Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Prósjoppan fagnar tveggja ára afmæli

„Heimsókn í Prósjoppuna ætti sannarlega að vera ofarlega á lista allra kylfinga, við tökum vel á móti ykkur og veitum framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu,” Segir Magnús Lárusson, betur þekktur sem Maggi Lár, eigandi golfverslunarinnar Prósjoppunnar.

Samstarf
Fréttamynd

Scottie Scheffler vann sitt fyrsta risamót

Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er sigurvegari Masters. Scheffler var þremur höggum á undan Norður-Íranum Rory McIlroy og fékk því græna jakkann eftirsótta í Augusta í gærkvöldi.

Golf
Fréttamynd

Sung-Jae Im í forystu eftir fyrsta dag Masters

Suður-kóreski kylfingurinn Sung-Jae Im er í forystu eftir fyrsta dag Masters-mótsins í golfi. Sung-Jae Im lék fyrsta hringinn á 67 höggum, eða fimm höggum undir pari Augusta National-vallarins.

Golf
Fréttamynd

Tætti í sig golfvöll Álftnesinga á beltagröfu

Kylfingar á Álftanesi og nágrenni supu væntanlega margir hveljur í gær þegar þeir áttuðu sig á því að verktaki á beltagröfu væri búinn að tæta í sig golfvöllinn í plássinu. Formaður golfklúbbsins segir meðlimi þurfa að gera upp við sig hvort þeir greiði árgjaldið enda skemmdirnar á vellinum miklar.

Innlent