Margir forvitnir um Hatara-leður Ari Brynjólfsson skrifar 5. mars 2019 06:30 Hataramenn leðurklæddir eftir sigurinn á laugardagskvöld. Mynd/RÚV Verslanir sem selja búninga fyrir öskudaginn hafa fengið fyrirspurnir um búninga í ætt við þá sem hljómsveitin Hatari klæðist. Hljómsveitin, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision í maí næstkomandi, hefur vakið mikla athygli fyrir óhefðbundinn klæðnað sem einkennist af ólum, latexi og göddum. „Við höfum alveg fengið fyrirspurnir,“ segir Einar Arnarson í Hókus Pókus á Laugaveginum. „Við erum alveg að selja út af þessu. Augnlinsur, gadda og dótarí. Það er alveg verið að spyrja.“ Valgerður María Gunnarsdóttir í Partýbúðinni í Faxafeni segir óskaplega lítið um Hatara-tengdar fyrirspurnir í aðdraganda öskudagsins. „En við erum alveg undir það búin. Við eigum alltaf eitthvað. Svartar og hvítar linsur, gaddaólar og svartar gasgrímur. Ég á líka ljóshærðar sítt-að-aftan hárkollur. Það er alltaf hægt að bjarga sér.“ Verslunin Adam og Eva, sem hefur líkast til hvað mesta reynslu í sölu á búningum í ætt við Hatara, kannast ekki við neina aukningu á fyrirspurnum á slíkum búningum. Þar á bæ er ekki gert ráð fyrir aukningu á búningasölu fyrir öskudaginn. „Mér finnst það nú ólíklegt, þetta er svona fullorðinsbúð, við seljum ekki föt á börn þannig að við erum ekki mikið að höfða til þeirra,“ segir Eva í Adam og Evu. „Það er þó gaman að sjá fjölbreytni í búningum og ef salaokkar eykst í kjölfarið þá fögnum við því.“ Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Verslanir sem selja búninga fyrir öskudaginn hafa fengið fyrirspurnir um búninga í ætt við þá sem hljómsveitin Hatari klæðist. Hljómsveitin, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision í maí næstkomandi, hefur vakið mikla athygli fyrir óhefðbundinn klæðnað sem einkennist af ólum, latexi og göddum. „Við höfum alveg fengið fyrirspurnir,“ segir Einar Arnarson í Hókus Pókus á Laugaveginum. „Við erum alveg að selja út af þessu. Augnlinsur, gadda og dótarí. Það er alveg verið að spyrja.“ Valgerður María Gunnarsdóttir í Partýbúðinni í Faxafeni segir óskaplega lítið um Hatara-tengdar fyrirspurnir í aðdraganda öskudagsins. „En við erum alveg undir það búin. Við eigum alltaf eitthvað. Svartar og hvítar linsur, gaddaólar og svartar gasgrímur. Ég á líka ljóshærðar sítt-að-aftan hárkollur. Það er alltaf hægt að bjarga sér.“ Verslunin Adam og Eva, sem hefur líkast til hvað mesta reynslu í sölu á búningum í ætt við Hatara, kannast ekki við neina aukningu á fyrirspurnum á slíkum búningum. Þar á bæ er ekki gert ráð fyrir aukningu á búningasölu fyrir öskudaginn. „Mér finnst það nú ólíklegt, þetta er svona fullorðinsbúð, við seljum ekki föt á börn þannig að við erum ekki mikið að höfða til þeirra,“ segir Eva í Adam og Evu. „Það er þó gaman að sjá fjölbreytni í búningum og ef salaokkar eykst í kjölfarið þá fögnum við því.“
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira