Andri Rúnar: Er einn af þeim sem spái síst í þessu meti Smári Jökull Jónsson skrifar 27. ágúst 2017 19:14 Andri Rúnar Bjarnason er kominn með 15 mörk í Pepsi-deildinni. Vísir/Stefán „Fyrir leikinn hefði ég kannski verið sáttur með stig en samt ekki. Það er drullufúlt að tapa þessu niður sem sýnir hversu langt við erum komnir, að vera fúlir með jafntefli gegn KR,“ sagði markahrókurinn Andri Rúnar Bjarnason hjá Grindavík eftir 2-2 jafntefli gegn KR í Grindavík í dag. Andri Rúnar jafnaði metin í 1-1 undir lok fyrri hálfleiks og markið var heldur betur af dýrari gerðinni. Hann fékk boltann utan við teig, stillti honum upp og þrumaði síðan í þverslána og inn.“ „Ég held að þetta sé það flottasta sem ég hef gert í sumar. Það var ágætt,“ sagði Andri Rúnar brosandi. Markið var það fimmtánda hjá Andra Rúnari í sumar sem þýðir að hann vantar aðeins fjögur mörk til að jafna markametið í efstu deild. „Ég er örugglega einn af þeim sem er síst að spá í þessu meti. Ég er bara að hugsa um hvern leik fyrir sig. Þetta er þarna einhvers staðar aftast og það eru margir að nefna þetta við mig. Ég reyni bara að halda mér á jörðinni og hugsa um næsta leik sem er gegn FH.“ Grindavík er í baráttu um Evrópusæti en þrjú efstu lið deildarinnar tryggja sér sæti í Evrópukeppni á næsta ári. Grindavík er sem stendur í 4.sæti. „Á meðan við erum í séns á Evrópusæti þá ættum við að geta reynt við það. Það væri fáránlegt að vera í þessari stöðu og ætla að enda neðar. Að sjálfsögðu er það þá líka markmið að reyna að halda okkur í þessari stöðu,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason í samtali við Vísi. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - KR 2-2 | Jafntefli niðurstaðan í hörkuleik í Grindavík Grindavík og KR gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik i Pepsi-deildinni í dag. Liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti og hefðu þegið þrjú stig til að standa betur að vígi í hörkuslag í efri hluta deildarinnar. 27. ágúst 2017 20:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
„Fyrir leikinn hefði ég kannski verið sáttur með stig en samt ekki. Það er drullufúlt að tapa þessu niður sem sýnir hversu langt við erum komnir, að vera fúlir með jafntefli gegn KR,“ sagði markahrókurinn Andri Rúnar Bjarnason hjá Grindavík eftir 2-2 jafntefli gegn KR í Grindavík í dag. Andri Rúnar jafnaði metin í 1-1 undir lok fyrri hálfleiks og markið var heldur betur af dýrari gerðinni. Hann fékk boltann utan við teig, stillti honum upp og þrumaði síðan í þverslána og inn.“ „Ég held að þetta sé það flottasta sem ég hef gert í sumar. Það var ágætt,“ sagði Andri Rúnar brosandi. Markið var það fimmtánda hjá Andra Rúnari í sumar sem þýðir að hann vantar aðeins fjögur mörk til að jafna markametið í efstu deild. „Ég er örugglega einn af þeim sem er síst að spá í þessu meti. Ég er bara að hugsa um hvern leik fyrir sig. Þetta er þarna einhvers staðar aftast og það eru margir að nefna þetta við mig. Ég reyni bara að halda mér á jörðinni og hugsa um næsta leik sem er gegn FH.“ Grindavík er í baráttu um Evrópusæti en þrjú efstu lið deildarinnar tryggja sér sæti í Evrópukeppni á næsta ári. Grindavík er sem stendur í 4.sæti. „Á meðan við erum í séns á Evrópusæti þá ættum við að geta reynt við það. Það væri fáránlegt að vera í þessari stöðu og ætla að enda neðar. Að sjálfsögðu er það þá líka markmið að reyna að halda okkur í þessari stöðu,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason í samtali við Vísi.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - KR 2-2 | Jafntefli niðurstaðan í hörkuleik í Grindavík Grindavík og KR gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik i Pepsi-deildinni í dag. Liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti og hefðu þegið þrjú stig til að standa betur að vígi í hörkuslag í efri hluta deildarinnar. 27. ágúst 2017 20:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - KR 2-2 | Jafntefli niðurstaðan í hörkuleik í Grindavík Grindavík og KR gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik i Pepsi-deildinni í dag. Liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti og hefðu þegið þrjú stig til að standa betur að vígi í hörkuslag í efri hluta deildarinnar. 27. ágúst 2017 20:00