Ísland í dag - „Þessi keppni er fyrir íslenskar stelpur"

Birta Abiba Þórhallsdóttir hefur frá unga aldri upplifað fordóma vegna húðlitar síns og hefur þurft að þola uppnefni og stríðni. Við hittum Birtu á dögunum þar sem hún lýsti því hvernig hún lagði sig alla fram við að falla betur inn í hópinn í skólanum með því að aflita á sér hárið og lýsa allar ljósmyndir svo húðin á henni væri ljósari og segir að hún hafi oft á tíðum óskað þess að hafa fæðst hvít.

9578
12:00

Vinsælt í flokknum Ísland í dag