Frábær hringur hjá Harman sem gæti fetað í fótspor Woods og McIlroy Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 13:00 Með þægilega forystu á toppnum. EPA-EFE/Peter Powell Opna, áður Opna breska meistaramótið í golfi, er spilað nú um helgina á Royal-golfvellinum í Liverpool. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með fimm högga forystu á heimamanninn Tommy Fleetwood. Harman átti hreint ótrúlegan hring í gær þar sem hann spilaði á sex höggum undir pari. Hann fékk fugl á fjórum hölum í röð ásamt því að fá örn á 18. holunni til að tryggja sér fimm högga forystu. Fleetwood var á toppnum fram að magnaðri frammistöðu Harman og þurfti að ná pari í lokin til að halda í annað sætið. Prodigious.Brian Harman signs off with an eagle for a superb 65.He leads by five shots. pic.twitter.com/a3u2j36SGn— The Open (@TheOpen) July 21, 2023 Frammistaða Harman í gær, föstudag, er þó aðalumræðu efnið en hann er eini kylfingur mótsins sem spilaði undir pari á fyrsta og öðrum hring. Hann spilaði hringina tvo á 132 höggum sem er það sama og Tiger Woods gerði árið 2006 og Rory McIlroy gerði 2014, báðir unnu mótið. Golf Opna breska Tengdar fréttir McIlroy í þokkalegum málum en Lambrechts þoldi ekki pressuna Rory McIlroy lék annan hringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi á einu höggi undir pari. 21. júlí 2023 14:33 Fór holu í höggi á frumraun sinni á risamóti Ástralski kylfingurinn Travis Smyth gleymir deginum í dag eflaust seint enda fór hann holu í höggi á Opna breska meistaramótinu í golfi. 21. júlí 2023 11:31 Harman marserar áfram á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með þriggja högga forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Annar keppnisdagur mótsins er hafinn. 21. júlí 2023 10:30 Himnalengjan sem hefur slegið í gegn á Opna breska Senuþjófur fyrstu klukkutímanna á Opna breska meistaramótinu í golfi er suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht. 20. júlí 2023 10:42 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Harman átti hreint ótrúlegan hring í gær þar sem hann spilaði á sex höggum undir pari. Hann fékk fugl á fjórum hölum í röð ásamt því að fá örn á 18. holunni til að tryggja sér fimm högga forystu. Fleetwood var á toppnum fram að magnaðri frammistöðu Harman og þurfti að ná pari í lokin til að halda í annað sætið. Prodigious.Brian Harman signs off with an eagle for a superb 65.He leads by five shots. pic.twitter.com/a3u2j36SGn— The Open (@TheOpen) July 21, 2023 Frammistaða Harman í gær, föstudag, er þó aðalumræðu efnið en hann er eini kylfingur mótsins sem spilaði undir pari á fyrsta og öðrum hring. Hann spilaði hringina tvo á 132 höggum sem er það sama og Tiger Woods gerði árið 2006 og Rory McIlroy gerði 2014, báðir unnu mótið.
Golf Opna breska Tengdar fréttir McIlroy í þokkalegum málum en Lambrechts þoldi ekki pressuna Rory McIlroy lék annan hringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi á einu höggi undir pari. 21. júlí 2023 14:33 Fór holu í höggi á frumraun sinni á risamóti Ástralski kylfingurinn Travis Smyth gleymir deginum í dag eflaust seint enda fór hann holu í höggi á Opna breska meistaramótinu í golfi. 21. júlí 2023 11:31 Harman marserar áfram á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með þriggja högga forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Annar keppnisdagur mótsins er hafinn. 21. júlí 2023 10:30 Himnalengjan sem hefur slegið í gegn á Opna breska Senuþjófur fyrstu klukkutímanna á Opna breska meistaramótinu í golfi er suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht. 20. júlí 2023 10:42 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
McIlroy í þokkalegum málum en Lambrechts þoldi ekki pressuna Rory McIlroy lék annan hringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi á einu höggi undir pari. 21. júlí 2023 14:33
Fór holu í höggi á frumraun sinni á risamóti Ástralski kylfingurinn Travis Smyth gleymir deginum í dag eflaust seint enda fór hann holu í höggi á Opna breska meistaramótinu í golfi. 21. júlí 2023 11:31
Harman marserar áfram á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með þriggja högga forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Annar keppnisdagur mótsins er hafinn. 21. júlí 2023 10:30
Himnalengjan sem hefur slegið í gegn á Opna breska Senuþjófur fyrstu klukkutímanna á Opna breska meistaramótinu í golfi er suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht. 20. júlí 2023 10:42