Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Guð­rún Brá Ís­lands­meistari eftir spennandi umspil

Guðrún Brá Björgvinsdóttir tryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í dag eftir umspil þegar mótinu lauk á Hvaleyrarvelli í dag. Hulda Clara Gestsdóttir hafði leitt með fimm höggum fyrir lokadaginn en eftir mjög slæma byrjun hennar fuðraði forskotið upp og eftir æsispennandi hring þurfti umspil til að skera úr um meistara.

Golf
Fréttamynd

Hlynur sigur­vegari á Forsbacka Open í Sví­þjóð

Atvinnukylfingurinn Hlynur Bergsson úr GKG vann sinn fyrsta sigur á Nordic Tour mótaröðinni  sem talin er vera sú þriðja sterkasta í Evrópu. Hann hafði spilað á 17 mótum á árinu og hafði best náð níunda sæti.

Golf
Fréttamynd

Hulda Clara og Karen Lind efstar

Kylfingarnir Hulda Klara Gestsdóttir og Karen Lind Stefánsdóttir, báðar úr GKG, eru leiða eftir fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi. Mótið fer að þessu sinni fram á Hvaleyrarvelli Golfklúbbsins Keilis.

Golf
Fréttamynd

Axel og Dag­bjartur leiða

Kylfingarnir Axel Bóasson og Dagbjartur Sigurbrandsson leiða Íslandsmótið í golfi þegar fyrsta hring er lokið.

Golf
Fréttamynd

Smokkamaðurinn enn ó­fundinn

Óprúttinn aðili sem ók inn á Svarfhólsvöll aðfaranótt síðasta föstudags, vann skemmdir á vellinum og skildi eftir sig smokk, er enn ófundinn.

Innlent
Fréttamynd

Risaskjár og stuðsvæði á Ís­lands­mótinu í golfi

Aðstaða fyrir áhorfendur á Íslandsmótinu í golfi verður einkar vegleg þetta árið. Að erlendri fyrirmynd verður risaskjá komið fyrir á Hvaleyrarvelli og sérstakt áhorfendasvæði verður opnað, ásamt veitingatjaldi sem rúmar hundrað manns. Frítt er inn á mótið fyrir alla sem vilja fylgjast með.

Golf
Fréttamynd

Víðir fór holu í höggi

Víðir Reynisson þingmaður Samfylkingarinnar fór holu í höggi á tíundu braut á Brautarholtsvegi á Kjalarnesi.

Sport