Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. Körfubolti 2. október 2020 15:01
Segja algjört kjaftæði að Jón Arnór hafi farið í Val fyrir hærri laun „Jón Arnór er ekki að fara að enda ferilinn annars staðar en hjá KR vegna þess að hann fái eitthvað aðeins meira hjá öðru liði. Það er ekki fræðilegur möguleiki.“ Körfubolti 2. október 2020 10:30
Dagskráin í dag: Risa leikir í Olís og Domino´s deildum karla, Körfuboltakvöld og margt fleira Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum. Sport 2. október 2020 06:01
Umfjöllun og viðtöl: KR Njarðvík 80-92 | Enn og aftur vann Njarðvík í Vesturbænum Njarðvík unnu KR-inga enn einu sinni á þeirra eigin heimavelli. Körfubolti 1. október 2020 23:05
Ragnar Örn: Held ég sé að verða of gamall Ragnar Örn Bragason var mjög sáttur eftir góðan sigur Þórs í Þorlákshöfn á Haukum í 1.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 1. október 2020 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 83-87 | ÍR sótti tvö stig í Síkið ÍR gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig í Síkið gegn meistaraefnunum í Tindastól. Körfubolti 1. október 2020 21:43
Leik lokið: Þór Þorl. - Haukar 105-97 | Þórsarar byrja á góðum sigri Þór frá Þorlákshöfn vann góðan sigur gegn Haukum í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik en leikið var í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 1. október 2020 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 94-101 | Reynslan sigldi sigrinum til Grindavíkur Grindavík vann Hött 94-101 eftir framlengingu í fyrsta leik Domino‘s deildar karla í kvöld. Körfubolti 1. október 2020 20:35
Aðeins ein krafa og hún er að KR verði Íslandsmeistari Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta, er að fara inn í sitt fyrsta tímabil sem þjálfari í Domino´s deild karla. Sérfræðingar Domino´s Körfuboltakvölds telja að Darri – og KR – verði að berjast um titilinn til að standast væntingar. Körfubolti 1. október 2020 18:25
Segir að ÍR hafi allt til alls til að verða Íslandsmeistari Benedikt Guðmundsson sér ekkert því til fyrirstöðu að ÍR verði Íslandsmeistari. Körfubolti 1. október 2020 15:30
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Bestu liðin dreymir bæði um að vinna þann stóra í fyrsta sinn (1.-3. sæti) Vísir lokar niðurtalningu sinni fyrir Domino´s deild karla í körfubolta í dag með því að spá fyrir um hvaða lið endi í þremur efstu sætum deildarinnar næsta vor. Deildin hefst síðan í kvöld. Körfubolti 1. október 2020 12:00
Stólarnir fara á Hlíðarenda í 1. umferð bikarkeppninnar Í dag var dregið í 32 liða úrslit bikarkeppni karla í körfubolta. Valur og Tindastóll mætast í stórleik 32 liða úrslitanna. Körfubolti 1. október 2020 11:32
Dagskráin: Pepsi Max og Dominos deildir karla, Messi, dregið í Meistaradeildinni og fær Rúnar tækifæri? Að venju er nóg um að vera í besta sætinu í dag. Sport 1. október 2020 06:45
Félagaskipti Kristófers loks í gegn Kristófer Acox mun geta spilað með Val gegn Stjörnunni á föstudagskvöld þar sem að félagaskipti hans frá KR til Vals hafa verið heimiluð. Körfubolti 30. september 2020 16:15
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. Körfubolti 30. september 2020 12:01
Fleiri Keflvíkingar í sóttkví og leik frestað Þór Akureyri og Keflavík munu ekki mætast á föstudagskvöld í 1. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta, eins og fyrirhugað var. Körfubolti 30. september 2020 11:17
Aðeins einn leikmaður Þórs Þ. í sóttkví Aðeins einn leikmaður Þórs Þorlákshafnar þurfti að fara í sóttkví ólíkt því sem var upphaflega greint frá. Körfubolti 29. september 2020 20:00
Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. Körfubolti 29. september 2020 14:31
Stjarnan fær bandarískan liðsstyrk Stjarnan hefur samið við bandaríska framherjann RJ Williams um að spila með liðinu á körfuboltaleiktíðinni sem hefst á fimmtudaginn. Körfubolti 29. september 2020 13:17
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Baráttan um síðasta sætið í úrslitakeppninni verður hörð (7.-9. sæti) Vísir heldur áfram að spá í spilin fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla og í dag ætlum við að skoða liðin sem berjast um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 29. september 2020 12:00
Kristófer þarf að treysta á hraðar hendur nefndarmanna Kristófer Acox þarf að treysta á að aga- og úrskurðanefnd KKÍ hafi hraðar hendur í vikunni, og úrskurði honum í vil, svo hann geti leikið með Val gegn Stjörnunni á föstudagskvöld. Körfubolti 28. september 2020 15:00
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Þrjú lið sem berjast fyrir lífi sínu í vetur (10.-12. sæti) Fallbaráttan í Domino´s deild karla verður hörð eins og oft áður. Vísir er að spá fyrir um lokaröð liðanna og í dag er komið að þremur neðstu sætunum. Körfubolti 28. september 2020 12:00
Hlynur Bærings: Bara „glorified“ æfingaleikur Hlynur Bæringsson, landsliðsfyrirliði og fyrirliði Stjörnunnar, var sáttur með sigur í Meistarakeppni KKÍ í kvöld gegn Grindavík, 106-86. Körfubolti 27. september 2020 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-Grindavík 106-86 | Stjarnan meistari meistaranna Stjarnan er meistari meistaranna í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík í Meistarakeppni KKÍ í kvöld. Leikurinn fór fram í Mathús Garðabæjar-höllinni í Garðabæ og endaði með nokkuð öruggum sigri heimamanna, 106-86. Körfubolti 27. september 2020 21:52
Dagskráin í dag: Átján beinar útsendingar Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls verða átján beinar útsendingar í boði. Sport 27. september 2020 06:01
Sakar Kristófer um að leyna meiðslum Páll Kolbeinsson, gjaldkeri körfuknattleiksdeildar KR, segir Kristófer Acox hafa leynt meiðslum þegar hann skrifaði undir samning við félagið í fyrrasumar. Þessu hafnar Kristófer alfarið og gögn sýna að þáverandi þjálfari KR vissi að hann væri meiddur. Körfubolti 25. september 2020 15:45
KR fær liðsstyrk frá Riga Karlalið KR í körfubolta hefur bætt við sig þriðja erlenda leikmanninum fyrir komandi tímabil í Dominos-deildinni. Körfubolti 25. september 2020 14:45
Svona var kynningarfundurinn fyrir Domino's deild karla Vísir varr með beina útsendingu frá kynningarfundi KKÍ fyrir Domino's deild og 1. deild karla í körfubolta. Körfubolti 25. september 2020 12:34
Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Félögin og fjölmiðlamenn voru ekki sammála um það hvaða lið verður Íslandsmeistari í Domino´s deild karla næsta vor. Körfubolti 25. september 2020 12:20
Kristófer segir KR skulda sér milljónir Kristófer Acox kveðst eiga inni háa upphæð hjá körfuknattleiksdeild KR vegna vangreiddra launa. Hann hefur leitað til lögfræðings til að freista þess að fá upphæðina greidda. Körfubolti 25. september 2020 08:00