Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2025 06:32 Luis Enrique segist hafa verið að stilla til friðar en það var ekki að sjá. Hér ýtir hann Chelsea manninum Joao Pedro. Getty/Heuler Andrey Chelsea tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða með því að pakka Paris Saint Germain saman í úrslitaleiknum í New York í gærkvöldi. Þetta var fyrsta tap franska liðsins í langan tíma og leikmenn og þjálfari þess virtust taka tapinu mjög illa. Tapsárir leikmenn og þjálfari Parísar liðsins lentu í leiðindum við Chelsea manninn Joao Pedro í leikslok. Joao Pedro skoraði þriðja mark Chelsea í leiknum en það er margt sem bendir til þess að hann hafi verið að stríða eða espa upp PSG menn eftir lokaflautið miðað við hörð viðbrögð þeirra. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Luis Enrique, þjálfari PSG, virtist þó fara fyrir látunum og það leit út fyrir að hann hafi gripið um háls Joao Pedro áður en hann ýtti honum í jörðina. Leikmenn hans, Gianluigi Donnarumma og Achraf Hakimi, voru líka í aðalhlutverkum í látunum. Fleiri leikmenn blönduðu sér einnig í slagsmálin en Enzo Maresca, stjóri Chelsea gerði síðan allt sem í sínu valdi stóð til að koma sínum leikmönnum í burtu frá látunum. Enrique hélt hins vegar fram sakleysi sínu á blaðamannafundi eftir leikinn og sagði hafa aðeins verið að stilla til friðar. Heldur fram sakleysi sínu „Ég mun alltaf sýna tilfinningar mínar í lok pressuleikja. Þetta er mjög stressandi fyrir okkur alla og það er ómögulegt að forðast það að sýna viðbrögð,“ sagði Enrique. „Allir tóku þátt í þessu. Þetta var ekki það besta í stöðunni. Ég sá [Enzo] Maresca ýtti öðrum og við urðum að skilja leikmenn að. Ég veit ekki hvað olli þessu. Við verðum samt að forðast svona aðstæður. Það liggur í augum uppi,“ sagði Enrique. „Ég var komin þarna til að skilja menn að til að þetta yrði ekki enn verða,“ sagði Enrique. Dæmi nú hver fyrir sig hér fyrir neðan. Var Enrique maður friðar eins og hann heldur fram? View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball) HM félagsliða í fótbolta 2025 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Tapsárir leikmenn og þjálfari Parísar liðsins lentu í leiðindum við Chelsea manninn Joao Pedro í leikslok. Joao Pedro skoraði þriðja mark Chelsea í leiknum en það er margt sem bendir til þess að hann hafi verið að stríða eða espa upp PSG menn eftir lokaflautið miðað við hörð viðbrögð þeirra. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Luis Enrique, þjálfari PSG, virtist þó fara fyrir látunum og það leit út fyrir að hann hafi gripið um háls Joao Pedro áður en hann ýtti honum í jörðina. Leikmenn hans, Gianluigi Donnarumma og Achraf Hakimi, voru líka í aðalhlutverkum í látunum. Fleiri leikmenn blönduðu sér einnig í slagsmálin en Enzo Maresca, stjóri Chelsea gerði síðan allt sem í sínu valdi stóð til að koma sínum leikmönnum í burtu frá látunum. Enrique hélt hins vegar fram sakleysi sínu á blaðamannafundi eftir leikinn og sagði hafa aðeins verið að stilla til friðar. Heldur fram sakleysi sínu „Ég mun alltaf sýna tilfinningar mínar í lok pressuleikja. Þetta er mjög stressandi fyrir okkur alla og það er ómögulegt að forðast það að sýna viðbrögð,“ sagði Enrique. „Allir tóku þátt í þessu. Þetta var ekki það besta í stöðunni. Ég sá [Enzo] Maresca ýtti öðrum og við urðum að skilja leikmenn að. Ég veit ekki hvað olli þessu. Við verðum samt að forðast svona aðstæður. Það liggur í augum uppi,“ sagði Enrique. „Ég var komin þarna til að skilja menn að til að þetta yrði ekki enn verða,“ sagði Enrique. Dæmi nú hver fyrir sig hér fyrir neðan. Var Enrique maður friðar eins og hann heldur fram? View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball)
HM félagsliða í fótbolta 2025 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira