Ísland í dag - Hárígræðslan heppnaðist vel hjá Einari og Baldri

Athafnamaðurinn Einar Bárðason og hárgreiðslumeistarinn Baldur Rafn Gylfason fóru í hárígræðslu og við sjáum hvernig til tókst. Einar og Baldur fóru saman fyrir nokkrum mánuðum til Istanbúl í Tyrklandi og létu færa hár úr hnakkanum yfir á skallann. Báðir eru mjög ánægðir með hvernig til tókst. Og núna eru þeir með ferðir til Istanbúl fyrir menn og konur í hárígræðslu eða hármillifærslu eins og Baldur kallar þetta. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði hvernig þeir eru núna eftir aðgerðirnar. Þetta er algjör bylting. Og það kom ýmislegt skemmtilegt í ljós.

3871
12:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag