Götutískan í París er engri lík Ritstjórn skrifar 6. júlí 2016 12:00 Hátískuvikan í París fer nú að líða undir lok en götutískan er ekkert síðri heldur en tískusýningarnar sjálfar. Myndir/Getty Hátískuvikan í París fer nú brátt að líða undir lok. Tískusýningarnar hafa flest allar fengið mikið lof hjá fjölmiðlum vestanhafs enda ekki við neinu öðru að búast. Það sem liggur einnig í augum uppi er að götutískan í ár hefur verið hreint út sagt ómótstæðilegt. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá götutískunni í París þetta sumarið en það er gaman að fá innblástur fyrir skemmtilegum sumar dressum hjá fremstu bloggurum og stílistum heims. Þetta dress Bellu Hadid hefur vakið mikla athygli. 90's draumur þar sem magabolurinn og klippti gallajakkinn er í aðalhlutverki.Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstjóri franska Vogue, var glæsileg í leðurvesti við klassískt dress.Bloggarinn Chiarra Ferragni var klædd í skemmtilegan topp með speglasólgleraugu og þröngar buxur.Bloggarinn Aimee Song vekur athygli hvert sem hún fer og París var engin undantekning. Leðirpilsið með blúndunni er ómótstæðilegt.Giovanna Battaglio var elegant í hvítum síðum kjól og stór ferköntuð sólgleraugu.Þessi einstaklega skemmtilegi blái kjóll vakti athygli á tískuvikunni í ár.Drottning götutískunnar, Olivia Palermo, olli ekki vonbrigðum. Þarna leikur hún sér með munstur og renndur eins og það sé leikur einn. Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour
Hátískuvikan í París fer nú brátt að líða undir lok. Tískusýningarnar hafa flest allar fengið mikið lof hjá fjölmiðlum vestanhafs enda ekki við neinu öðru að búast. Það sem liggur einnig í augum uppi er að götutískan í ár hefur verið hreint út sagt ómótstæðilegt. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá götutískunni í París þetta sumarið en það er gaman að fá innblástur fyrir skemmtilegum sumar dressum hjá fremstu bloggurum og stílistum heims. Þetta dress Bellu Hadid hefur vakið mikla athygli. 90's draumur þar sem magabolurinn og klippti gallajakkinn er í aðalhlutverki.Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstjóri franska Vogue, var glæsileg í leðurvesti við klassískt dress.Bloggarinn Chiarra Ferragni var klædd í skemmtilegan topp með speglasólgleraugu og þröngar buxur.Bloggarinn Aimee Song vekur athygli hvert sem hún fer og París var engin undantekning. Leðirpilsið með blúndunni er ómótstæðilegt.Giovanna Battaglio var elegant í hvítum síðum kjól og stór ferköntuð sólgleraugu.Þessi einstaklega skemmtilegi blái kjóll vakti athygli á tískuvikunni í ár.Drottning götutískunnar, Olivia Palermo, olli ekki vonbrigðum. Þarna leikur hún sér með munstur og renndur eins og það sé leikur einn.
Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour