Hyundai Tucson Adventuremobile Finnur Thorlacius skrifar 5. nóvember 2015 09:36 Hyundai Tucson Adventuremobile. Á SEMA bílasýningunni í Las Vegas sem hóst í fyrradag er Hyundai að sýna nokkra sérútbúna Tucson jepplinga sem henta vel til ferðalaga og búa að aukinni torfærugetu. Þessi bíll sem hér sést, Hyundai Tucson Adventuremobile, er ekki bara búinn tjaldi ofan á bílnum heldur hefur bíllinn verið hækkaður um 4 sentimetra og hestöfl vélarinnar aukið, auk þess sem glæst leðurinnrétting er í bílnum og LED aðalljós. Sólarraflöður á þaki bílsins hlaða svo auknu rafmagni inná rafgeyminn og sér til þess að bíllinn verði ekki rafmagnslaus á lengri ferðum þar sem notkun ýmissa raftækja er orðin algeng á ferðalögum um óbyggðir. Bíllinn kemur auk þess á grófum stórum dekkjum og átt hefur við pústkerfi bílsins til að auka enn við aflið. Heppilegur bíll í ferðalagið þessi. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent
Á SEMA bílasýningunni í Las Vegas sem hóst í fyrradag er Hyundai að sýna nokkra sérútbúna Tucson jepplinga sem henta vel til ferðalaga og búa að aukinni torfærugetu. Þessi bíll sem hér sést, Hyundai Tucson Adventuremobile, er ekki bara búinn tjaldi ofan á bílnum heldur hefur bíllinn verið hækkaður um 4 sentimetra og hestöfl vélarinnar aukið, auk þess sem glæst leðurinnrétting er í bílnum og LED aðalljós. Sólarraflöður á þaki bílsins hlaða svo auknu rafmagni inná rafgeyminn og sér til þess að bíllinn verði ekki rafmagnslaus á lengri ferðum þar sem notkun ýmissa raftækja er orðin algeng á ferðalögum um óbyggðir. Bíllinn kemur auk þess á grófum stórum dekkjum og átt hefur við pústkerfi bílsins til að auka enn við aflið. Heppilegur bíll í ferðalagið þessi.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent