Ekki Tina Turner heldur „head-turner“ Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fimmta þætti er Audi A7 S-line quattro tekinn fyrir. Bílar 8. nóvember 2022 10:32
Mini vill kenna Bandaríkjamönnum að keyra beinskipta bíla Mini USA vill kenna Bandaríkjamönnum að keyra beinskipta bíla með nýjum ökuskóla sem leggur áherslu á að kenna akstur beinskiptra bíla. Bílar 8. nóvember 2022 07:01
Myndband: Gengið í kringum Polestar 3 Polestar 3 er nýjasta viðbótin í framboði Polestar. Bíllinn er væntanlegur á markað seint á næsta ári. Í fréttinni er myndband þar sem gengið er í kringum bílinn. Bílar 6. nóvember 2022 07:00
MG4 og Subaru Solterra frumsýndir hjá BL á laugardag BL við Sævarhöfða frumsýnir nk. laugardag, 5. nóvember rafbílana MG4 og Subaru Solterra. Frumsýningarnar eru á milli 12-16. MG4 er fimmti rafvæddi fólksbíll framleiðandans í Evrópu síðan merkið var endurvakið í höndum nýrra eigenda fyrir fáeinum árum á Evrópumarkaði. Solterra markar þáttaskil í sögu Subaru því þessi aldrifni jepplingur er sá fyrsti í sögu fyrirtækisins sem boðinn er í 100% rafdrifinni útgáfu. Innlent 3. nóvember 2022 07:00
Jákvæðir angar rafbíla „Hvaða hávaði er þetta?“ hugsaði ég með mér þar sem ég sat og sötraði morgunkaffið. Glugginn var opinn og smám saman rann það upp fyrir mér. Þetta var díseltrukkur í lausagangi. Skoðun 2. nóvember 2022 16:00
Kia mest nýskráða tegundin í október Kia var söluhæsti framleiðandinn á Íslandi í október með 132 nýskráðar bifreiðar. Toyota var í öðru sæti með 119 nýskráðar bifreiðar og Ford í þriðja sæti með 102 bifreiðar. Dacia var í þriðja sæti með 90 sæti en Duster var vinsælasta undirtegundin með 89 nýskráningar í október. Bílar 1. nóvember 2022 08:01
Fimmtíu ár á götunni en skarar ennþá fram úr Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fjórða þætti er fimmtíu ára gömul glæsikerra, Mercedes Benz SL 450, tekin fyrir. Bílar 1. nóvember 2022 08:01
ESB ætlar að banna nýja sprengihreyfilsbíla frá árinu 2035 Evrópusambandið hefur tilkynnt umdeildar áætlanir sínar um að þvinga bílaframleiðendur til að selja einungis rafbíla í heimsálfunni frá og með árinu 2035. Þessi tilkynning hefur valdið mikilli óánægju, sérstaklega meðal framleiðenda. Bílar 29. október 2022 07:01
Samkomulag um að banna nýja jarðefnaeldsneytisbíla í höfn Evrópusambandið náði samkomulagi um lög sem myndu í reynd banna nýja bensín- og dísilbíla frá og með árinu 2035 í dag. Samkvæmt því þurfa bílaframleiðendur að ná 100% samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda innan þrettán ára. Erlent 28. október 2022 08:37
Audi staðfestir innreið sína í Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Audi mun eignast hlut í Sauber liðinu sem nú gengur undir nafni Alfa Romeo í keppnum. Sauber liðið mun taka upp Audi nafnið frá og með tímabilinu 2026. Formúla 1 hefur lengi reynt að freista Volkswagen samsteypuna inn í mótaröðina á síðustu áratugum. Audi ætlar sér að verða samkeppnishæft á þremur árum. Bílar 28. október 2022 07:00
Bílaleiga þarf að endurgreiða viðskiptavini útlagðan viðgerðarkostnað Íslenskri bílaleigu hefur verið gert að endurgreiða viðskiptavini sínum 250 þúsund krónur sem honum hafði verið gert að greiða vegna viðgerðarkostnaðar eftir að hann skilaði bílnum í lok leigutímans. Deilan sneri að skemmdum á undirvagni sem bílaleigan taldi viðskiptavininn hafa valdið með því að aka yfir stórgrýti. Neytendur 26. október 2022 08:00
Myndband: Ken Block skransar um Las Vegas á rafdrifnum Audi Áhættu- og rallýökumaðurinn Ken Block hefur nú birt myndband sem ber titilinn Electrikhana þar sem hann skransar um götur og spilavíti Las Vegas á rafdrifnum Audi S1 Hoonitron. Í myndbandinu má sjá bregða fyrir ýmsum merkilegum kappakstursbílum. Bílar 26. október 2022 07:00
Umhverfisstofnun leggur til gjaldtöku vegna nagladekkja Umhverfisstofnun vinnur nú að því að uppfæra áætlun um loftgæði en meðal breytinga er að lagt verður til að sveitarfélög fái heimild til að leggja gjald á notkun nagladekkja. Innlent 26. október 2022 06:33
Setti bókstafinn Z á bílinn og fékk hálfa milljón í sekt Manni í Þýskalandi hefur verið gert að greiða fjögur þúsund evrur, eða rúmar 570 þúsund krónur, í sekt fyrir að hafa sett bókstafinn Z á bílinn sinn. Merkið hefur verið notað til marks um stuðning við innrás Rússa í Úkraínu. Maðurinn hefur áfrýjað. Erlent 25. október 2022 23:28
Myndbönd: Gamlar Suzuki auglýsingar með Michael Jackson Í gegnum tíðina hafa japanskir bílaframleiðendur gjarnan notað amerískar stjörnur til að auglýsa vörur sínar. Yfirleitt eru stjörnurnar fengnar til að auglýsa bíla sem ekki koma á markað á Vesturlöndum. Dæmi um slíkar stjörnur eru Eddie Murphy, Bruce Willis, Leonardo DiCapro og Meg Ryan. Sennilega stærsta stjarnan var þó Michael Jackson sem auglýsti Suzuki vespuna Love. Bílar 25. október 2022 07:00
Er til í að bjarga heiminum ef hann fær þetta mörg hestöfl Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti er rafbíllinn Polestar 2 tekinn fyrir. Bílar 25. október 2022 07:00
Bílaskrá.is - hjálpar þér að finna rétta bílinn Verðlistar allra bílaumboða á einum stað. Samstarf 24. október 2022 13:01
Tesla bætir tveimur litum við Tesla Model Y bílar sem framleiddir eru í Gigafactory Berlín-Brandenburg, verða nú fáanlegir í Midnight Cherry Red og Quicksilver. Bílar 22. október 2022 07:01
Eiríkur ráðinn framkvæmdastjóri Sleggjunnar Eiríkur Þór Eiríksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sleggjunar ehf. Viðskipti innlent 21. október 2022 09:51
Rafjepplingurinn EQE SUV heimsfrumsýndur Mercedes-Benz hefur heimsfrumsýnt nýjan og glæsilegan EQE SUV jeppling. Um er að ræða 100% rafmagnaðan jeppling hlaðinn búnaði og með þónokkuð afl. Bílar 21. október 2022 07:00
Nýr Bronco til Íslands í nóvember Ford Bronco er Íslendingum mjög vel kunnugur enda var hann óhemjuvinsæll fyrir nokkrum áratugum og hans helstu aðdáendur hafa engu gleymt. Hönnuðir nýja Ford Bronco sóttu innblástur í gamla útlitið frá árinu 1966 og héldu í hrátt yfirbragð og ævintýraandann sem vissulega liggur yfir jeppanum. Bílar 20. október 2022 07:00
Ekki frítt í stæði fyrir rafmagnsbíla frá og með áramótum Reglur sem veita rétt til þess að leggja rafmagns- og metan-bílum endurgjaldslaust í gjaldskyld bílastæði í Reykjavík falla úr gildi um áramótin. Ekki er lengur talin þörf á slíkum ívilnunum. Innlent 19. október 2022 14:27
Eins og að keyra um á miðlungsstórum fiskitogara Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í öðrum þætti er pallbíllinn GMC Denali tekinn fyrir. Bílar 18. október 2022 08:01
Toyota Corolla Cross verður frumsýndur hjá Toyota í nóvember Toyota Corolla Cross verður frumsýnd hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í nóvember. Um er að ræða nýjan jeppling frá Toyota. Innlent 18. október 2022 07:01
BL frumsýnir nýjan sjö manna fjórhjóladrifinn lúxusrafjeppa Hongqi er nýtt vörumerki hjá BL við Sævarhöfða og verður af því tilefni haldin sérstök frumsýning í dag, laugardaginn 15. október milli kl. 12 og 16. Á sýningunni verður flaggskip framleiðandans, hinn aldrifni (AWD) og 100% rafdrifni lúxusjeppi, Hongqi E-HS9, kynntur og verður reynsluaksturbíll til taks á staðnum. Innlent 15. október 2022 07:01
Polestar 3 rafjeppinn kynntur Polestar 3 er fyrsti jeppi bílaframleiðandans og fyrsti bíllinn sem fyrirhugað er að framleiða í tveimur heimsálfum. Polestar 3 kemur á markað fjórhjóladrifinn með tveimur rafmótorum með áherslu á aukna aflstýringu til afturhjólanna. Hann mun kosta frá 12.990.000 kr. Innlent 14. október 2022 07:00
Nýr „bensínbíll“ Tæknihræðsla og íhaldssemi geta stundum hægt á framförum og þróun. Sjálfur þurfti ég að aðstoða kynslóðina fyrir ofan mig í ýmsum tæknimálum t.d. við innleiðingu sjónvarpsfjarstýringa en er nú sjálfur háður yngri kynslóðum í uppfærslum snjallsíma, svo dæmi sé tekið. Skoðun 13. október 2022 14:00
Myndband: XPeng X2 flugbíllinn tekur á loft Tveggja sæta raf-flugbíllinn XPeng X2 er hannaður til að fljúga lágt yfir borgum og koma farþegum stuttar vegalengdir. Flugið átti sér stað í Dubai. Innlent 12. október 2022 07:00
Eitt flottasta leikfang sem er í boði Bílaþættirnir Tork gaur hefja göngu sína á Vísi í dag. Í fyrsta þætti er sportbíllinn Porsche Cayman tekinn fyrir. Bílar 11. október 2022 07:01
Hleðslustöðvamálinu lokið eftir nei frá Hæstarétti Ísorka fær ekki að áfrýja dómi Landsréttar í hleðslustöðvarmálinu svokallaða til Hæstiréttar. Málskotsbeiðni Ísorku var hafnað af Hæstarétti fyrir helgi. Viðskipti innlent 10. október 2022 21:01