Vonast til að ljúka níu ára eyðimerkurgöngu: „Hefði ekki getað beðið um betri undirbúning“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2023 15:30 Rory McIlroy bíður enn eftir sínum fimmta sigri á risamóti. getty/Oisin Keniry Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segir að undirbúningurinn fyrir Opna breska meistaramótið í golfi hafi verið fullkominn. Hann ætlar að binda endi á níu ára bið eftir sigri á risamóti um helgina. McIlroy hitaði upp fyrir Opna breska með því að vinna Opna skoska mótið um síðustu helgi. „Ég hefði ekki getað beðið um betri undirbúning,“ sagði McIlroy um sigurinn á Opna skoska. „Það hvernig ég spilaði síðustu tvær holurnar var frábær endir og fullkomin leið til að koma inn í þessa viku,“ bætti Norður-Írinn við. Hann fékk fugla á tveimur síðustu holunum á Opna skoska. Opna breska, sem hefst á morgun, fer fram á Royal Liverpool vellinum. McIlroy vann einmitt Opna breska á sama velli 2014. Það var þriðji risatitilinn af fjórum sem hann hefur unnið. Níu ár eru liðin síðan McIlroy vann risamót. „Ég hef svo oft verið nálægt þessu síðan þá. Ég hef átt frábær níu ár og unnið fullt af mótum en ekki risamót. Vonandi get ég breytt því um helgina,“ sagði McIlroy. „Það er fínt að vera kominn hingað aftur. Það er ekki eins og ég hugsi oft um þetta en það er gott að koma aftur og kynnast vellinum upp á nýtt. Það er fínt að snúa aftur á stað sem þú vannst risamót á en þér líður samt svolítið eins og þú sért gamall.“ Keppni á Opna breska hefst á morgun. Sýnt verður frá öllum fjórum keppnisdögum mótsins á Stöð 2 Sport 4. Bein útsending frá fyrsta degi Opna breska hefst klukkan 05:30 í fyrramálið. Golf Opna breska Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
McIlroy hitaði upp fyrir Opna breska með því að vinna Opna skoska mótið um síðustu helgi. „Ég hefði ekki getað beðið um betri undirbúning,“ sagði McIlroy um sigurinn á Opna skoska. „Það hvernig ég spilaði síðustu tvær holurnar var frábær endir og fullkomin leið til að koma inn í þessa viku,“ bætti Norður-Írinn við. Hann fékk fugla á tveimur síðustu holunum á Opna skoska. Opna breska, sem hefst á morgun, fer fram á Royal Liverpool vellinum. McIlroy vann einmitt Opna breska á sama velli 2014. Það var þriðji risatitilinn af fjórum sem hann hefur unnið. Níu ár eru liðin síðan McIlroy vann risamót. „Ég hef svo oft verið nálægt þessu síðan þá. Ég hef átt frábær níu ár og unnið fullt af mótum en ekki risamót. Vonandi get ég breytt því um helgina,“ sagði McIlroy. „Það er fínt að vera kominn hingað aftur. Það er ekki eins og ég hugsi oft um þetta en það er gott að koma aftur og kynnast vellinum upp á nýtt. Það er fínt að snúa aftur á stað sem þú vannst risamót á en þér líður samt svolítið eins og þú sért gamall.“ Keppni á Opna breska hefst á morgun. Sýnt verður frá öllum fjórum keppnisdögum mótsins á Stöð 2 Sport 4. Bein útsending frá fyrsta degi Opna breska hefst klukkan 05:30 í fyrramálið.
Golf Opna breska Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira