Þjóðin klofin í væntingum sínum fyrir Eurovision Rúmur meirihluti þjóðarinnar telur að framlag Íslands í Eurovision muni ekki komast áfram úr undanúrslitunum á morgun. Lífið 7. maí 2018 14:16
Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. Lífið 7. maí 2018 13:15
Íslenska landsliðstreyjan stal senunni á bláa dreglinum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í dag. Lífið 6. maí 2018 21:45
„Líður eins og ég sé á leiðinni á Óskarinn“ "Mér líður ótrúlega vel á þessum bláa dregli. Þetta er auðvitað bara klikkað.“ Lífið 6. maí 2018 21:00
Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. Lífið 6. maí 2018 11:57
Eyðimerkurgöngu Íslands í Eurovision langt frá því að vera lokið að mati erlendra blaðamanna Flestir segja lag og atriði Ara afar gamaldags og litlar sem engar líkur á að það komist í úrslit. Lífið 3. maí 2018 11:00
Fötin hans Ara vísa í eldgos og ástríðueldinn Fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir gerir fötin sem íslenski Eurovision hópurinn klæðist í Lissabon. Jakkinn hans Ara hefur þegar vakið mikla athygli en þar eru íslenskar rúnir enda segir hönnuðurinn að Ari sé boðberi jákvæðni. Tíska og hönnun 2. maí 2018 06:00
Sjáðu brot frá fyrstu æfingu Ara Ólafs Eurovision-farinn Ari Ólafsson er mættur til Lissabon en hann kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í keppninni 8. maí. Lífið 30. apríl 2018 12:30
Ari fékk blaðamenn til að rísa úr sætum á blaðamannafundi Ari og íslenski hópurinn sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir fyrstu æfingu þeirra í vikunni. Lífið 29. apríl 2018 14:28
Stigagjöf dómnefnda í Eurovision breytt Tilkynnt hefur verið um breytingar á því hvernig stigagjöf dómnefnda verða reiknuð út í Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarsstöðva. Lífið 27. apríl 2018 22:45
Edda Sif verður stigakynnir í Eurovision Edda Sif Pálsdóttir, sjónvarpskona, verður stigakynnir fyrir Íslands hönd á úrslitakvöldi Eurovision 2018. Lífið 27. apríl 2018 10:38
Ari Ólafs og Saara Aalto fóru á kostum í London Eurovisionfarinn Ari Ólafsson kom fram með hinni finnsku Saara Aaalto á skemmtistaðnum Under the Bridge í London í gærkvöldi. Lífið 26. apríl 2018 10:30
Segir lag Ara henta fyrir Eurovision árið 2003 Fjallað er um lag Ara Ólafssonar, Our Choice, á bloggsíðunni Wiwi Bloggs en síðan er ein allra virtasta Eurovision síða í Evrópu. Lífið 17. apríl 2018 10:30
Conchita Wurst með HIV Conchita Wurst greinir frá því á Instagram-síðu sinni að hún sé HIV smituð en Wurst vann Eurovision árið 2014. Lífið 16. apríl 2018 10:30
Konan sem á að rústa Eurovision Hin 25 ára Netta Barzilai frá Ísrael er talin langlíklegust til að vinna Eurovision í Lissabon í næsta mánuði. Lífið 12. apríl 2018 13:30
Helga Möller móðgar Clausen-systur Þórunni Erlu þykir einkennilegt að setja sig í neikvætt dómarasæti gagnvart listsköpun fólks. Lífið 9. apríl 2018 10:08
Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. Innlent 7. apríl 2018 21:47
Íslensk setning í danska Eurovision-laginu Jonas Rasmussen sem flytur lagið Higher Ground fyrir hönd Dana í Eurovision-keppninni í ár hendir inn setningunni Taka stökk til hærri jörð í laginu. Flosi, formaður FÁSES, segir að þetta sé að öllum líkindum í fyrsta skipti sem íslenska bregður fyrir í útlensku lagi. Lífið 5. apríl 2018 08:00
Ansi margt vinnur gegn Íslandi í Eurovision í ár að mati sérfræðings Telur litlar sem engar líkur á að Ari komist í úrslit Eurovision Lífið 3. apríl 2018 17:01
Ari stígur annar á svið í Lissabon Ari Ólafsson er annar á sviðið á fyrra undanúrslitakvöldinu í Lissabon þann 8. maí en þá flytur hann lagið Our Choice í Eurovision. Lífið 3. apríl 2018 11:30
Fyrsti sigurvegari Eurovision látinn Lys Assia, sem vann fyrstu Eurovision keppnina árið 1956 er látin, 94 ára að aldri. Erlent 24. mars 2018 19:47
Ari Ólafsson flytur ábreiðu af sigurlagi Salvador Sobral Hinn portúgalski Salvador Sobral söng sig inn í hjörtu Evrópu í fyrra þegar hann flutti lagið Amor Pelos Dois. Lífið 24. mars 2018 17:59
Hlustaðu á syrpu með öllum Eurovision-lögunum í ár 43 þjóðir hafa skráð sig til leiks. Lífið 22. mars 2018 08:30
Bann við „hinsegin áróðri“ í Rússlandi gæti reynst írska Eurovision-laginu fjötur um fót Ryan O‘Shaughnessy, flytjandi lagsins, greindi frá því á Twitter-reikningi sínum að Rússar hefðu hótað því að sýna ekki frá Eurovision-keppninni í ár vegna myndbandsins. Lífið 16. mars 2018 18:06
Hispurslaus ástúð milli efstu manna í Melodifestivalen vakti athygli Ingrosso og Sandmann hefur báðum verið hrósað fyrir að halda ekki aftur af sér og láta óhræddir í ljós væntumþykju. Lífið 13. mars 2018 23:00
Ari flutti Our Choice í forkeppni Eurovision í Litháen Söng lagið í 20 þúsund manna höll sem gæti haft mikið að segja því Litháar eru með Íslendingum í riðli í Eurovision. Lífið 13. mars 2018 18:55
Íslandi spáð hraksmánarlegri útreið í Eurovision Veðbankar spá íslenska laginu neðsta sæti. Lífið 13. mars 2018 11:41
Ungverskir þungarokkarar þurfa að æfa stíft fyrir Eurovision Voru með nokkra bakraddasöngvara baksviðs en reglur Eurovision leyfa aðeins sex flytjendur. Lífið 12. mars 2018 21:57
Svíar hafa valið sitt framlag í Eurovision í ár Benjamin Ingrosso vann Melodifestivalen í Svíþjóð í kvöld. Lífið 10. mars 2018 23:15
Noregur sendir Alexander Rybak aftur í Eurovision Sigraði keppnina fyrir Noreg árið 2009. Lífið 10. mars 2018 22:08