Ungu strákarnir björguðu andliti Man United í Hong Kong Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2025 18:16 Danski framherjinn Chido Obi-Martin fagnar hér öðru marka sinna fyrir Manchester United í dag. Getty/Manchester United Manchester United vann 3-1 endurkomusigur á úrvalsliði Hong Kong í lokaleik liðsins í æfingaferðinni til Asíu. Leikmenn United enduðu þetta vonbrigðartímabil með ferðinni til Suðaustur Asíu og höfðu tapað á móti malasísku úrvalsliði fyrr í ferðinni þar sem baulað var á enska liðið eftir 1-0 tap. Þetta leit því enn verr út þegar Hong Kong komst yfir í dag eftir tuttugu mínútna leik. Markið skoraði Juninho, fyrrum kantmaður Rangers. Staðan var enn 1-0 fyrir Hong Kong í hálfleik en Ruben Amorim skipti öllu liðinu sínu út í hálfleik. Bruno Fernandes og Alejandro Garnacho byrjuðu báðir en enskir fjölmiðlar keppast við að skrifa um mögulega brottför þeirra beggja frá félaginu. Ungi framherjinn Chido Obi kom inn á sem varamaður í hálfleik og hann sneri við leiknum með tveimur mörkum. Það fyrra skoraði hann í byrjun hálfleiksins eftir sendingu frá Manuel Ugarte en það síðara átta mínútum fyrir leikslok eftir stoðsendingu Mason Mount. Annar ungur strákur, miðvörðurinn Ayden Heaven, skoraði síðan þriðja markið í uppbótatíma leiksins en enn einn guttinn, Amad Diallo, lagði það mark upp. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Leikmenn United enduðu þetta vonbrigðartímabil með ferðinni til Suðaustur Asíu og höfðu tapað á móti malasísku úrvalsliði fyrr í ferðinni þar sem baulað var á enska liðið eftir 1-0 tap. Þetta leit því enn verr út þegar Hong Kong komst yfir í dag eftir tuttugu mínútna leik. Markið skoraði Juninho, fyrrum kantmaður Rangers. Staðan var enn 1-0 fyrir Hong Kong í hálfleik en Ruben Amorim skipti öllu liðinu sínu út í hálfleik. Bruno Fernandes og Alejandro Garnacho byrjuðu báðir en enskir fjölmiðlar keppast við að skrifa um mögulega brottför þeirra beggja frá félaginu. Ungi framherjinn Chido Obi kom inn á sem varamaður í hálfleik og hann sneri við leiknum með tveimur mörkum. Það fyrra skoraði hann í byrjun hálfleiksins eftir sendingu frá Manuel Ugarte en það síðara átta mínútum fyrir leikslok eftir stoðsendingu Mason Mount. Annar ungur strákur, miðvörðurinn Ayden Heaven, skoraði síðan þriðja markið í uppbótatíma leiksins en enn einn guttinn, Amad Diallo, lagði það mark upp. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn