Perla Sól: „Markmiðið var að vinna mótið" Perla Sól Guðbrandsdóttir fór með það að markmiði að vinna Íslandsmótið í golfi um nýliðna helgi þrátt fyrir að vera einungis 15 ára gömul. Það tókst hjá þessum frábæra kylfingi. Golf 8. ágúst 2022 19:48
Perla og Kristján standa uppi sem sigurvegarar Mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi hefur ákveðið að fella niður lokaumferð mótsins en ekki er hægt að keppa í Vestmannaeyjum vegna veðurs. Golf 7. ágúst 2022 16:30
Gera lokatilraun til að klára mótið síðdegis Tilkynning barst frá mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi fyrir stundu. Frá síðustu tilkynningu hefur úrkoma verið mjög mikil og völlurinn er eins og sakir standa óleikhæfur vegna bleytu. Golf 7. ágúst 2022 14:57
Keppni frestað vegna veðurs á Íslandsmótinu í golfi Fresta hefur þurft keppni á Íslandsmótinu í golfi sem fram hefur farið í Vestmannaeyjum um helgina. Staðan verður tekin um framhald mótsins á hádeginu í dag. Golf 7. ágúst 2022 11:21
Vallarmet og sviptingar á toppnum Kristján Þór Einarsson, kylfingur úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, er með tveggja högga forystu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Vestmannaeyjavelli. Sigurður Bjarki Blumenstein jafnaði vallarmetið í Eyjum á hring dagsins. Golf 6. ágúst 2022 21:30
Ólafía nálgast Perlu | Spennandi lokadagur fram undan Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti stórgóðan hring á þriðja degi Íslandsmótsins í golfi í Vestmannaeyjum í dag. Lengi vel var útlit fyrir að hún tæki forystu en hún er aðeins höggi á eftir hinni 15 ára gömlu Perlu Sól Sigurbrandsdóttur sem hefur leitt mótið frá fyrsta degi. Golf 6. ágúst 2022 19:46
Birgir leiðir eftir frábæran hring í Eyjum Birgir Guðjónsson, kylfingur úr Golfklúbbnum Esju, leiðir Íslandsmótið í golfi eftir 36 holur. Hann lék hring dagsins á Vestmannaeyjavelli á sex höggum undir pari. Golf 5. ágúst 2022 22:46
Perla Sól heldur forystunni Perla Sól Sigurbrandsdóttir viðheldur forystu sinni á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer í Vestmannaeyjum um helgina. Hún er með þriggja högga forystu. Golf 5. ágúst 2022 17:16
Evrópumeistarinn með þriggja högga forskot á toppnum Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Evrópumeistari unglinga frá því á dögunum, er með þriggja högga forskot þegar keppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi í Vestmannaeyjum er hálfnuð. Golf 5. ágúst 2022 14:36
Kristófer með tveggja högga forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins Kylfingurinn Kristófer Orri Gylfason úr GKG er með tveggja högga forystu í karlaflokki nú þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Kristófer lék hringinn á 66 höggum, eða fjórum höggum undir pari. Golf 4. ágúst 2022 21:45
Evrópumeistarinn leiðir eftir fyrsta dag Íslandsmótsins Perla Sól Sigurbrandsdóttir, kylfingur úr Golklúbbi Reykjavíkur og nýkrýndur Evrópumeistari 16 ára og yngri í golfi, er með tveggja högga forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi sem hófst í dag. Golf 4. ágúst 2022 18:49
Fór holu í höggi á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins Arnar Snær Hákonarson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, átti sannkallaða draumabyrjun á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag. Golf 4. ágúst 2022 17:17
Litríkur sex fugla dagur hjá bæði Bjarna og Svanberg í Eyjum Keilismaðurinn Bjarni Sigþór Sigurðsson tók forystuna á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í Vestmannaeyjum í dag þegar hann kláraði fyrsta hringinn á tveimur höggum undir pari. Golf 4. ágúst 2022 13:05
Mickelson og Poulter meðal þeirra LIV-kylfinga sem eru farnir í mál við PGA Kylfingarnir sem stukku á peningavagninn og sömdu um að spila á mótaröðinni hjá Sádi-Arabönum ætla nú í hart til að berjast fyrir keppnisrétti sínum á bandarísku mótaröðinni. Golf 4. ágúst 2022 10:31
Buðu Tiger Woods á milli 95 til 109 milljarða til að svíkja lit Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods fékk sannkallaða risatilboð frá nýju golfmótaröðinni í Sádí Arabíu samkvæmt framkvæmdastjóra hennar Greg Norman. Golf 2. ágúst 2022 10:01
Luke Donald verður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum Enski kylfingurinn Luke Donald hefur verið útnefndur fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum í golfi eftir að Svíinn Henrik Stenson missti stöðuna í kjölfar þess að hafa gengið til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina. Golf 1. ágúst 2022 20:00
Átján ára heimastrákur vann Einvígið á Nesinu Bjarni Þór Lúðvíksson hélt upp á átján ára afmælið sitt fyrir nokkrum dögum og fylgdi því eftir með því að vinna Einvígið á Nesinu í dag en þetta góðgerðamót fer alltaf fram á Frídegi Verslunarmanna. Golf 1. ágúst 2022 19:16
Finau með yfirburði er hann vann annað mótið í röð: „Yndislegar tvær vikur“ Tony Finau er í miklu stuði á PGA-mótaröðinni í golfi þessa dagana. Hann vann mót helgarinnar nokkuð örugglega og hefur nú fagnað sigri á tveimur mótum í röð. Golf 1. ágúst 2022 15:01
Bölvaði skotinu sínu en fór holu í höggi Bandaríski kylfingurinn Mark Hubbard lék fyrsta hring á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi á fjórum höggum undir pari í gær. Hann situr í 21. sæti mótsins eftir fyrsta daginn, en það er ekki sýst holu í höggi á 11. holu að þakka að Hubbard kláraði hringinn á góðu skori. Golf 29. júlí 2022 17:45
Trump hæstánægður með LIV-mótaröðina og vini sína í Sádí-Arabíu Ekki eru allir par hrifnir af sádí-arabísku LIV-mótaröðinni í golfi. Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er ekki í þeim hópi. Golf 29. júlí 2022 15:01
Birgir Leifur, Ólafía Þórunn og nýi Evrópumeistarinn með í Einvíginu í ár Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu, fer fram í 26. sinn á mánudaginn. Mótið sem haldið er í samstarfi við STEFNI hf., fer fram á frídegi verslunarmanna. Golf 29. júlí 2022 14:01
Clarke aðeins sá fjórði í sögunni til að vinna bæði The Open og The Senior Open Norður-írski kylfingurinn Darren Clarke tryggði sér sigur á The Senior Open, Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga, þegar hann lauk leik á samtals tíu höggum undir pari. Með sigrinum kom hann sér í afar fámennan hóp kylfinga. Golf 25. júlí 2022 15:16
Sýndi gríðarlegan karakter og vann á lokaholunni Hin kanadíska Brooke Henderson fagnaði í dag sigri á Evian-risamótinu í golfi á LPGA-mótaröðinni. Spennan var mikil á lokahringnum. Golf 24. júlí 2022 15:30
Perla Sól vann sögulegan sigur Perla Sól Sigurbrandsdóttir, kylfingur úr GR, gerði sér lítið fyrir og fór með sigur af hólmi á Evrópumeistaramóti 16 ára og yngri í golfi, European Young Masters, sem fram fór í Finnlandi. Golf 23. júlí 2022 17:22
Henderson enn með forystu en spennan eykst Hin kanadíska Brooke Henderson er enn í forystu á Evian-risamótinu í golfi sem fram fer í Frakklandi. Þriðji hringur LPGA-mótsins var leikinn í dag en forysta Henderson er höggi minni en eftir daginn í gær. Golf 23. júlí 2022 15:30
Henderson ein á toppnum á Evian meistaramótinu Kanadíska golfkonan Brooke M. Henderson er með þriggja högga forystu á Evian meistaramótinu í golfi sem nú fer fram í Frakklandi. Golf 22. júlí 2022 16:01
Fékk sér humar, steik og kjúkling í matinn Mikill hiti dregur orkuna úr kylfingum á Evian risamótinu í golfi sem nú stendur yfir í Frakklandi. Kylfingarnir gæta þess því að drekka og borða nóg en Lydia Ko segist hálfskammast sín yfir því magni af mat sem hún innbyrðir. Golf 22. júlí 2022 08:30
Úr skóm og sokkum til að bjarga pari: „Mjög ógeðslegt og slímugt“ Hin japanska Ayaka Furue er efst eftir fyrsta hring á Evian risamótinu í golfi en það voru tilþrif Nelly Korda, sem sló boltann úr vatni, sem vöktu meistara athygli. Golf 21. júlí 2022 22:46
Stenson gengur til liðs við LIV og verður ekki fyrirliði Evrópu í Ryder-bikarnum Sænski golfarinn Henrik Stenson hefur misst stöðu sína sem fyrirliði evrópska liðsins í Ryder-bikarnum. Búist er við því að Stenson gangi til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina í golfi á næstu dögum. Golf 20. júlí 2022 13:46
Fúll vegna spurningar blaðamanns: „Ég var að vinna Opna breska og þú spyrð mig um þetta“ Ástralinn Cameron Smith var að mestu kampakátur, eins og gefur að skilja, eftir að hafa unnið Opna breska mótið í golfi í gær. Ein spurninganna á blaðamannafundi fór þó augljóslega í taugarnar á honum. Golf 18. júlí 2022 15:00