Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Verið góður en vill gera betur

    Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, er besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins. Hann er ágætlega sáttur við gengið hingað til en segist eiga mikið inni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Árni: Gaman að spila fótbolta

    Árni Vilhjálmsson lék sinn fyrsta leik fyrir Breiðablik á ný eftir að hann gekk til liðs við félagið frá norska liðinu Lilleström. Árni minnti hressilega á sig með því að leggja upp öll þrjú mörk liðsins gegn Fjölni í kvöld.

    Íslenski boltinn