Pepsi-mörkin: Skagamenn súnka niður eftir mistök sem þessi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. ágúst 2017 10:00 Sigurmark ÍBV gegn ÍA um helgina reyndist afdrifaríkt fyrir Skagamenn en eftir leik ákvað Gunnlaugur Jónsson að stíga til hliðar sem þjálfari ÍA. Markið var einkar klaufalegt en markvörðurinn Árni Snær Ólafsson missti boltann í gegnum fæturna eftir skalla Brian McLean. Markið var tekið fyrir í Pepsi-mörkunum og bent á að varnarmenn ÍA hafi ekki sett neina pressu á Eyjamenn í aðdraganda marksins. Þá hafi McLean fengið að skalla að marki óáreittur. „Þetta er samt ömurlegt hjá Árna Snæ. Ef að Ingvar Kale hefði staðið í markinu ... jesús kristur hvað hann hefði verið hakkaður í spað,“ benti Óskar Hrafn Þorvaldsson á í þættinum. „En það eru mistök sem þessi, markmannsmistök, sem hafa ekki verið að hjálpa Skaganum í sumar. Ég held að margföldunaráhrif af svona mörkum eru tíföld á við annað sem vel er gert. Liðið súnkar niður og þú missir trúna,“ sagði hann enn fremur. Umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍA-ÍBV 0-1 | Slysalegt sigurmark fór langt með að fella Skagamenn Bikarmeistarar Eyjamanna fóru í burtu með þrjú dýrmæt stig frá Skaganum og skilja Skagamenn eftir í mjög slæmum málum á botni deildarinnar. Brian Stuart McLean skoraði sigurmarkið með skalla sem fór á einhvern óskiljanlegan hátt í gegnum klofið á Árna Snæ Ólafssyni, markverði ÍA. Þetta var fyrsti deildarsigur Eyjamanna síðan í júní. 20. ágúst 2017 18:15 Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17 Gunnlaugur hættur með Skagamenn Knattspyrnudeild ÍA greindi frá því í kvöld að Gunnlaugur Jónsson væri hættur sem þjálfari liðsins. 21. ágúst 2017 18:24 Jón Þór: Kom mér á óvart að Gulli skildi hætta Jón Þór Hauksson hefur aðstoðað Gunnlaug Jónsson með lið ÍA síðustu ár en er nú orðinn aðalþjálfari liðsins í kjölfar þess að Gunnlaugur hætti í gær. 22. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Sjá meira
Sigurmark ÍBV gegn ÍA um helgina reyndist afdrifaríkt fyrir Skagamenn en eftir leik ákvað Gunnlaugur Jónsson að stíga til hliðar sem þjálfari ÍA. Markið var einkar klaufalegt en markvörðurinn Árni Snær Ólafsson missti boltann í gegnum fæturna eftir skalla Brian McLean. Markið var tekið fyrir í Pepsi-mörkunum og bent á að varnarmenn ÍA hafi ekki sett neina pressu á Eyjamenn í aðdraganda marksins. Þá hafi McLean fengið að skalla að marki óáreittur. „Þetta er samt ömurlegt hjá Árna Snæ. Ef að Ingvar Kale hefði staðið í markinu ... jesús kristur hvað hann hefði verið hakkaður í spað,“ benti Óskar Hrafn Þorvaldsson á í þættinum. „En það eru mistök sem þessi, markmannsmistök, sem hafa ekki verið að hjálpa Skaganum í sumar. Ég held að margföldunaráhrif af svona mörkum eru tíföld á við annað sem vel er gert. Liðið súnkar niður og þú missir trúna,“ sagði hann enn fremur. Umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍA-ÍBV 0-1 | Slysalegt sigurmark fór langt með að fella Skagamenn Bikarmeistarar Eyjamanna fóru í burtu með þrjú dýrmæt stig frá Skaganum og skilja Skagamenn eftir í mjög slæmum málum á botni deildarinnar. Brian Stuart McLean skoraði sigurmarkið með skalla sem fór á einhvern óskiljanlegan hátt í gegnum klofið á Árna Snæ Ólafssyni, markverði ÍA. Þetta var fyrsti deildarsigur Eyjamanna síðan í júní. 20. ágúst 2017 18:15 Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17 Gunnlaugur hættur með Skagamenn Knattspyrnudeild ÍA greindi frá því í kvöld að Gunnlaugur Jónsson væri hættur sem þjálfari liðsins. 21. ágúst 2017 18:24 Jón Þór: Kom mér á óvart að Gulli skildi hætta Jón Þór Hauksson hefur aðstoðað Gunnlaug Jónsson með lið ÍA síðustu ár en er nú orðinn aðalþjálfari liðsins í kjölfar þess að Gunnlaugur hætti í gær. 22. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍA-ÍBV 0-1 | Slysalegt sigurmark fór langt með að fella Skagamenn Bikarmeistarar Eyjamanna fóru í burtu með þrjú dýrmæt stig frá Skaganum og skilja Skagamenn eftir í mjög slæmum málum á botni deildarinnar. Brian Stuart McLean skoraði sigurmarkið með skalla sem fór á einhvern óskiljanlegan hátt í gegnum klofið á Árna Snæ Ólafssyni, markverði ÍA. Þetta var fyrsti deildarsigur Eyjamanna síðan í júní. 20. ágúst 2017 18:15
Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17
Gunnlaugur hættur með Skagamenn Knattspyrnudeild ÍA greindi frá því í kvöld að Gunnlaugur Jónsson væri hættur sem þjálfari liðsins. 21. ágúst 2017 18:24
Jón Þór: Kom mér á óvart að Gulli skildi hætta Jón Þór Hauksson hefur aðstoðað Gunnlaug Jónsson með lið ÍA síðustu ár en er nú orðinn aðalþjálfari liðsins í kjölfar þess að Gunnlaugur hætti í gær. 22. ágúst 2017 19:00