Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Ristjórn skrifar 29. júní 2016 20:00 Glamour/Getty Tónlistarhátíðin Glastonbury fór fram í Bretlandi um nýliðna helgi og ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við hátíðargesti. Tónleikasvæðið breyttist í hálfgert drullusvað eins og gjarna gerist en enginn lét það á sig fá enda fletsir í skóbúnaði við hæfi. Stuttbuxur, leðurjakki og svo drulluskítug gúmmístígvél voru einkennisklæðnaður hjá gestum hátíðarinnar. Glamour skoðaði hvað tískufyrirmyndirnar Cara Delevingne, Alexa Chung, Ellie Goulding og Stella McCartney klæddust á Glastonbury. Kannski innblástur fyrir komandi útilegutíð?Fyrirsætan Edie Campbell er ávallt töffari í klæðaburði.Galla, leður og gúmmistígvél hjá Poppy Delevingne. Glamour Tíska Mest lesið Við elskum vínrauðan Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour
Tónlistarhátíðin Glastonbury fór fram í Bretlandi um nýliðna helgi og ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við hátíðargesti. Tónleikasvæðið breyttist í hálfgert drullusvað eins og gjarna gerist en enginn lét það á sig fá enda fletsir í skóbúnaði við hæfi. Stuttbuxur, leðurjakki og svo drulluskítug gúmmístígvél voru einkennisklæðnaður hjá gestum hátíðarinnar. Glamour skoðaði hvað tískufyrirmyndirnar Cara Delevingne, Alexa Chung, Ellie Goulding og Stella McCartney klæddust á Glastonbury. Kannski innblástur fyrir komandi útilegutíð?Fyrirsætan Edie Campbell er ávallt töffari í klæðaburði.Galla, leður og gúmmistígvél hjá Poppy Delevingne.
Glamour Tíska Mest lesið Við elskum vínrauðan Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour