Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Ristjórn skrifar 29. júní 2016 20:00 Glamour/Getty Tónlistarhátíðin Glastonbury fór fram í Bretlandi um nýliðna helgi og ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við hátíðargesti. Tónleikasvæðið breyttist í hálfgert drullusvað eins og gjarna gerist en enginn lét það á sig fá enda fletsir í skóbúnaði við hæfi. Stuttbuxur, leðurjakki og svo drulluskítug gúmmístígvél voru einkennisklæðnaður hjá gestum hátíðarinnar. Glamour skoðaði hvað tískufyrirmyndirnar Cara Delevingne, Alexa Chung, Ellie Goulding og Stella McCartney klæddust á Glastonbury. Kannski innblástur fyrir komandi útilegutíð?Fyrirsætan Edie Campbell er ávallt töffari í klæðaburði.Galla, leður og gúmmistígvél hjá Poppy Delevingne. Glamour Tíska Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour
Tónlistarhátíðin Glastonbury fór fram í Bretlandi um nýliðna helgi og ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við hátíðargesti. Tónleikasvæðið breyttist í hálfgert drullusvað eins og gjarna gerist en enginn lét það á sig fá enda fletsir í skóbúnaði við hæfi. Stuttbuxur, leðurjakki og svo drulluskítug gúmmístígvél voru einkennisklæðnaður hjá gestum hátíðarinnar. Glamour skoðaði hvað tískufyrirmyndirnar Cara Delevingne, Alexa Chung, Ellie Goulding og Stella McCartney klæddust á Glastonbury. Kannski innblástur fyrir komandi útilegutíð?Fyrirsætan Edie Campbell er ávallt töffari í klæðaburði.Galla, leður og gúmmistígvél hjá Poppy Delevingne.
Glamour Tíska Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour