Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 25-22 | Valskonur einum sigri frá titlinum Valur er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn. Varð það ljóst eftir þriggja marka sigur Vals á ÍBV að Hlíðarenda í kvöld, 25-22. Handbolti 16. maí 2023 21:08
„Kannski var þetta klúður hjá mér að fara ekki í sjö á sex“ ÍBV er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Liðið tapaði í kvöld með þremur mörkum í leik sem náði aldrei að verða verulega spennandi. Lokatölur 25-22. Handbolti 16. maí 2023 20:26
GOG gæti stolið Snorra frá HSÍ á síðustu stundu Forsvarsmenn danska handknattleiksfélagsins GOG hafa sett sig í samband við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, með það í huga að hann snúi aftur til félagsins og taki við sem þjálfari liðsins. Handbolti 16. maí 2023 17:05
Gunnar þakklátur fyrir tapleik í fyrra: „Vöknuðum allir upp við vondan draum“ Eftir mikið vonbrigðatímabil í fyrra, þar sem Afturelding komst ekki einu sinni í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta, hefur nánast alveg sama lið landað bikarmeistaratitli í ár og getur með sigri í kvöld komist í úrslitaeinvígi um Íslandmeistaratitilinn. Handbolti 16. maí 2023 15:00
Gríðarleg eftirspurn í Mosó og þættirnir hjálpa til Mun færri komast að en vilja á Varmá í Mosfellsbæ í kvöld þegar oddaleikur Aftureldingar og Hauka fer fram, í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 16. maí 2023 13:30
„Hún er jafnmikilvæg fyrir þær svo þetta er engin afsökun“ Búast má við því að Eyjakonur mæti „dýrvitlausar“ á Hlíðarenda í kvöld, í leik tvö í einvíginu við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, að sögn Sigurðar Bragasonar þjálfara ÍBV. Bæði lið sakna frábærrar, örvhentrar skyttu í einvíginu. Handbolti 16. maí 2023 13:01
Þorsteinn Leó skoraði bara eitt mark í fyrsta leik en er samt markahæstur Afturelding og Haukar spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta. Staðan er jöfn 2-2 en þrír af fjórum leikjunum hafa unnist með einu marki. Handbolti 16. maí 2023 12:30
„Handboltanördinn“ Guðmundur fær sjaldséð hrós frá dönsku pressunni Íslenski handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er búinn að koma Fredericia í undanúrslit um danska meistaratitilinn og þetta afrek hefur ekki farið fram hjá neinum sem fylgjast með danska handboltanum. Handbolti 16. maí 2023 11:01
Steinunn á von á öðru barni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði fráfarandi Íslandsmeistara Fram í handbolta, á von á sínu öðru barni en hún tilkynnti um þetta á Instagram í dag. Handbolti 16. maí 2023 10:34
Hegðun áhorfanda á borði HSÍ Stuðningsmaður Hauka sem fór yfir strikið á leiknum við Aftureldingu í Mosfellsbæ síðastliðið fimmtudagskvöld gæti átt yfir höfði sér refsingu. Liðin mætast á sama stað í oddaleik í kvöld. Handbolti 16. maí 2023 08:00
Skamma Olís vegna HM-afláttar sem gilti bara á sumum ÓB-stöðvum Neytendastofa hefur slegið á fingur Olís vegna auglýsinga um afslátt á eldsneyti á völdum sjálfsafgreiðslustöðvum ÓB. Félagið auglýsti þar afslátt af eldsneyti, sem tengdist úrslitum íslenska landsliðsins í handbolta á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Svíþjóð í janúar síðastliðinn, án þess að tekið var fram að afslátturinn gilti ekki á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum ÓB. Hefur félaginu verið bannað að viðhafa slíka viðskiptahætti. Neytendur 16. maí 2023 07:37
Hafnaði Íslandi til að taka við Flensburg Danski handknattleiksþjálfarinn Nicolej Krickau verður næsti þjálfari þýska stórliðsins Flensburg eftir hafa stýrt dönsku meisturunum í GOG síðustu ár. Handbolti 15. maí 2023 15:31
„Við eigum samt fullt inni“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var óvænt í byrjunarliði Aftureldingar gegn Haukum í fjórða leik æsispennandi einvígis liðanna í Olís-deild karla í handbolta, og stóð sig með prýði í marki Mosfellinga. Handbolti 15. maí 2023 15:00
Þorgils til Svíþjóðar og fær sendingar frá Ólafi Línumaðurinn Þorgils Jón Svölu Baldursson hefur ákveðið að fara frá Val út í atvinnumennsku og hefur hann samið til tveggja ára við sænska handknattleiksfélagið Karlskrona. Handbolti 15. maí 2023 14:00
Guðmundur vakti björn sem hafði verið sofandi í 43 ár Mikil gleði ríkir nú í herbúðum danska handboltafélagsins Federicia sem hefur, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, tryggt sér sæti í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 15. maí 2023 10:30
Íslenska mamban með aðsetur í Mosfellsbænum Blær Hinriksson er með hugarfar Kobe Bryant að mati eins reyndasta leikmannsins í liði Aftureldingar og það hefur Blær sýnt og sannað með frábærri endurkomu sinni í úrslitakeppninni. Handbolti 15. maí 2023 10:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar – Afturelding 30-31 | Mosfellingar tryggðu sér oddaleik Afturelding vann eins nauman sigur og hægt var á Haukum í fjórða leik undanúrslita Olís-deildar karla í handbolta. Það þýðir einfaldlega að veislan heldur áfram þar sem það er oddaleikur framundan. Handbolti 14. maí 2023 19:15
Aron frábær og Álaborg komið í undanúrslit Aron Pálmarsson fór mikinn í átta marka sigri Álaborgar á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni. Bæði lið eru komin í undanúrslit. Handbolti 14. maí 2023 18:30
Gunnar: Eigum að njóta þess að fylgjast með öllum þessum framtíðar atvinnumönnum Afturelding vann eins marks sigur gegn Haukum á Ásvöllum 30-31. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar ánægður með sigurinn. Handbolti 14. maí 2023 18:18
Arnór og félagar settu strik í reikninginn í toppbaráttu Füchse Berlin Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer unnu óvæntan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti toppbaráttuliði Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 34-30. Handbolti 14. maí 2023 15:45
Sjöunda tapið í röð hjá Ými og félögum Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola tveggja marka tap er liðið tók á móti Íslendingalausu Íslendingaliði Magdeburg í dag. Lokatölur 35-37, og Ýmir og félagar hafa nú tapað sjö deildarleikjum í röð. Handbolti 14. maí 2023 13:44
„Afdrifarík og stór mistök sem eru að gerast í annars ágætlega dæmdum leikjum“ Mikið hefur verið rætt og ritað um dómgæslu í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta undanfarna daga og vikur. Stórir dómar hafa fallið í lok leikja í undanúrslitaeinvígum keppninnar og í einhverjum tilvikum hafa þeir ráðið úrslitum leikja. Sigfús Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður Íslands í handbolta, var á línunni í síðasta hlaðvarpsþætti Handkastsins og ræddi þessi mál. Handbolti 14. maí 2023 12:04
Björgvini Páli leiðist í sumarfríi: „Maður stoppar aldrei á þessum aldri“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals og íslenska landsliðsins í handbolta, fór heldur fyrr í sumarfrí í ár en hann er vanur. Hann kveðst ekki njóta þess neitt sérstaklega. Handbolti 13. maí 2023 23:00
Díana Dögg markahæst þegar Eyjakonurnar mættust í Þýskalandi Sandra Erlingsdóttir og stöllur í Metzingen höfðu betur gegn Sachen Zwickau í efstu deild kvenna í handbolta í Þýskalandi. Díana Dögg Magnúsdóttir leikur með Zwickau og var markahæsti leikmaður liðsins. Handbolti 13. maí 2023 22:00
Stórleikur Bjarka í góðum sigri Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson skoraði 8 mörk í flottum sjö marka sigri Veszprém á Komló í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 39-32. Handbolti 13. maí 2023 18:50
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Valur 23-30 | Valskonur taka forystuna Valur vann gríðarlega mikilvægan sjö marka sigur er liðið heimsótti ÍBV í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 23-30. Handbolti 12. maí 2023 22:26
Handboltahjónin á Selfossi aftur til heimalandsins Hjónin Karolis Stropus og Roberta Stropé hafa ákveðið að flytja heim til Litáen og munu því ekki leika með Selfossi á næstu leiktíð eftir tvö ár hjá félaginu. Raunar ætla þau bæði að leggja skóna á hilluna. Handbolti 12. maí 2023 16:00
Stór þáttur í að fá Aron heim en orðið „stutt í snörunni“ Í nýjasta þætti Handkastsins veltu menn fyrir sér stöðu Sigursteins Arndal, þjálfara karlaliðs FH, eftir fjórða titlalausa tímabil liðsins undir hans stjórn. Ljóst sé að liðinu sé ætlað að vinna titla á næstu árum, með Aron Pálmarsson í broddi fylkingar. Handbolti 12. maí 2023 15:35
Drógu rauða spjaldið til baka og segjast ekki hafa séð öll sjónarhorn Aftureldingarmenn hafa verið afar svekktir vegna umdeildra ákvarðana dómara eftir síðustu tvo leiki gegn Haukum, og kætast varla nú þegar dómararnir hafa viðurkennt afdrifarík mistök í gærkvöld. Handbolti 12. maí 2023 14:05
Sagan ekki með Eyjakonum: Sjaldgæft að vinna sama lið í báðum úrslitum Úrslitaeinvígi ÍBV og Vals í Olís deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin mætast í fyrsta leik úrslitaeinvígisins úti í Vestmannaeyjum. Handbolti 12. maí 2023 13:01