Sjálfakandi framtíðarsýn Benz í Tókýó Finnur Thorlacius skrifar 3. nóvember 2015 10:45 Sannarlega framúrstefnulegur bíll. Autonews Mercedes Benz kynnti þennan strumpastrætó á bílasýningunni í Tókýó, sem hófst um miðja síðustu viku. Þarna fer straumlínulagaður afar tæknivæddur bíll sem farþegar hans þurfa ekki að aka, heldur fremur leika sér í öllum tæknibúnaðinum sem í bílnum er. Grill bílsins er upplýst og á að skipta litum eftir því sem hverskonar tónlist farþegar hansvelja sér. Ytra útlit bílsins er naumhyggjulegt og einfalt en afar straumlínulagað. Innanrýmið er hinsvegar afar þægilegt fyrir þá 5 farþega sem bíllinn tekur. Farþegarnir ganga inn um vængjahurð og setjast ekki í hefðbundin bílsæti heldur afar þægilega bekki sem líkjast frekar sófum. LED skjáir eru innan í hliðum bílsins til afþreyingar fyrir farþegana og sci-fi holographic afþreyingarkerfi er einnig í bílnum. Ef í einhverjum tilvikum þurfi einhver að aka bílnum sprettur fram stýri og bílstjórasæti úr einum sófanum. Drifrás bílsins samanstendur bæði af vetnisbrennadi mótor og rafmótorum með 980 km drægni og 190 km þess eingöngu á rafmagni. Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent
Mercedes Benz kynnti þennan strumpastrætó á bílasýningunni í Tókýó, sem hófst um miðja síðustu viku. Þarna fer straumlínulagaður afar tæknivæddur bíll sem farþegar hans þurfa ekki að aka, heldur fremur leika sér í öllum tæknibúnaðinum sem í bílnum er. Grill bílsins er upplýst og á að skipta litum eftir því sem hverskonar tónlist farþegar hansvelja sér. Ytra útlit bílsins er naumhyggjulegt og einfalt en afar straumlínulagað. Innanrýmið er hinsvegar afar þægilegt fyrir þá 5 farþega sem bíllinn tekur. Farþegarnir ganga inn um vængjahurð og setjast ekki í hefðbundin bílsæti heldur afar þægilega bekki sem líkjast frekar sófum. LED skjáir eru innan í hliðum bílsins til afþreyingar fyrir farþegana og sci-fi holographic afþreyingarkerfi er einnig í bílnum. Ef í einhverjum tilvikum þurfi einhver að aka bílnum sprettur fram stýri og bílstjórasæti úr einum sófanum. Drifrás bílsins samanstendur bæði af vetnisbrennadi mótor og rafmótorum með 980 km drægni og 190 km þess eingöngu á rafmagni.
Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent