Pepsi-mörkin: Skagamenn súnka niður eftir mistök sem þessi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. ágúst 2017 10:00 Sigurmark ÍBV gegn ÍA um helgina reyndist afdrifaríkt fyrir Skagamenn en eftir leik ákvað Gunnlaugur Jónsson að stíga til hliðar sem þjálfari ÍA. Markið var einkar klaufalegt en markvörðurinn Árni Snær Ólafsson missti boltann í gegnum fæturna eftir skalla Brian McLean. Markið var tekið fyrir í Pepsi-mörkunum og bent á að varnarmenn ÍA hafi ekki sett neina pressu á Eyjamenn í aðdraganda marksins. Þá hafi McLean fengið að skalla að marki óáreittur. „Þetta er samt ömurlegt hjá Árna Snæ. Ef að Ingvar Kale hefði staðið í markinu ... jesús kristur hvað hann hefði verið hakkaður í spað,“ benti Óskar Hrafn Þorvaldsson á í þættinum. „En það eru mistök sem þessi, markmannsmistök, sem hafa ekki verið að hjálpa Skaganum í sumar. Ég held að margföldunaráhrif af svona mörkum eru tíföld á við annað sem vel er gert. Liðið súnkar niður og þú missir trúna,“ sagði hann enn fremur. Umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍA-ÍBV 0-1 | Slysalegt sigurmark fór langt með að fella Skagamenn Bikarmeistarar Eyjamanna fóru í burtu með þrjú dýrmæt stig frá Skaganum og skilja Skagamenn eftir í mjög slæmum málum á botni deildarinnar. Brian Stuart McLean skoraði sigurmarkið með skalla sem fór á einhvern óskiljanlegan hátt í gegnum klofið á Árna Snæ Ólafssyni, markverði ÍA. Þetta var fyrsti deildarsigur Eyjamanna síðan í júní. 20. ágúst 2017 18:15 Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17 Gunnlaugur hættur með Skagamenn Knattspyrnudeild ÍA greindi frá því í kvöld að Gunnlaugur Jónsson væri hættur sem þjálfari liðsins. 21. ágúst 2017 18:24 Jón Þór: Kom mér á óvart að Gulli skildi hætta Jón Þór Hauksson hefur aðstoðað Gunnlaug Jónsson með lið ÍA síðustu ár en er nú orðinn aðalþjálfari liðsins í kjölfar þess að Gunnlaugur hætti í gær. 22. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Sigurmark ÍBV gegn ÍA um helgina reyndist afdrifaríkt fyrir Skagamenn en eftir leik ákvað Gunnlaugur Jónsson að stíga til hliðar sem þjálfari ÍA. Markið var einkar klaufalegt en markvörðurinn Árni Snær Ólafsson missti boltann í gegnum fæturna eftir skalla Brian McLean. Markið var tekið fyrir í Pepsi-mörkunum og bent á að varnarmenn ÍA hafi ekki sett neina pressu á Eyjamenn í aðdraganda marksins. Þá hafi McLean fengið að skalla að marki óáreittur. „Þetta er samt ömurlegt hjá Árna Snæ. Ef að Ingvar Kale hefði staðið í markinu ... jesús kristur hvað hann hefði verið hakkaður í spað,“ benti Óskar Hrafn Þorvaldsson á í þættinum. „En það eru mistök sem þessi, markmannsmistök, sem hafa ekki verið að hjálpa Skaganum í sumar. Ég held að margföldunaráhrif af svona mörkum eru tíföld á við annað sem vel er gert. Liðið súnkar niður og þú missir trúna,“ sagði hann enn fremur. Umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍA-ÍBV 0-1 | Slysalegt sigurmark fór langt með að fella Skagamenn Bikarmeistarar Eyjamanna fóru í burtu með þrjú dýrmæt stig frá Skaganum og skilja Skagamenn eftir í mjög slæmum málum á botni deildarinnar. Brian Stuart McLean skoraði sigurmarkið með skalla sem fór á einhvern óskiljanlegan hátt í gegnum klofið á Árna Snæ Ólafssyni, markverði ÍA. Þetta var fyrsti deildarsigur Eyjamanna síðan í júní. 20. ágúst 2017 18:15 Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17 Gunnlaugur hættur með Skagamenn Knattspyrnudeild ÍA greindi frá því í kvöld að Gunnlaugur Jónsson væri hættur sem þjálfari liðsins. 21. ágúst 2017 18:24 Jón Þór: Kom mér á óvart að Gulli skildi hætta Jón Þór Hauksson hefur aðstoðað Gunnlaug Jónsson með lið ÍA síðustu ár en er nú orðinn aðalþjálfari liðsins í kjölfar þess að Gunnlaugur hætti í gær. 22. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍA-ÍBV 0-1 | Slysalegt sigurmark fór langt með að fella Skagamenn Bikarmeistarar Eyjamanna fóru í burtu með þrjú dýrmæt stig frá Skaganum og skilja Skagamenn eftir í mjög slæmum málum á botni deildarinnar. Brian Stuart McLean skoraði sigurmarkið með skalla sem fór á einhvern óskiljanlegan hátt í gegnum klofið á Árna Snæ Ólafssyni, markverði ÍA. Þetta var fyrsti deildarsigur Eyjamanna síðan í júní. 20. ágúst 2017 18:15
Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17
Gunnlaugur hættur með Skagamenn Knattspyrnudeild ÍA greindi frá því í kvöld að Gunnlaugur Jónsson væri hættur sem þjálfari liðsins. 21. ágúst 2017 18:24
Jón Þór: Kom mér á óvart að Gulli skildi hætta Jón Þór Hauksson hefur aðstoðað Gunnlaug Jónsson með lið ÍA síðustu ár en er nú orðinn aðalþjálfari liðsins í kjölfar þess að Gunnlaugur hætti í gær. 22. ágúst 2017 19:00