Ísland í dag - Byggði 460 fm glerhýsi yfir húsið sitt í Mosfellsbæ

Í Mosfellsbænum er ævintýralegt hús sem mörgum hefði líklega þott þægilegt að búa í í sumar þegar rigningardagarnir komu hver af öðrum. Arkitektinn Ólaf Sigurðsson langaði til að gera tilraun sem hefur heppnast mjög vel. Vala Matt fer í heimsókn til hans og Svövu Ágústsdóttur, konu hans.

34127
10:34

Vinsælt í flokknum Ísland í dag