„Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2022 12:31 Þorvaldur Orri var frábær gegn Vestra. Vísir/Elín Björg KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. „Það er asnalegt að segja það með KR-ingana í 9. eða 10. sæti en þeir jákvæðu hlutir sem eru að gerast eru að uppaldir strákar eru að fá helling af mínútum. Það mun skila sér innan örfárra ára,“ sagði Sævar Sævarsson um ungu og efnilegu leikmenn KR-liðsins. Í kjölfarið var farið yfir frammistöðu Þorvaldar Orra Árnasonar í sigri KR á Vestra. „Hann er með langar hendur, skemmtilegar hreyfingar. Laumar sér þarna án bolta og margt til í þessum strák,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um frammistöðu Þorvaldar Orra gegn Vestra. „Ég er sammála Sævari, ég held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum. Þetta er rosalega dýrmætt ár fyrir þessa stráka að fá þessa spilamennsku. Sumir hafi verið að gagnrýna að KR-ingar hafi sótt útlendinga og ætli að reyna við titilinn, eins og margir aðrir. Þá eru þessir strákar að fara spila eitthvað minna, KR þekkir ekkert annað en að reyna við titilinn,“ bætti Teitur Örlygsson við. Klippa: KBK: Ungir leikmenn KR „Þeir eru að fá hellings mínútur núna sem verða dýrmætar ef þeir koma liðinu í úrslitakeppnina. Þeir eru eins og staðan er í dag þremur sigurleikjum frá Keflavík sem er í 3. sæti þrátt fyrir að vera í 10. sæti, þetta er rosalega stutt,“ bætti Sævar við. Þorvaldur Orri var ekki eini ungi KR-ingurinn sem fékk athygli í þættinum en hálfnafni hans, Almar Orri Atlason, „Þegar hann setur þriggja stiga skotin sín þá er ýmislegt spunnið í þennan strák.“ Hér að ofan má sjá umræðuna um þá Þorvald og Almar Orra sem og nokkrar af körfum þeirra gegn Vestra en samtals skoruðu þeir 34 stig í leiknum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
„Það er asnalegt að segja það með KR-ingana í 9. eða 10. sæti en þeir jákvæðu hlutir sem eru að gerast eru að uppaldir strákar eru að fá helling af mínútum. Það mun skila sér innan örfárra ára,“ sagði Sævar Sævarsson um ungu og efnilegu leikmenn KR-liðsins. Í kjölfarið var farið yfir frammistöðu Þorvaldar Orra Árnasonar í sigri KR á Vestra. „Hann er með langar hendur, skemmtilegar hreyfingar. Laumar sér þarna án bolta og margt til í þessum strák,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um frammistöðu Þorvaldar Orra gegn Vestra. „Ég er sammála Sævari, ég held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum. Þetta er rosalega dýrmætt ár fyrir þessa stráka að fá þessa spilamennsku. Sumir hafi verið að gagnrýna að KR-ingar hafi sótt útlendinga og ætli að reyna við titilinn, eins og margir aðrir. Þá eru þessir strákar að fara spila eitthvað minna, KR þekkir ekkert annað en að reyna við titilinn,“ bætti Teitur Örlygsson við. Klippa: KBK: Ungir leikmenn KR „Þeir eru að fá hellings mínútur núna sem verða dýrmætar ef þeir koma liðinu í úrslitakeppnina. Þeir eru eins og staðan er í dag þremur sigurleikjum frá Keflavík sem er í 3. sæti þrátt fyrir að vera í 10. sæti, þetta er rosalega stutt,“ bætti Sævar við. Þorvaldur Orri var ekki eini ungi KR-ingurinn sem fékk athygli í þættinum en hálfnafni hans, Almar Orri Atlason, „Þegar hann setur þriggja stiga skotin sín þá er ýmislegt spunnið í þennan strák.“ Hér að ofan má sjá umræðuna um þá Þorvald og Almar Orra sem og nokkrar af körfum þeirra gegn Vestra en samtals skoruðu þeir 34 stig í leiknum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti