Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:00 Það má segja að auglýsingarnar sækja innblástur til kvikmyndarinnar "Lost in Translation". Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour