Hluti erlendu starfsmanna WOW air farinn aftur heim Sighvatur Jónsson skrifar 4. maí 2019 18:45 Stór hluti þeirra sem hafa misst vinnuna eftir gjaldþrot WOW air eru erlendir ríkisborgarar, segir formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Sumir erlendu starfsmenn WOW air hafi snúið aftur til heimalandsins. Kyrrsettar flugvélar WOW air og Icelandair blasa við út um gluggann á skrifstofu formanns Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Guðbjörg Kristmundsdóttir tók við starfinu fyrir nokkrum vikum og verkefnin hafa verið ærin eftir gjaldþrot WOW air. „Það hafa verið einhverjar uppsagnir en það er ekkert búið að setjast í þessu og það verður ekkert fyrr en í haust sem við sjáum raunverulega stöðu,“ segir Guðbjörg.Óvissa um sumarstörf Guðbjörg segir að fólk leiti til félagsins vegna gjaldþrots WOW air og annarra uppsagna í kjölfarið. „Það er bæði samdráttur á vinnutímum og verið að fækka starfsmönnum. Svo höfum við heyrt af því að fyrirtæki haldi að sér höndum með sumarráðningar. Guðbjörg segir að fyrirtæki sem hafi verið búin að ráða sumarstarfsmenn séu að draga þær ráðningar til baka. Þá hafi hún heyrt að fyrirtæki hafi hætt við að ráða inn auka starfsfólk fyrir sumarið. „Ég óttast að það verði svolítið stór hópur sem verður án vinnu þá. Háskólanemar og framhaldsskólarnemar.“ Þá segir Guðbjörg dæmi um að erlendir ríkisborgarar sem störfuðu fyrir WOW air séu farnir til síns heima. Þar á meðal séu starfsmenn sem félagið sé að rukka laun fyrir eftir gjaldþrot WOW air. Flestir séu þeir frá Póllandi. Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Stór hluti þeirra sem hafa misst vinnuna eftir gjaldþrot WOW air eru erlendir ríkisborgarar, segir formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Sumir erlendu starfsmenn WOW air hafi snúið aftur til heimalandsins. Kyrrsettar flugvélar WOW air og Icelandair blasa við út um gluggann á skrifstofu formanns Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Guðbjörg Kristmundsdóttir tók við starfinu fyrir nokkrum vikum og verkefnin hafa verið ærin eftir gjaldþrot WOW air. „Það hafa verið einhverjar uppsagnir en það er ekkert búið að setjast í þessu og það verður ekkert fyrr en í haust sem við sjáum raunverulega stöðu,“ segir Guðbjörg.Óvissa um sumarstörf Guðbjörg segir að fólk leiti til félagsins vegna gjaldþrots WOW air og annarra uppsagna í kjölfarið. „Það er bæði samdráttur á vinnutímum og verið að fækka starfsmönnum. Svo höfum við heyrt af því að fyrirtæki haldi að sér höndum með sumarráðningar. Guðbjörg segir að fyrirtæki sem hafi verið búin að ráða sumarstarfsmenn séu að draga þær ráðningar til baka. Þá hafi hún heyrt að fyrirtæki hafi hætt við að ráða inn auka starfsfólk fyrir sumarið. „Ég óttast að það verði svolítið stór hópur sem verður án vinnu þá. Háskólanemar og framhaldsskólarnemar.“ Þá segir Guðbjörg dæmi um að erlendir ríkisborgarar sem störfuðu fyrir WOW air séu farnir til síns heima. Þar á meðal séu starfsmenn sem félagið sé að rukka laun fyrir eftir gjaldþrot WOW air. Flestir séu þeir frá Póllandi.
Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira