Íþróttalína Beyonce slær í gegn Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:45 Mynd frá opnun Ivy Park í Topshop í London. Glamour/Getty Íþróttalína söngkonunnar Beyonce, Ivy Park, hefur heldur betur slegið í gegn en þessa dagana er önnur lína fatnaðarins á leiðinni í Topshop búðir út um allan heim. Vinsældir Beyonce og nýju plötunnar hennar Lemonade sem og yfirstandandi tónleikatúr hennar, Formation spilar örugglega inn að íþróttalínan er að falla vel í kramið hjá kaupendum sem og að flest fötin er vel hægt að nota fyrir utan líkamsræktarsalinn. Hér eru nokkur flottir hlutir frá Ivy Park - en það er spurning hvort Topshop á Íslandi fái ekki þessa línu fyrir Beyonce aðdáendur hérna heima? Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Hvað er Met Gala? Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Gigi Hadid skipti fimm sinnum um föt á AMA verðlaununum Glamour
Íþróttalína söngkonunnar Beyonce, Ivy Park, hefur heldur betur slegið í gegn en þessa dagana er önnur lína fatnaðarins á leiðinni í Topshop búðir út um allan heim. Vinsældir Beyonce og nýju plötunnar hennar Lemonade sem og yfirstandandi tónleikatúr hennar, Formation spilar örugglega inn að íþróttalínan er að falla vel í kramið hjá kaupendum sem og að flest fötin er vel hægt að nota fyrir utan líkamsræktarsalinn. Hér eru nokkur flottir hlutir frá Ivy Park - en það er spurning hvort Topshop á Íslandi fái ekki þessa línu fyrir Beyonce aðdáendur hérna heima?
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Hvað er Met Gala? Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Gigi Hadid skipti fimm sinnum um föt á AMA verðlaununum Glamour