

Glamour

Ný Lara Croft kynnt til leiks
Alicia Vikander tekur sig vel út í hlutverki Löru Croft.

Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki
Fyrirsætan og þáttastjórnandinn er þekkt fyrir óaðfinnanlegan stíl.

Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon
Þær stöllur léku saman í tónlistarmyndbandi Beyoncé fyrr á árinu og eru miklar vinkonur.

5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands
Sænska móðurskipið er loksins að lenda á klakanum og það er fagnaðarefni!

Shonda Rhimes gefur lítið fyrir gagnrýni á Jesse Williams
Undirskriftarsöfnun hefur farið af stað til þess að fá Jesse Williams rekinn úr Grey's Anatomy fyrir ræðu sína á BET verðlaununum.

Valentino lokaði tískuvikunni í París á dramatískan hátt
Sýningin var einnig sú seinasta undir stjórn Mariu Grazia sem fer nú yfir til Dior.

Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu
Það virðist ekki skipta máli í hverju hún er, allt sem hún klæðist selst upp strax.

Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól
Hún gekk að eiga ruðningsfótboltamanninn Russell Wilson á Englandi um helgina.

Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein
Kate Moss, Bella Hadid og Young Thug láta einnig sjá sig í nýju auglýsingunum.

Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior
Gullfallegt haute couture sýning hjá franska tískuhúsinu.

Ný talskona Chanel
Franska tískufyrirmyndin, Caroline de Maigret er ný talskona Chanel.

Götutískan í París er engri lík
Endalaust af töffurum og tískusérfræðingum klæða sig upp fyrir hátískuvikuna í París.

Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn
Kjólinn hannaði móðir hennar, Tina Knowles, fyrir brúðkaup Beyonce og Jay-Z.

Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar
Spáð er sól og góðu veðri út vikuna og þá er ekkert annað í stöðunni en að henda sér í hvítu gallabuxurnar.

Látlaus og falleg sýning Chanel
Karl Lagerfeld sýndi fyrir Chanel í París í morgun.

Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift
Það var öllu tjaldað til í sundlaugarpartýi Taylor sem var haldið á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna.

Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni
Merkið er eitt það allra vinsælasta í tískubransanum um þessar mundir.

Versace sýnir guðdómlega kjóla í París
Flott og ferskt frá Donatellu Versace, eru við tilbúnar aftur í stóru hringina í eyrun?

Mér finnst og þess vegna er ég
Hversu oft hafið þið heyrt einhver segja að hann hafi bara enga skoðun á flugvellinum? Hve oft hafið þið heyrt einhvern segja að hann sé bara ekki búinn að kynna sér málið nóg til að hafa skoðun?

Forskot á haustið
Isabel Marant kynnti á dögunum nýja auglýsingaherferð.

The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli
Það er skrítið að hugsa til þess að 10 ár séu síðan kvikmyndin var frumsýnd.

Íþróttalína Beyonce slær í gegn
Söngkonunni er greinilega fleira til lista lagt er að syngja eins og engill.

Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð
Ítalska merkið er á allra vörum um þessar mundir en nýjustu auglýsingarnar hitta beint í mark.

Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein
Ástralska leikkonan er vægast sagt kynþokkafull í nýju auglýsingunni.

Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil
Þetta er fyrsta auglýsingaherferðin fyrir tískuhúsið eftir að Demna Gvasalia tók við sem yfirhönnuður.

Litrík götutíska í Berlín
Tískuvikan í Berlín fer nú að líða undir lok og þá er um að gera gera upp götutískuna.

Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury
Stjörnurnar mættu vel skóaðar á tónlistarhátíðina frægu.

Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas
Myndin sem notuð er í auglýsingaherferðinni var tekin af Kate árið 1993.

Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan
Stúkurnar í Frakklandi eru áberandi flottar þegar myndavélin beinist að íslensku stuðningsmönnunum.

Það eru allir æstir í Birki Bjarnason
Erlendir miðlar líkja honum við þrumugoðinn Þór og Twitter logar.