Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. febrúar 2023 07:00 Anna Eiríks hefur starfað við þjálfun við átján ár. Vísir Í fimmtánda og síðasta þættinum í þessari þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks sjálfsnudd. Við nuddum vöðvana með nuddrúllu og nuddbolta til þess að flýta fyrir endurheimt og losa um spennu og stífleika í vöðvunum. Nauðsynleg æfing fyrir líkamann sem Anna Eiríks segir gott að gera einu sinni í viku. Líkt og alltaf er æfingin í kringum fimmtán mínútur en þeir sem vilja meiri áskorun geta gert æfinguna oftar en einu sinni. Klippa: Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta Hreyfum okkur saman eru stuttir og fjölbreyttir æfingaþættir fyrir alla sem hafa heilsu til. Anna Eiríksdóttir leiðir þættina með frábærum æfingum og er markmiðið að fá sem flesta til að huga að heilsunni og hreyfa sig smá á hverjum degi. Anna Eiríks segir að hún upplifi sig alltaf þrítuga.Íris Dögg Einarsdóttir Þættirnir Hreyfum okkur saman eru sýndir hér á Lífinu á Vísi og Stöð 2+. Næstu vikurnar munu koma út tveir þættir á viku en eldri þætti má finna HÉR. Anna Eiríks er stofnandi annaeiriks.is og er með Instagram síðuna instagram.com/aeiriks. Anna Eiríks Hreyfum okkur saman Heilsa Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið
Við nuddum vöðvana með nuddrúllu og nuddbolta til þess að flýta fyrir endurheimt og losa um spennu og stífleika í vöðvunum. Nauðsynleg æfing fyrir líkamann sem Anna Eiríks segir gott að gera einu sinni í viku. Líkt og alltaf er æfingin í kringum fimmtán mínútur en þeir sem vilja meiri áskorun geta gert æfinguna oftar en einu sinni. Klippa: Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta Hreyfum okkur saman eru stuttir og fjölbreyttir æfingaþættir fyrir alla sem hafa heilsu til. Anna Eiríksdóttir leiðir þættina með frábærum æfingum og er markmiðið að fá sem flesta til að huga að heilsunni og hreyfa sig smá á hverjum degi. Anna Eiríks segir að hún upplifi sig alltaf þrítuga.Íris Dögg Einarsdóttir Þættirnir Hreyfum okkur saman eru sýndir hér á Lífinu á Vísi og Stöð 2+. Næstu vikurnar munu koma út tveir þættir á viku en eldri þætti má finna HÉR. Anna Eiríks er stofnandi annaeiriks.is og er með Instagram síðuna instagram.com/aeiriks.
Anna Eiríks Hreyfum okkur saman Heilsa Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið