Endurskoði leigu á þyrlum til Gæslunnar Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna reiknar með að Landhelgisgæslan endurmeti leigu á Super Puma þyrlum með umdeildum gírkassa eftir þyrluslys í Suður-Kóreu í síðustu viku. Innlent 27. júlí 2018 06:00
Farþegar á fyrsta farrými hjá Air India útbitnir af lús Flugfélagið kennir veðri um. Erlent 26. júlí 2018 11:47
Enn hrapar þyrla með gírkassann frá Airbus Fimm fórust þegar spaði losnaði af þyrlu í Suður-Kóreu í síðustu viku. Var með sams konar gírkassa og tvær þyrlur sem Landhelgisgæslan leigir. Flugslysanefnd í Noregi gagnrýndi búnaðinn stuttu eftir að gengið var frá leigunni til Íslands. Erlent 26. júlí 2018 06:00
Áhyggjuefni að mislingasmitum í flugvélum fari fjölgandi Segir óbólusetta skapa hættu. Innlent 24. júlí 2018 14:16
Staðfest mislingasmit í flugvélum WOW air WOW air, í samvinnu við sóttvarnalækni, hafa sent farþegum nauðsynlegar upplýsingar og leiðbeiningar. Innlent 24. júlí 2018 13:21
Markaðshlutdeild Icelandair minni en helmingur í fyrsta sinn Allt stefnir í að Icelandair muni í fyrsta sinn vera með minna en helmings markaðshlutdeild á flugferðum til og frá Íslandi. Viðskipti innlent 24. júlí 2018 11:15
Sex manna íslensk fjölskylda þurfti að taka lán fyrir gistingu eftir að hafa misst af flugi WOW vegna brunabjöllu Allir brustu í grát vegna geðshræringar, segir Kolbrúna Nadira. Innlent 23. júlí 2018 16:13
Færri fljúga innanlands Um 8000 færri farþegar fóru um flugvelli landsins á fyrri helmingi árs en á sama tímabili í fyrra. Innlent 23. júlí 2018 07:50
Ákærð fyrir að ljúga til um gæði stáls Japanska stálframleiðslufyrirtækið Kobe Steel hefur verið ákært fyrir brot á samkeppnislögum. Viðskipti erlent 20. júlí 2018 07:02
Sjúkraflug um 2 prósent allra flutninga Sjúkrabifreiðar annast langstærstan hluta sjúkraflutninga eða um 98 prósent þeirra. Tvö prósent flutninganna voru með sjúkraflugi, ýmist flugvélum eða þyrlum. Innlent 19. júlí 2018 06:00
Laun hækkað talsvert umfram tekjur Launakostnaður sem hlutfall af tekjum Icelandair Group er umtalsvert hærri en hjá helstu keppinautum flugfélagsins. Hlutfallið hefur hækkað hratt á undanförnum tveimur árum. Sérfræðingur segir ekkert fyrirtæki ráða við viðlíka kostnaðarhækkanir til lengdar. Viðskipti innlent 19. júlí 2018 06:00
Ferðamálastofa þurfti að virkja tryggingar til að koma Íslendingum heim frá Spáni Gerðist síðast árið 2001. Innlent 17. júlí 2018 19:05
Farþegar þurftu að bíða í vél Icelandair í tæplega fimm tíma í Osló Landgangur var síðan bilaður þegar komið var til Keflavíkur. Innlent 16. júlí 2018 19:44
Forstjóri Boeing hefur áhyggjur af viðskiptastríði Bandaríkjanna og Kína Forstjóri flugrisans Boeing lýsti yfir þungum áhyggjum af tollastríði Bandaríkjanna og Kína er hann ræddi við blaðamenn í aðdraganda Farnborough-flugsýningarinnar sem hefst í Bretlandi í vikunni. Viðskipti erlent 15. júlí 2018 23:05
WOW Air tapaði 2,4 milljörðum í fyrra Skúli Mogensen segir afkomuna vonbrigði. Viðskipti innlent 13. júlí 2018 15:11
Rafrettureykjandi aðstoðarflugmaður ástæða 6.500 metra dýfu farþegaþotu Þetta er niðurstaða rannsóknar á þessu atviki en rannsakendur segja aðstoðarflugmanninn hafa reynt að leyna því að hann hefði verið að reykja rafsígarettu. Erlent 13. júlí 2018 11:45
Staðan er dökk Í annað sinn á átján mánuðum hefur Icelandair verið skellt niður á jörðina. Skoðun 13. júlí 2018 10:00
Segir WOW hafa breytt draumafríinu í martröð Bandaríkjamaðurinn Heidi Gioia vandar WOW Air ekki kveðjurnar. Erlent 13. júlí 2018 09:54
Spá því að EBITDA Icelandair Group lækki um helming á öðrum fjórðungi Greiningarfyrirtækið IFS telur að EBITDA-hagnaður Icelandair Group – afkoma fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir – verði 21,9 milljónir dala á öðrum fjórðungi ársins og lækki þannig um 48 prósent á milli ára, að því er fram kemur í nýrri afkomuspá IFS sem Fréttablaðið hefur undir höndum. Viðskipti innlent 12. júlí 2018 06:00
Gagnrýna flugfélögin vegna gildistíma gjafabréfa Neytendasamtökin segja að þau gjafabréf sem langmest er kvartað yfir til samtakanna séu gjafabréf flugfélaganna. Allt of algengt sé að gildistími þeirra renni út áður en eigandinn nær að nýta sér inneignina Viðskipti innlent 11. júlí 2018 15:34
Hlutur í Icelandair fallið um 40 prósent Markaðsvirði rúmlega tveggja prósenta hlutar Traðarhyrnu, sem er í eigu einkafjárfesta, í Icelandair Group hefur lækkað um 40 prósent frá kaupunum í febrúar 2017. Viðskipti innlent 11. júlí 2018 06:00
Fæst ekki svarað hvort flugdólgurinn fer á bannlista Áhöfn fylgdi öllum verklagsreglum um borð og fengu þau aðstoð frá farþegum vegna atviks þar sem farþegi var með ólæti, segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW Air. Innlent 10. júlí 2018 13:00
„Lenda hreinlega í ákveðnum vandræðum“ Hagfræðingur Viðskiptaráðs fer yfir stöðu íslensku flugfélaganna. Viðskipti innlent 10. júlí 2018 12:35
Grunur um eld í vél American Airlines sem flogið var til Keflavíkur Ekki sást þó neinn reykur og gekk vel að lenda vélinni sem nú er í Keflavík. Innlent 10. júlí 2018 11:17
Kallar á frekari uppstokkun Sú aðferðafræði Icelandair Group að bíða og vona að fargjöld hækki hefur gengið sér til húðar, að sögn greinanda Landsbankans. Hlutabréfaverð fyrirtækisins lækkaði um fjórðung í gær eftir afkomuviðvörun. Viðskipti innlent 10. júlí 2018 07:00
Fyrstu merki samdráttar í ferðaþjónustu Verðfall hlutabréfa í Icelandair Goup eru fyrstu staðfestu merki um samdrátt í ferðaþjónustu að mati prófessors í hagfræði við HÍ. Framkvæmdastjóri SAF segir tíma samþjöppunar fram undan. 15 milljarðar af markaðsvirði Icelandair þurrkuðust út í gær. Innlent 10. júlí 2018 06:00
Forstjóri Icelandair stappar stálinu í starfsfólk sitt: „Ég veit að ég get treyst á ykkur öll“ Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair, hughreystir starfsfólk sitt í tölvupósti. Viðskipti innlent 9. júlí 2018 23:43
Erlendum farþegum fjölgaði um 5,4 prósent í júní Um 71 þúsund Íslendingar fóru utan í júní í ár eða 14,4 prósentum fleiri en í júní 2017. Viðskipti innlent 9. júlí 2018 14:42
Icelandair lækkar afkomuspá um nokkra milljarða vegna afbókana, veðurfars og harðrar samkeppni Núverandi horfur í rekstri Icelandair Group á árinu 2018 eru lakari en félagið hafði gert ráð fyrir. Ljóst er að afkoma annars ársfjórðungs verði lakari en áður var áætlað. Viðskipti innlent 8. júlí 2018 19:11