu á tilfinningalegu kvótakerfi í hausnum á þér til að úthluta athygli þinni til erlendra stórfyrirtækja? Manstu hver þú varst áður en undirmeðvitund þín varð að bandarískri nýlendu? Skoðun 7. mars 2022 15:01
Það á ekki að vera tabú að ræða breytingaskeiðið Laufey Steindórsdóttir hefur gengið í gegnum breytingaskeiðið og segir löngu tímabært að samfélagið leggi blessun sína yfir upplýsta og opinskáa umræðu um skeiðið. Lífið samstarf 7. mars 2022 08:50
„Það væri eitthvað mikið að skipulagi dagsins ef fólk hefur ekki tíma til að anda“ Friðrik Agni er lífskúnstner sem er vanur því að halda mörgum boltum á lofti í einu. Í daglegu lífi reynir hann að tileinka sér yfirvegað viðmót og passar upp á að rækta það sem lætur honum líða vel. Friðrik Agni er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 5. mars 2022 07:00
Þeir bestu hámarka árangurinn með UNBROKEN - hraðri endurheimt Landsliðsmennirnir í handknattleik, Ómar Ingi Magnússon, Elliði Snær Viðarsson og Bjarki Már Elísson eru allir lykilmenn í sínum liðum og hafa náð framúrskarandi árangri í íþróttinni. Þeir nota Unbroken Real Time Recovery til að hámarka árangur. Lífið samstarf 3. mars 2022 14:41
Rétta hugarfarið Nú er marsmánuður að renna í garð. Við erum að sigrast á Covid, þetta æðislega veður með sínum viðvörunum og her Pútíns að djöflast í Kænugarði. Ég veit ekki með ykkur en þetta allt hjálpar mér ekki að byrja árið með stæl. Skoðun 3. mars 2022 07:31
Eigum að hætta að hlaupa eins og hamstur í hjóli Við náum meiri árangri með góðri hvíld heldur en stanslausum hlaupum og pressu í vinnunni. Atvinnulíf 3. mars 2022 07:00