Leið eins og Glynn Watson gæti ekki klikkað á skoti í fyrri hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 4. febrúar 2022 20:15 Lárus Jónsson var ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð og endaði þriggja leikja sigurgöngu ÍR í leiðinni. Leikurinn var æsispennandi og var Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, afar ánægður með tveggja stiga sigur 88-90. „Við unnum fyrri hálfleik með sex stigum og ÍR vann seinni hálfleik með fjórum stigum. Þessi leikur vannst ekki á neinu sérstöku. Þeir fengu þrista úr óvæntum áttum fannst mér, í seinni hálfleik náðum við að láta aðra skjóta heldur en Igor Maric,“ sagði Lárus og bætti við að samt vann ÍR seinni hálfleikinn. Glynn Watson var stórkostlegur í fyrri hálfleik og gerði 27 stig og gaf fjórar stoðsendingar. „Það var eins og hann gæti ekki klikkað í fyrri hálfleik, ég ætla ekki að segja að hann hafi haldið okkur á floti. ÍR skipti mikið á hindrunum og var ég búinn að ákveða það að þá ætti Watson að vera grimmur.“ Þrátt fyrir að Þór Þorlákshöfn var yfir lengst af í leiknum gafst ÍR aldrei upp og hrósaði Lárus ÍR-ingum fyrir góðan leik. „ÍR er að spila með miklu sjálfstrausti, þeir sýndu mikla baráttu og létu boltann ganga vel. Það er erfitt að koma á þeirra heimavöll og mæta þeim því þeir eru góðir í körfubolta.“ Lárus var að lokum ánægður með að Igor Maric tókst ekki að koma skoti á körfuna undir lok leiks. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Sjá meira
„Við unnum fyrri hálfleik með sex stigum og ÍR vann seinni hálfleik með fjórum stigum. Þessi leikur vannst ekki á neinu sérstöku. Þeir fengu þrista úr óvæntum áttum fannst mér, í seinni hálfleik náðum við að láta aðra skjóta heldur en Igor Maric,“ sagði Lárus og bætti við að samt vann ÍR seinni hálfleikinn. Glynn Watson var stórkostlegur í fyrri hálfleik og gerði 27 stig og gaf fjórar stoðsendingar. „Það var eins og hann gæti ekki klikkað í fyrri hálfleik, ég ætla ekki að segja að hann hafi haldið okkur á floti. ÍR skipti mikið á hindrunum og var ég búinn að ákveða það að þá ætti Watson að vera grimmur.“ Þrátt fyrir að Þór Þorlákshöfn var yfir lengst af í leiknum gafst ÍR aldrei upp og hrósaði Lárus ÍR-ingum fyrir góðan leik. „ÍR er að spila með miklu sjálfstrausti, þeir sýndu mikla baráttu og létu boltann ganga vel. Það er erfitt að koma á þeirra heimavöll og mæta þeim því þeir eru góðir í körfubolta.“ Lárus var að lokum ánægður með að Igor Maric tókst ekki að koma skoti á körfuna undir lok leiks.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Sjá meira