Hluti erlendu starfsmanna WOW air farinn aftur heim Sighvatur Jónsson skrifar 4. maí 2019 18:45 Stór hluti þeirra sem hafa misst vinnuna eftir gjaldþrot WOW air eru erlendir ríkisborgarar, segir formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Sumir erlendu starfsmenn WOW air hafi snúið aftur til heimalandsins. Kyrrsettar flugvélar WOW air og Icelandair blasa við út um gluggann á skrifstofu formanns Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Guðbjörg Kristmundsdóttir tók við starfinu fyrir nokkrum vikum og verkefnin hafa verið ærin eftir gjaldþrot WOW air. „Það hafa verið einhverjar uppsagnir en það er ekkert búið að setjast í þessu og það verður ekkert fyrr en í haust sem við sjáum raunverulega stöðu,“ segir Guðbjörg.Óvissa um sumarstörf Guðbjörg segir að fólk leiti til félagsins vegna gjaldþrots WOW air og annarra uppsagna í kjölfarið. „Það er bæði samdráttur á vinnutímum og verið að fækka starfsmönnum. Svo höfum við heyrt af því að fyrirtæki haldi að sér höndum með sumarráðningar. Guðbjörg segir að fyrirtæki sem hafi verið búin að ráða sumarstarfsmenn séu að draga þær ráðningar til baka. Þá hafi hún heyrt að fyrirtæki hafi hætt við að ráða inn auka starfsfólk fyrir sumarið. „Ég óttast að það verði svolítið stór hópur sem verður án vinnu þá. Háskólanemar og framhaldsskólarnemar.“ Þá segir Guðbjörg dæmi um að erlendir ríkisborgarar sem störfuðu fyrir WOW air séu farnir til síns heima. Þar á meðal séu starfsmenn sem félagið sé að rukka laun fyrir eftir gjaldþrot WOW air. Flestir séu þeir frá Póllandi. Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Sjá meira
Stór hluti þeirra sem hafa misst vinnuna eftir gjaldþrot WOW air eru erlendir ríkisborgarar, segir formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Sumir erlendu starfsmenn WOW air hafi snúið aftur til heimalandsins. Kyrrsettar flugvélar WOW air og Icelandair blasa við út um gluggann á skrifstofu formanns Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Guðbjörg Kristmundsdóttir tók við starfinu fyrir nokkrum vikum og verkefnin hafa verið ærin eftir gjaldþrot WOW air. „Það hafa verið einhverjar uppsagnir en það er ekkert búið að setjast í þessu og það verður ekkert fyrr en í haust sem við sjáum raunverulega stöðu,“ segir Guðbjörg.Óvissa um sumarstörf Guðbjörg segir að fólk leiti til félagsins vegna gjaldþrots WOW air og annarra uppsagna í kjölfarið. „Það er bæði samdráttur á vinnutímum og verið að fækka starfsmönnum. Svo höfum við heyrt af því að fyrirtæki haldi að sér höndum með sumarráðningar. Guðbjörg segir að fyrirtæki sem hafi verið búin að ráða sumarstarfsmenn séu að draga þær ráðningar til baka. Þá hafi hún heyrt að fyrirtæki hafi hætt við að ráða inn auka starfsfólk fyrir sumarið. „Ég óttast að það verði svolítið stór hópur sem verður án vinnu þá. Háskólanemar og framhaldsskólarnemar.“ Þá segir Guðbjörg dæmi um að erlendir ríkisborgarar sem störfuðu fyrir WOW air séu farnir til síns heima. Þar á meðal séu starfsmenn sem félagið sé að rukka laun fyrir eftir gjaldþrot WOW air. Flestir séu þeir frá Póllandi.
Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Sjá meira