Mun finna þjófana og dýfa í tjöru og fiðra Jakob Bjarnar skrifar 20. febrúar 2024 11:45 Siggi við golfbíl sinn sem heitir Skolli. Þjófarnir eiga ekki von á góðu ef þeir skila ekki bílnum. Facebook Sigurður Sveinsson handboltakempa, sem ætíð er kallaður Siggi Sveins, lenti í því að golfbíl hans var stolið. Þjófarnir eiga ekki von á góðu. „Það var brotist inn í gám hjá Golfklúbbi Mosó, þar sem gamla eðalvagninum mínum var stolið. Þetta er gamall bensínbíll,“ segir Siggi og honum er ekki skemmt. Siggi birtir mynd af bíl sínum á Facebook: Hér er mynd af bílnum sem hvarf. Ef þjófarnir sjá ekki að sér mun Siggi verja því sem eftir lifir ævi hans að hafa upp á þeim. „Það er aðeins öðruvísi dúkur á honum í dag en var – rauðar rendur og það er einnig regnhlíf aftan á honum fyrir settin.“ Og skilaboð Sigga til hinna ótýndu þjófa eru afdráttarlaus: „Vil segja við þá aðila sem frömdu þennan verknað að þeir geta sent mér skilaboð um hvar bílinn er. En ef ekki, mun ég eyða restinni af ævinni í að hafa uppá þeim og dýfa þeim í tjöru og fiðra.“ Svo mörg voru þau orð og ljóst að það er ekki fyrir hvern sem er að eiga Sigga Sveins á fæti. Og nú er golftímabilið í hættu. Það leggst ekki vel í nokkurn mann. Golf Lögreglumál Mosfellsbær Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Sjá meira
„Það var brotist inn í gám hjá Golfklúbbi Mosó, þar sem gamla eðalvagninum mínum var stolið. Þetta er gamall bensínbíll,“ segir Siggi og honum er ekki skemmt. Siggi birtir mynd af bíl sínum á Facebook: Hér er mynd af bílnum sem hvarf. Ef þjófarnir sjá ekki að sér mun Siggi verja því sem eftir lifir ævi hans að hafa upp á þeim. „Það er aðeins öðruvísi dúkur á honum í dag en var – rauðar rendur og það er einnig regnhlíf aftan á honum fyrir settin.“ Og skilaboð Sigga til hinna ótýndu þjófa eru afdráttarlaus: „Vil segja við þá aðila sem frömdu þennan verknað að þeir geta sent mér skilaboð um hvar bílinn er. En ef ekki, mun ég eyða restinni af ævinni í að hafa uppá þeim og dýfa þeim í tjöru og fiðra.“ Svo mörg voru þau orð og ljóst að það er ekki fyrir hvern sem er að eiga Sigga Sveins á fæti. Og nú er golftímabilið í hættu. Það leggst ekki vel í nokkurn mann.
Golf Lögreglumál Mosfellsbær Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Sjá meira