![](https://www.visir.is/mi/600x320/99f730e6-9296-4701-85b2-93fa132ee758/thumbs-1653993591323-00002-c1.5m.png)
Spjallið með Góðvild - Lokaþáttur
Spjallið með Góðvild
Spjallið með Góðvild eru sýndir á Vísi á þriðjudögum. Verkefnið er afurð margra ára samstarfs Sigurðar Hólmars Jóhannessonar sem er í stjórn Góðvildar og Ágústu Fanneyjar Snorradóttur kvikmyndagerðarkonu og eiganda Mission Framleiðslu. Þættirnir eru nýr vettvangur til að koma málefnum langveikra og fatlaðra barna á framfæri og auka í leiðinni sýnileika fyrir mikilvæg málefni.