Winterkorn fær 4 milljarða í eftirlaun frá Volkswagen Gætu hækkað verulega ef í ljós kemur að hann hafi ekki vitað af dísilvélasvindlinu. Bílar 24. september 2015 10:20
Háskólinn í West Virginia uppgötvaði dísilvélasvindl Volkswagen Mældu 2 VW bíla og BMW X5 allt að 3.200 km og sáu 20-30 sinnum meiri mengun VW bílanna. Bílar 24. september 2015 10:03
Brotthvarf forstjóra Volkswagen staðfest Stígur af stóli í kjölfar stjórnarfundar í Volkswagen í dag. Bílar 23. september 2015 15:30
BMW, Benz og Opel gætu einnig verið sek um dísilvélasvindl Evrópsk umhverfisskýrsla sem birt var fyrr í mánuðinum bendir til sektar fleiri bílaframleiðenda. Bílar 23. september 2015 15:04
Nýr Peugeot í París-Dakar Peugeot gerir atlögu að sigri með Stéphane Peterhansel, Carlos Sainz og Cyril Despres undir stýri. Bílar 23. september 2015 12:42
Framtíð Winterkorn ræðst á stjórnarfundi Volkswagen í dag Hlutabréf í Volkswagen hafa nú fallið um 41%. Bílar 23. september 2015 09:56
Svanasöngur Jenson Button í Formúlu 1 Daninn Kevin Magnussen eða Belginn Stoffel Vandoorne líklegir eftirmenn. Bílar 23. september 2015 09:18
Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af mengun Svindluðu á mengunarprófum með sérstökum hugbúnaði. Erlent 23. september 2015 07:40
Kaupendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fengu 6,5 milljarða “umhverfis”-endurgreiðslu Í Bandaríkjunum fær fólk sem kaupir umhverfisvæna bíla endurgreiðslu frá ríkinu og í því felst ákveðin umbun fyrir að velja slíka bíla umfram eyðsluháka. Allt í nafni umhverfisverndar. Mesta endurgreiðslu fá þeir sem kaupa rafmagnsbíla, allt að 5.000 dollurum. Bílar 22. september 2015 16:05
12 strokka ofur-Benz með rafmótorum á teikniborðinu Ætlað að keppa við Porsche 918 Spyder, McLaren P1 og Ferrari LaFerrari. Bílar 22. september 2015 13:29
Forstjóri Volkswagen segir af sér Svindlið á ekki aðeins við um 482.000 bíla í Bandaríkjunum, heldur 11 milljón bíla um allan heim. Bílar 22. september 2015 12:21
Eigendur Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum vilja endurgreiðslu frá VW Núverandi eigendum Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum ráðlagt að bíða niðurstöðu dómstóla. Bílar 22. september 2015 10:31
Tvinnbílar munu leysa af dísilbíla Mercedes Benz í BNA Tæknilega flókið er og dýrt að sníða dísilbíla að bandarískum lögum um mengunarvarnir. Bílar 22. september 2015 09:55
Flottir í Frankfürt Audi E-tron Quattro er rafmagnsbíll sem kemst 500 km. Bílar 21. september 2015 16:30
Volkswagen loks í Formúlu 1? Samningar langt komnir um kaup á Red Bull liðinu. Bílar 21. september 2015 13:54
Ný kynslóð Kia Sportage frumsýnd í Frankfürt Sala Kia Sportage óx um 15% í Evrópu á fyrstu 7 mánuðum ársins. Bílar 21. september 2015 13:06
Milljón rafmagnsbílar og tengiltvinnbílar seldir Þriðjungur í Bandaríkjunum, 15% í Kína og 12% í Japan. Bílar 21. september 2015 12:57
Mercedes Benz frumsýnir GLC í Frankfurt Verður frumsýndur hér á landi fljótlega. Bílar 21. september 2015 09:29
30.000 fyrirframpantanir á Opel Astra Ellefta kynslóð Opel Astra nú frumsýnd á bílasýningunni í Frankfürt. Bílar 21. september 2015 09:16
Nýr jepplingur frá Borgward Borgward er þýskur bílaframleiðandi sem varð gjaldþrota árið 1963 en hefur nú verið endurvakið. Bílar 11. september 2015 16:29
Carla Bruni til liðs við Ford Ford vill komast nær hjarta fransmanna með aðstoð hennar. Bílar 11. september 2015 14:19
Endurbættur Auris til sýnis hjá Toyota Páll Óskar tekur við sama tækifæri við nýjum Auris og kveður þar með bláu Corolluna. Bílar 11. september 2015 13:26
Mercedes fram úr Audi í sölu Mercedes Benz hefur selt 1,19 milljón bíla fyrstu 8 mánuði ársins en Audi 1,18. Bílar 11. september 2015 11:41
Ný Opel Astra í Frankfürt Hefur lést um nær 200 kíló á milli kynslóða. Bílar 11. september 2015 09:50
Nýr Nissan Qashqai á sextíu og tveggja sekúndna fresti Síðan 2006 hafa verið framleidd 2,5 milljónir eintök af Qashqai. Bílar 11. september 2015 09:14
Audi selur keppnisbílana Selja 45 eintök af sigursælum Audi R8 LMS GT3 bílum. Bílar 10. september 2015 15:40
Nissan Leaf með langdrægari rafhlöðu Drægnin er 245 km miðað við bestu aðstæður og um 23% aukning. Bílar 10. september 2015 13:45
Flottur akstur Íslendinganna í Skien í Noregi Þrjátíu bílar frá Norðurlöndunum kepptu í N-Evrópumótinu í torfæru. Bílar 10. september 2015 13:02
Cadillac Escalade með 600 hestafla Corvettu-vél Slær með því við flestum öðrum jeppum í afli en líklega engu öðru. Bílar 10. september 2015 11:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent