Kenndi gráðugum Kim um bæði mörkin gegn Real Madrid Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, var ekki sáttur með varnarmann liðsins, Kim Min-jae, eftir jafnteflið við Real Madrid, 2-2, í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 1. maí 2024 14:00
Lewandowski gæti verið seldur á brunaútsölu Barcelona Þrátt fyrir að vera markahæsti leikmaður Barcelona á tímabilinu gæti félagið selt Robert Lewandowski í sumar. Fótbolti 1. maí 2024 13:15
Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. maí 2024 12:00
Heillaóskum rigndi yfir fimmtán ára hetju Fram í skólanum Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki Daðason varð í gær yngsti markaskorari Fram í sögu efstu deildar er hann tryggði liðinu jafntefli undir lok leiks gegn Val í Bestu deildinni. Viktor er með báða fætur á jörðinni og heldur út í atvinnumennsku í sumar. Íslenski boltinn 1. maí 2024 10:00
„Vestri hefur verið að taka leikhlé“ „Þeir tóku leikhlé, Vestri hefur verið að taka leikhlé í leikjum sínum,“ segir Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, um lið Vestra í Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1. maí 2024 08:01
Courtois ekki með Belgíu á EM Markvörðurinn Thibaut Courtois verður ekki með Belgíu á Evrópumóti karla í fótbolta sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Þetta staðfesti Domenico Tedesco, þjálfari Belga, í dag. Fótbolti 30. apríl 2024 23:16
Einvígið galopið eftir jafntefli í Þýskalandi Bayern München og Real Madríd gerðu 2-2 jafntefli í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Einvígið er því galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer á Santiago Bernabéu-vellinum í Madríd eftir tæpa viku. Fótbolti 30. apríl 2024 20:55
„Þú veist alveg svarið við þessu“ Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir hvort HK hefði átt að fá vítaspyrnu, eða vítaspyrnur, gegn Vestra þegar liðin mættust í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30. apríl 2024 19:55
Sextán ára og skoraði hjá Arsenal eins og Rooney forðum Issy Hobson varð um helgina yngsti markaskorarinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hjá konunum. Enski boltinn 30. apríl 2024 17:00
Víkingar bjóða Grindvíkingum í Víkina á morgun Alveg eins og Blikarnir gerðu í körfuboltanum í vetur þá ætla Víkingar að aðstoða Grindvíkinga með aðstöðu í fótboltanum í sumar. Íslenski boltinn 30. apríl 2024 15:52
„Real Madrid lofaði mér að ég yrði arftaki Modric“ Arda Güler skoraði mikilvægt mark um síðustu helgi þegar hann tryggði Real Madrid 1-0 sigur á Real Sociedad. Fótbolti 30. apríl 2024 15:41
Félögin sömdu um að banna Sigurbergi að spila Sigurbergur Áki Jörundsson fékk ekki tækifæri til að láta ljós sitt skína með Fylki gegn Stjörnunni í gærkvöld vegna samkomulags á milli félaganna þar að lútandi. Íslenski boltinn 30. apríl 2024 15:21
Tuchel fullyrti að Gnabry muni skora á móti Real Madrid í kvöld Það er óvenjuleg pressa á Serge Gnabry í leik Bayern München og Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 30. apríl 2024 15:00
Þrír Íslendingar í liði umferðarinnar Þrír íslenskir landsliðsmenn eru í ellefu manna úrvalsliði síðustu umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Íslendingar eiga líka fimm mörk sem koma til greina sem mark umferðarinnar. Fótbolti 30. apríl 2024 14:31
Gáttaðar á því að fyrirliði Víkings var settur á bekkinn Víkingskonur eru þegar búnir að missa einn fyrirliða frá sér á vormánuðunum þegar Nadía Atladóttir fór í Val og í annarri umferð Bestu deildarinnar var fyrirliði liðsns settur á varamannabekkinn. Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum voru gáttaðir á þessu. Íslenski boltinn 30. apríl 2024 14:00
Guy Smit sendir frá sér afsökunarbeiðni Guy Smit, markvörður KR, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna framkomu sinnar eftir leik KR og Breiðabliks á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 30. apríl 2024 13:06
Keflavík og Aftureldingu spáð sigri í Lengjudeildunum Það styttist í að boltinn byrji að rúlla í Lengjudeildunum í knattspyrnu og í dag fór kynningarfundur deildanna fram. Íslenski boltinn 30. apríl 2024 12:30
Bara Eiður Smári og Bjargvætturinn höfðu skorað fyrir sextán ára afmælið Viktor Bjarki Daðason varð í gær þriðji yngsti leikmaðurinn til að skora í efstu deild karla á Íslandi frá upphafi og setti um leið nýtt félagsmet hjá Fram. Íslenski boltinn 30. apríl 2024 12:01
Sjáðu ungar hetjur bjarga Fram og Stjörnunni Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki Daðason reyndist hetja leiksins þegar Fram gerði 1-1 jafntefli við stjörnum prýtt lið Vals á Hlíðarenda í gær, og Stjarnan vann dramatískan sigur á Fylki. Mörkin úr leikjunum má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30. apríl 2024 11:27
Hundfúll og ýtti ungum KR-krökkum frá sér: „Ekki fallegt að sjá“ Hollenski markvörðurinn Guy Smit gekk hundfúll af velli eftir tap KR gegn Breiðabliki á sunnudagskvöld, og bandaði frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu. Íslenski boltinn 30. apríl 2024 11:01
„Mo Salah sá sem að gekk of langt“ Mohamed Salah fór yfir strikið þegar hann reifst við knattspyrnustjóra sinn hjá Liverpool, Jürgen Klopp, á hliðarlínunni á laugardag í 2-2 jafnteflisleiknum við West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30. apríl 2024 10:01
Valur sýndi Berglindi meiri áhuga en Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir samdi við Bestu deildar lið Vals á dögunum og iðar í skinninu yfir því að snúa aftur inn á völlinn eftir barnsburð. Hún stefnir á titla sem og endurkomu í landsliðið. Eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Breiðablik á sínum tíma er Berglind mætt á Hlíðarenda. Valur sýndi henni einfaldlega meiri áhuga en Breiðablik. Íslenski boltinn 30. apríl 2024 09:32
Fótboltafortíð fjölskyldunnar í sviðsljósinu í viðtali DR við Andra Lucas Andri Lucas Guðjohnsen hefur vakið mikla athygli í dönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni enda kominn með ellefu mörk í deild og úrslitakeppni. Fótbolti 30. apríl 2024 09:00
Manchester-liðin og Aston Villa á móti því að eyðsluþak verði sett á Sextán af 20 liðum ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu hafa samþykkt tillögu þess efnis að sett verði eyðsluþak á lið deildarinnar. Manchester City og United ásamt Aston Villa voru á móti tillögunni á meðan Chelsea sat hjá. Enski boltinn 30. apríl 2024 07:00
Lopetegui tekur við AC Milan Hinn 57 ára gamli Julen Lopetegui verður næsti þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan. Liðið er sem stendur í 2. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en erkifjendur þeirra og næstu nágrannar í Inter hafa nú þegar tryggt sér titilinn. Fótbolti 29. apríl 2024 23:30
Rúnar Páll: Við eigum þetta ekki skilið en svona er þetta Eins og Jökull Elísabetarson gat verið ánægður þá var Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkismanna mjög súr í bragði skömmu eftir leik. Hans menn í Fylki fengu mark á sig á loka andartökum leiksins og misstu tvö stig sem gætu verið mikilvæg. Fótbolti 29. apríl 2024 22:18
„Við eigum að geta varist föstum leikatriðum“ Valsmenn töpuðu dýrmætum stigum í kvöld á N1-vellinum í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Liðið mætti Fram og endaði leikurinn jafn, 1-1, en Framarar jöfnuðu leikinn á 90. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var að vonum niðurlútur eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 29. apríl 2024 22:05
Guðmundur Baldvin: Þrjú stig í hús á erfiðum velli og það er bara frábært Stjarnan vann 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu og var það varamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason sem skoraði sigurmarkið. Guðmundur á eftir að byrja leik þetta tímabilið en markið gæti hjálpað honum í þeim efnum. Fótbolti 29. apríl 2024 21:42
Lewandowski með þrennu er Barcelona kom til baka gegn Valencia Barcelona vann 4-2 sigur á Valencia í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta, eftir að lenda undir í fyrri hálfleik. Það hjálpaði vissulega til að Giorgi Mamardashvili, markvörður gestanna, fékk rautt spjald fyrir að handleika knöttinn utan vítateigs í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Fótbolti 29. apríl 2024 21:25
„Það er mikill efniviður í Fram“ Leikmenn Fram gáfust ekki upp á móti Val í 4. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Fram jafnaði leikinn á 90. mínútu og endaði leikurinn 1-1. Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var ánægður með baráttu sinna manna undir lok leiks. Íslenski boltinn 29. apríl 2024 21:05