Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Conchita Wurst með HIV

Conchita Wurst greinir frá því á Instagram-síðu sinni að hún sé HIV smituð en Wurst vann Eurovision árið 2014.

Lífið
Fréttamynd

Íslensk setning í danska Eurovision-laginu

Jonas Rasmussen sem flytur lagið Higher Ground fyrir hönd Dana í Eurovision-keppninni í ár hendir inn setningunni Taka stökk til hærri jörð í laginu. Flosi, formaður FÁSES, segir að þetta sé að öllum líkindum í fyrsta skipti sem íslenska bregður fyrir í útlensku lagi.

Lífið