Leið eins og Glynn Watson gæti ekki klikkað á skoti í fyrri hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 4. febrúar 2022 20:15 Lárus Jónsson var ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð og endaði þriggja leikja sigurgöngu ÍR í leiðinni. Leikurinn var æsispennandi og var Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, afar ánægður með tveggja stiga sigur 88-90. „Við unnum fyrri hálfleik með sex stigum og ÍR vann seinni hálfleik með fjórum stigum. Þessi leikur vannst ekki á neinu sérstöku. Þeir fengu þrista úr óvæntum áttum fannst mér, í seinni hálfleik náðum við að láta aðra skjóta heldur en Igor Maric,“ sagði Lárus og bætti við að samt vann ÍR seinni hálfleikinn. Glynn Watson var stórkostlegur í fyrri hálfleik og gerði 27 stig og gaf fjórar stoðsendingar. „Það var eins og hann gæti ekki klikkað í fyrri hálfleik, ég ætla ekki að segja að hann hafi haldið okkur á floti. ÍR skipti mikið á hindrunum og var ég búinn að ákveða það að þá ætti Watson að vera grimmur.“ Þrátt fyrir að Þór Þorlákshöfn var yfir lengst af í leiknum gafst ÍR aldrei upp og hrósaði Lárus ÍR-ingum fyrir góðan leik. „ÍR er að spila með miklu sjálfstrausti, þeir sýndu mikla baráttu og létu boltann ganga vel. Það er erfitt að koma á þeirra heimavöll og mæta þeim því þeir eru góðir í körfubolta.“ Lárus var að lokum ánægður með að Igor Maric tókst ekki að koma skoti á körfuna undir lok leiks. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrnu á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna Sjá meira
„Við unnum fyrri hálfleik með sex stigum og ÍR vann seinni hálfleik með fjórum stigum. Þessi leikur vannst ekki á neinu sérstöku. Þeir fengu þrista úr óvæntum áttum fannst mér, í seinni hálfleik náðum við að láta aðra skjóta heldur en Igor Maric,“ sagði Lárus og bætti við að samt vann ÍR seinni hálfleikinn. Glynn Watson var stórkostlegur í fyrri hálfleik og gerði 27 stig og gaf fjórar stoðsendingar. „Það var eins og hann gæti ekki klikkað í fyrri hálfleik, ég ætla ekki að segja að hann hafi haldið okkur á floti. ÍR skipti mikið á hindrunum og var ég búinn að ákveða það að þá ætti Watson að vera grimmur.“ Þrátt fyrir að Þór Þorlákshöfn var yfir lengst af í leiknum gafst ÍR aldrei upp og hrósaði Lárus ÍR-ingum fyrir góðan leik. „ÍR er að spila með miklu sjálfstrausti, þeir sýndu mikla baráttu og létu boltann ganga vel. Það er erfitt að koma á þeirra heimavöll og mæta þeim því þeir eru góðir í körfubolta.“ Lárus var að lokum ánægður með að Igor Maric tókst ekki að koma skoti á körfuna undir lok leiks.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrnu á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna Sjá meira