Ungu strákarnir björguðu andliti Man United í Hong Kong Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2025 18:16 Danski framherjinn Chido Obi-Martin fagnar hér öðru marka sinna fyrir Manchester United í dag. Getty/Manchester United Manchester United vann 3-1 endurkomusigur á úrvalsliði Hong Kong í lokaleik liðsins í æfingaferðinni til Asíu. Leikmenn United enduðu þetta vonbrigðartímabil með ferðinni til Suðaustur Asíu og höfðu tapað á móti malasísku úrvalsliði fyrr í ferðinni þar sem baulað var á enska liðið eftir 1-0 tap. Þetta leit því enn verr út þegar Hong Kong komst yfir í dag eftir tuttugu mínútna leik. Markið skoraði Juninho, fyrrum kantmaður Rangers. Staðan var enn 1-0 fyrir Hong Kong í hálfleik en Ruben Amorim skipti öllu liðinu sínu út í hálfleik. Bruno Fernandes og Alejandro Garnacho byrjuðu báðir en enskir fjölmiðlar keppast við að skrifa um mögulega brottför þeirra beggja frá félaginu. Ungi framherjinn Chido Obi kom inn á sem varamaður í hálfleik og hann sneri við leiknum með tveimur mörkum. Það fyrra skoraði hann í byrjun hálfleiksins eftir sendingu frá Manuel Ugarte en það síðara átta mínútum fyrir leikslok eftir stoðsendingu Mason Mount. Annar ungur strákur, miðvörðurinn Ayden Heaven, skoraði síðan þriðja markið í uppbótatíma leiksins en enn einn guttinn, Amad Diallo, lagði það mark upp. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira
Leikmenn United enduðu þetta vonbrigðartímabil með ferðinni til Suðaustur Asíu og höfðu tapað á móti malasísku úrvalsliði fyrr í ferðinni þar sem baulað var á enska liðið eftir 1-0 tap. Þetta leit því enn verr út þegar Hong Kong komst yfir í dag eftir tuttugu mínútna leik. Markið skoraði Juninho, fyrrum kantmaður Rangers. Staðan var enn 1-0 fyrir Hong Kong í hálfleik en Ruben Amorim skipti öllu liðinu sínu út í hálfleik. Bruno Fernandes og Alejandro Garnacho byrjuðu báðir en enskir fjölmiðlar keppast við að skrifa um mögulega brottför þeirra beggja frá félaginu. Ungi framherjinn Chido Obi kom inn á sem varamaður í hálfleik og hann sneri við leiknum með tveimur mörkum. Það fyrra skoraði hann í byrjun hálfleiksins eftir sendingu frá Manuel Ugarte en það síðara átta mínútum fyrir leikslok eftir stoðsendingu Mason Mount. Annar ungur strákur, miðvörðurinn Ayden Heaven, skoraði síðan þriðja markið í uppbótatíma leiksins en enn einn guttinn, Amad Diallo, lagði það mark upp. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira