Sektin á Wow air sögð sýna að viðskiptakerfið virki sem skyldi Umhverfisstofnun sektaði þrotabú Wow air um hátt í fjóra miljarða króna fyrir að gera ekki upp losunarheimildir fyrir síðasta ár. Viðskipti innlent 4. júlí 2019 16:13
Sektar WOW air um fjóra milljarða: „Sá borgar sem mengar“ Umhverfisstofnun hefur lagt stjórnvaldssekt á þrotabú flugfélagsins WOW Air að upphæð 3.798.631.250 króna vegna vanrækslu flugrekanda á að standa skil á losunarheimildum fyrir árið 2018. Viðskipti innlent 4. júlí 2019 14:07
„Mildari áhrif“ og minni fækkun ferðamanna en gert var ráð fyrir Ferðamálastjóri segir nýjar tölur yfir brottfarir erlendra farþega frá Keflavíkurflugvelli í júní sýna minni fækkun en gert hafði verið ráð fyrir í spám. Innlent 4. júlí 2019 13:45
Kona grunuð um stórfelldan innflutning á oxycontin fær ekki að fara úr landi Landsréttur hefur úrskurðað konu, sem handtekin var á Keflavíkurflugvelli í apríl síðastliðnum með um 7000 oxycontin-töflur í fórum sínum, í farbann til 26. júlí næstkomandi, eða þar til dómur gengur í máli hennar. Innlent 4. júlí 2019 13:43
Vigdís hafði lög að mæla um Íslandspóst og Isavia Hinn umdeildi borgarfulltrúi segir engan spámann í sínu föðurlandi. Innlent 4. júlí 2019 13:06
Landsréttur úrskurðar öðru sinni vegna kyrrsettu vélarinnar Landsréttur úrskurðaði í málinu í dag. Viðskipti innlent 3. júlí 2019 18:31
Bjóða 64 flugmönnum Icelandair hálft starf í stað uppsagnar Icelandair mun ekki segja upp flugmönnum fyrir veturinn heldur bjóða á sjöunda tug flugmanna að minnka starfshlutfall sitt í 50 prósent yfir vetrartímann. Viðskipti innlent 3. júlí 2019 12:10
Stefna Isavia og vilja lægri greiðslur Kynnisferðir vilja að greiðslur þeirra til Isavia verði lækkaðar vegna ákvörðunar ríkisfyrirtækisins um að stöðva tímabundið gjaldtöku á fjarstæðum við Keflavíkurflugvöll. Hafi leitt til mismununar og röskunar á samkeppni. Viðskipti innlent 3. júlí 2019 07:00
Könnunin staðfesti stöðug viðhorf um staðsetningu flugvallarins "Stuðningur við að hafa flugvöllinn í Vatnsmýri hefur verið langvarandi og stöðugur,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og annar tveggja formanna Hjartans í Vatnsmýrinni. Innlent 2. júlí 2019 08:15
Neituðu að hlutast til um ákvarðanir Isavia Tveimur dögum áður en WOW fór í þrot höfnuðu fulltrúar þriggja ráðuneyta óskum stjórnar WOW um að "hlutast til um“ að Isavia félli frá heimild til að kyrrsetja leiguþotur. Átti sú ákvörðun að gilda í næstu þrjátíu daga Innlent 2. júlí 2019 07:15
Telja lík vera laumufarþega sem féll úr flugvél yfir London Maðurinn er talinn hafa falist í lendingarbúnaðarrými vélarinnar. Erlent 1. júlí 2019 22:02
Fækka flugferðum milli Keflavíkur og London Ungverska félagið Wizz air dregur saman seglin í flugferðum milli London og Keflavíkur. Innlent 1. júlí 2019 20:16
Hannaði kolefnisjöfnunarreiknivél til að losna við flugviskubit Íslenskur doktorsnemi í tölvunarfræði hefur gert forrit sem reiknar út hve mörgum trjám ferðalangar þurfa að planta til að kolefnisjafna flugferðir sínar. Innlent 30. júní 2019 16:17
100 ára flugsaga Íslands Þann 3. september árið 1919 hóf fyrsta flugvélin sig til lofts á Íslandi og gerðist það í Vatnsmýrinni. Flugmálafélagið, Þristavinafélagið og Isavia hafa minnst þessara tímamóta en fjölmenni var á hinum árlega flugdegi. Lífið 29. júní 2019 22:08
Þriðjungs samdráttur í útleigu með Airbnb á Íslandi Heildarfjöldi greiddra gistinátta í maí dróst saman um rúmlega tíu prósent milli áranna 2018 og 2019. Munaði þar mestu um heimagistingu gegnum Airbnb og svipaðar síður en þar var fækkunin 29%. Kortavelta útlendinga hefur hins vegar dregist minna saman en fjöldi þeirra og þeir ferðamenn sem koma verja hærri fjárhæðum í landinu. Innlent 28. júní 2019 12:45
Sendir mál ALC aftur til Landsréttar Hæstiréttur hefur ómerkt úrskurð Landsréttar í máli ALC gegn Isavia. Innlent 28. júní 2019 12:10
Sveitarfélög lengi þrýst á nýtingu fjármuna Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar Þegar bandaríski herinn fór frá Íslandi fyrir þrettán árum var félagið Kadeco stofnað, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar. Markmið félagsins var að stýra því hvernig svæðinu yrði breytt og eignir nýttar. Nú hefur félagið selt síðustu eignirnar á svæðinu. Viðskipti innlent 27. júní 2019 12:30
Segist ekki hafa þekkt dóttur ráðherra þegar hann var skipaður stjórnarformaður Ísak Ernir vill alls ekki að umræðan um samband hans við Margréti trufli með neinum hætti hið mikilvæga verkefni. Viðskipti innlent 27. júní 2019 12:15
14 milljarðar ávinningur ríkisins af sölu eigna á Ásbrú Fjárhagslegur ávinningur ríkissjóðs af sölu eigna á Ásbrú er um 14 milljarðar króna en síðustu eignirnar sem heyrðu áður undir gamla varnarliðssvæðið voru seldar á árinu. Viðskipti innlent 27. júní 2019 07:00
Fundu annan galla í stýrikerfi Boeing 737 MAX Samkvæmt heimildum CNN hefur fundist annar galli í stýrikerfi Boeing 737 MAX. Viðskipti erlent 26. júní 2019 22:54
Fjárfest fyrir milljarða á svæði við Keflavíkurflugvöll Svæðið er um sextíu ferkílómetrar að stærð. Innlent 26. júní 2019 21:49
Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. Viðskipti innlent 25. júní 2019 10:25
Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda. Innlent 24. júní 2019 23:34
Tæknileg vandamál öngruðu SAS í dag Tæknileg vandamál í flugi frá Osló og Kaupmannahöfn urðu til þess að flugum flugfélagsins til og frá borgunum var aflýst. Innlent 24. júní 2019 17:50
Annar flugmannanna lést eftir árekstur orrustuþotanna Annar flugmannanna sem talið var að komist hefði frá árekstri orriustuþotna í Þýskalandi í dag hefur nú fundist, látinn. Erlent 24. júní 2019 16:01
Orrustuþotur skullu saman í háloftunum Tvær þýskar Eurofighter-orrustuþotur brotlentu í dag yfir norðausturhluta Þýskalands eftir að hafa skollið saman í loftinu. Erlent 24. júní 2019 14:34
Harma misskilning við landamæraeftirlit Ari Edwald, forstjóri MS, vakti athygli á því í færslu á Facebook-síðu sinni í gær að tveimur börnum hans sem eru 7 ára og 13 ára hafi verið meinað að fara í gegnum landamærahlið fyrir borgara EES, ESB og Sviss. Innlent 24. júní 2019 13:45
Flugi SAS til og frá Keflavík í dag aflýst Flugi norræna flugfélagsins Scandinavian Airlines eða SAS, til og frá Keflavíkurflugvelli í dag hefur öllu verið aflýst. Innlent 24. júní 2019 12:13
Skilin eftir sofandi í flugvélinni eftir lendingu Flugfélagið Air Canada rannsakar nú hvernig það skeði að farþegi var skilinn eftir sofandi í vél félagsins eftir að allir höfðu farið frá borði. Erlent 23. júní 2019 21:22
Þúsundir mótmæltu flugbanni Rússa Þúsundir mótmælenda komu saman þriðja daginn í röð í Tblisi, höfuðborg Georgíu, til þess að mótmæla afskiptum Rússa af málefnum Georgíu. Vladimír Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti á föstudag að búið væri að aflýsa öllum flugferðum frá Rússlandi til Georgíu sem er vinsæll áfangastaður rússneskra ferðamanna. Erlent 23. júní 2019 14:30