„Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2022 12:31 Þorvaldur Orri var frábær gegn Vestra. Vísir/Elín Björg KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. „Það er asnalegt að segja það með KR-ingana í 9. eða 10. sæti en þeir jákvæðu hlutir sem eru að gerast eru að uppaldir strákar eru að fá helling af mínútum. Það mun skila sér innan örfárra ára,“ sagði Sævar Sævarsson um ungu og efnilegu leikmenn KR-liðsins. Í kjölfarið var farið yfir frammistöðu Þorvaldar Orra Árnasonar í sigri KR á Vestra. „Hann er með langar hendur, skemmtilegar hreyfingar. Laumar sér þarna án bolta og margt til í þessum strák,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um frammistöðu Þorvaldar Orra gegn Vestra. „Ég er sammála Sævari, ég held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum. Þetta er rosalega dýrmætt ár fyrir þessa stráka að fá þessa spilamennsku. Sumir hafi verið að gagnrýna að KR-ingar hafi sótt útlendinga og ætli að reyna við titilinn, eins og margir aðrir. Þá eru þessir strákar að fara spila eitthvað minna, KR þekkir ekkert annað en að reyna við titilinn,“ bætti Teitur Örlygsson við. Klippa: KBK: Ungir leikmenn KR „Þeir eru að fá hellings mínútur núna sem verða dýrmætar ef þeir koma liðinu í úrslitakeppnina. Þeir eru eins og staðan er í dag þremur sigurleikjum frá Keflavík sem er í 3. sæti þrátt fyrir að vera í 10. sæti, þetta er rosalega stutt,“ bætti Sævar við. Þorvaldur Orri var ekki eini ungi KR-ingurinn sem fékk athygli í þættinum en hálfnafni hans, Almar Orri Atlason, „Þegar hann setur þriggja stiga skotin sín þá er ýmislegt spunnið í þennan strák.“ Hér að ofan má sjá umræðuna um þá Þorvald og Almar Orra sem og nokkrar af körfum þeirra gegn Vestra en samtals skoruðu þeir 34 stig í leiknum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
„Það er asnalegt að segja það með KR-ingana í 9. eða 10. sæti en þeir jákvæðu hlutir sem eru að gerast eru að uppaldir strákar eru að fá helling af mínútum. Það mun skila sér innan örfárra ára,“ sagði Sævar Sævarsson um ungu og efnilegu leikmenn KR-liðsins. Í kjölfarið var farið yfir frammistöðu Þorvaldar Orra Árnasonar í sigri KR á Vestra. „Hann er með langar hendur, skemmtilegar hreyfingar. Laumar sér þarna án bolta og margt til í þessum strák,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um frammistöðu Þorvaldar Orra gegn Vestra. „Ég er sammála Sævari, ég held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum. Þetta er rosalega dýrmætt ár fyrir þessa stráka að fá þessa spilamennsku. Sumir hafi verið að gagnrýna að KR-ingar hafi sótt útlendinga og ætli að reyna við titilinn, eins og margir aðrir. Þá eru þessir strákar að fara spila eitthvað minna, KR þekkir ekkert annað en að reyna við titilinn,“ bætti Teitur Örlygsson við. Klippa: KBK: Ungir leikmenn KR „Þeir eru að fá hellings mínútur núna sem verða dýrmætar ef þeir koma liðinu í úrslitakeppnina. Þeir eru eins og staðan er í dag þremur sigurleikjum frá Keflavík sem er í 3. sæti þrátt fyrir að vera í 10. sæti, þetta er rosalega stutt,“ bætti Sævar við. Þorvaldur Orri var ekki eini ungi KR-ingurinn sem fékk athygli í þættinum en hálfnafni hans, Almar Orri Atlason, „Þegar hann setur þriggja stiga skotin sín þá er ýmislegt spunnið í þennan strák.“ Hér að ofan má sjá umræðuna um þá Þorvald og Almar Orra sem og nokkrar af körfum þeirra gegn Vestra en samtals skoruðu þeir 34 stig í leiknum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira