Audi heldur áfram að ráða starfsfólk Finnur Thorlacius skrifar 3. nóvember 2015 13:15 Audi E-Tron Quattro. Audi Þrátt fyrir dísilvélasvindl Volkswagen heldur dótturfyrirtækinu Audi áfram að ganga vel og ræður nú fólk í löngum bunum. Audi var alls ekki laust við dísilvélasvindlið því 2,1 milljón Audi bílar voru einmitt með svindlhugbúnaðinn og verða þeir allir innkallaðir. Audi heldur þó sínu striki og eftirspurnin eftir bílum fyrirtæksins er áfram mikil og svo góð að Audi ræður áfram fólk eins og til stóð áður en svindlið uppgötvaðist. Audi hefur margt nýtt á prjónunum, meðal annars nýjan Audi A4, nýjan Audi TT RS og Audi E-Tron Quattro rafmagnsbíl sem er glænýr bíll frá Audi. Ennfremur áætlar Audi að starfsfólk í verksmiðjum Audi verði verðlaunað með vænum bónusum við árslok eins og á síðustu árum. Það muni ekki breytast þó svo dálkar flestra fjhölmiðla séu uppfullir af fréttum um dísilvélasvindl Volkswagen. Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent
Þrátt fyrir dísilvélasvindl Volkswagen heldur dótturfyrirtækinu Audi áfram að ganga vel og ræður nú fólk í löngum bunum. Audi var alls ekki laust við dísilvélasvindlið því 2,1 milljón Audi bílar voru einmitt með svindlhugbúnaðinn og verða þeir allir innkallaðir. Audi heldur þó sínu striki og eftirspurnin eftir bílum fyrirtæksins er áfram mikil og svo góð að Audi ræður áfram fólk eins og til stóð áður en svindlið uppgötvaðist. Audi hefur margt nýtt á prjónunum, meðal annars nýjan Audi A4, nýjan Audi TT RS og Audi E-Tron Quattro rafmagnsbíl sem er glænýr bíll frá Audi. Ennfremur áætlar Audi að starfsfólk í verksmiðjum Audi verði verðlaunað með vænum bónusum við árslok eins og á síðustu árum. Það muni ekki breytast þó svo dálkar flestra fjhölmiðla séu uppfullir af fréttum um dísilvélasvindl Volkswagen.
Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent