Ten Hag: Meiðsli Martinez líta ekki vel út Manchester United fór létt með West Ham á Old Trafford í dag þar sem lokatölur voru 3-0 en meiðsli Lisandro Martinez gætu skyggt aðeins á gleði stuðningsmanna liðsins. Enski boltinn 4. febrúar 2024 17:01
Hojlund skoraði þriðja deildarleikinn í röð í sigri Rasmus Hojlund skoraði þriðja deildarleikinn í röð er Manchester United hafði betur gegn West Ham á Old Trafford. Enski boltinn 4. febrúar 2024 13:30
Cunha með þrennu á Stamford Bridge Matheus Cunha gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu á Stamford Bridge gegn lánlausu liði Chelsea sem tapaði 4-1 annan leikinn í röð. Enski boltinn 4. febrúar 2024 13:30
„Þetta er liðsíþrótt, ekki tennis“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, var spurður út í Mykhailo Mudryk, á fréttamannafundi sínum fyrir leik liðsins gegn Wolves um helgina. Enski boltinn 4. febrúar 2024 12:00
„Hef aldrei séð hann gefast upp“ Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að hann sjái miklar bætingar á Rasmus Hojlund, framherja liðsins. Enski boltinn 4. febrúar 2024 10:31
Sean Dyche í bann Sean Dyche, þjálfari Everton, er kominn í bann eftir leik liðsins gegn Tottenham í gær. Enski boltinn 4. febrúar 2024 10:29
Arteta: Við verðum að vera við Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að hann og leikmenn hans verði að vera þeir sjálfir ætli þeir sér að ná góðum úrslitum gegn Liverpool í dag. Enski boltinn 4. febrúar 2024 09:29
Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 4. febrúar 2024 06:00
Faðir Conor Bradley lést í dag Faðir nýjustu hetju Liverpool, Conor Bradley, lést í dag en félagið greindi frá því á Instagram. Fótbolti 3. febrúar 2024 22:01
Aston Villa aftur í fjórða sætið eftir stórsigur Aston Villa komst aftur í fjórða sætið eftir stórsigur á Sheffield United. Enski boltinn 3. febrúar 2024 19:30
Postecoglou: Verðum að sætta okkur við niðurstöðuna Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, var að vonum svekktur eftir að liðið hans fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Everton í dag. Enski boltinn 3. febrúar 2024 18:00
Newcastle og Luton skildu jöfn í markaleik Þrír leikir hófust klukkan 15:00 í enska boltanum en þeim var að ljúka en skemmtilegasti leikurinn fór fram á St. James Park þar sem voru skoruð átta mörk. Enski boltinn 3. febrúar 2024 17:08
Everton bjargaði mikilvægu stigi Tottenham gat blandað sér toppbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Everton sem er í bullandi fallbaráttu en liðin enduðu á að skipta stigunum á milli sín. Enski boltinn 3. febrúar 2024 14:35
Richarlison hætti snarlega við að fagna gegn sínum gömlu félögum Brasilíski framherjinn Richarlison hefur snögghitnað fyrir framan markið í síðustu leikjum eftir langa markaþurrð og kom Tottenham á bragðið á fjórðu mínútu gegn Everton en liðin eigast við á Goodison Park. Fótbolti 3. febrúar 2024 14:01
Fellaini leggur skóna á hilluna Hinn 36 ára Marouane Fellaini hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, en þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Everton hefur leikið í Kína síðan 2019. Fótbolti 3. febrúar 2024 13:01
Jessie Lingard til FC Seoul ef allt gengur upp Félagaskipti Jessie Lingard til S-Kóreu virðast vera að ganga í gegn. Leikmaðurinn er með tilboð á borðinu frá FC Seoul og gildir samningurinn til tveggja ára. Fótbolti 3. febrúar 2024 10:35
Valdi Tottenham fram yfir Barcelona Tottenham tilkynnti formlega um félagaskipti Lucas Bergvall í gærkvöldi eftir að leikmaðurinn gekkst undir læknisskoðun hjá liðinu. Bergvall fagnaði því bæði félagaskiptum í gær sem og 18 ára afmæli sínu. Fótbolti 3. febrúar 2024 10:00
Blæs á sögusagnir um að Haaland sé óánægður hjá City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir ekkert til í þeim sögusögnum að Norðmaðurinn Erling Braut Haaland sé óánægður hjá félaginu. Fótbolti 2. febrúar 2024 23:02
Höjlund sló met sem Ronaldo átti Danski framherjinn Rasmus Höjlund bætti í gær met hjá Manchester United sem áður var í eigu Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 2. febrúar 2024 15:30
Mætti of seint á fund þar sem átti að reka hann fyrir óstundvísi Enski fótboltamaðurinn Djed Spence virðist vera óstundvísasti maður sem sögur fara af. Það sannaðist í þessum mánuði. Enski boltinn 2. febrúar 2024 14:30
Alveg sama um hvaða liði kaupandi Arsenal-hússins haldi með Frægt blátt hús við Aðalstræti 5 á Akureyri, sem hefur gjarnan verið kennt við enska fótboltaliðið Arsenal, er komið á sölu. Eignin er fjögurra herbergja sérhæð í steyptu tvíbýli og tæplega fimmtíu milljóna verðmiði er settur á það. Lífið 2. febrúar 2024 13:39
Segir að Mainoo minni sig á Seedorf Maður gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni var hinn átján ára Kobbie Mainoo, átján ára leikmaður Manchester United. Fyrrverandi leikmaður liðsins líkti honum við mikla hetju eftir sigurinn á Wolves. Enski boltinn 2. febrúar 2024 12:00
Sá sem talað var um í klefa Man. Utd: „Eins og að mig sé að dreyma“ Rasmus Höjlund segir það hafa verið mál manna í búningsklefa Manchester United síðasta sumar að í hópnum væri einstakt hæfileikabúnt, Kobbie Mainoo. Sá síðarnefndi átti í gær kvöld sem var draumi líkast. Enski boltinn 2. febrúar 2024 07:31
Ensku liðin ekki eytt jafn litlu síðan á farsóttartímabilinu Lið í stærstu deildum Evrópu voru heldur róleg í tíðinni á síðasta degi félagsskiptagluggans í gær. Raunar hafa lið í ensku úrvalsdeildinni ekki eytt jafn litlu í janúarglugganum síðan árið 2021 þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði yfir. Fótbolti 2. febrúar 2024 07:02
Mainoo hetja Manchester United Manchester United vann dramatískan 3-4 sigur er liðið heimsótti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1. febrúar 2024 22:22
West Ham og Bournemouth skiptu stigunum á milli sín West Ham og Bournemouth gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1. febrúar 2024 21:30
Rúnar Alex kynntur til leiks í Danmörku Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1. febrúar 2024 17:47
Rúnar Alex sagður lenda í Kaupmannahöfn Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er á leið til danska knattspyrnufélagsins FC Kaupmannahafnar, nú þegar lánsdvöl hans frá Arsenal til Cardiff er lokið. Enski boltinn 1. febrúar 2024 13:14
Skaut á hermikrákuna Maupay: „Hefur ekki skorað nógu mörk til að vera með eigið fagn“ James Maddison skaut hressilega á Neal Maupay eftir sigur Tottenham á Brentford, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 1. febrúar 2024 12:31
Demantafundur Liverpool: Frá Norður-Írlandi en var slípaður í Bolton Hver hefði trúað því að meiðsli hjá Trent Alexander-Arnold gætu verið blessun í dulargervi fyrir Liverpool. Liverpool fólk er í skýjunum með tvítugan pilt sem hefur slegið í gegn í síðustu leikjum liðsins. Enski boltinn 1. febrúar 2024 12:00
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti